Helgafell - 01.10.1953, Page 96

Helgafell - 01.10.1953, Page 96
94 HELGAFELL aðstoð Árna Kristjánssonar píanóleik- ara. í fyrra skiptið söng hann alla ,,Vetrarferð“ Scuberts en í hið síðara söngva eftir Beethoven, Schubert og Hugo Wolf við Ijóð eftir Göthe. Það helms Meistara (Wolf). Var nú létt- ara yfirbragð yfir hljómleikunum og fögnuður áheyrenda skjótari, enda að þessu sinni fagnað hverju lagi um sig. Hér átti Árni Kristjánsson einnig auð- er erfitt að hugsa sér öllu fullkomnari flutning ljóða og laga. í flutningi hans varð ,,Vetrarferðin“ að órofa heild, sungin af innlifun, þrótti og karlmann- legri viðkvæmni. Var þetta sjaldgæft tækifæri til að heyra aftur í lifandi flutningi verk, sem örsjaldan er flutt í heild og aðeins einu sinni hefur áður verið flutt í Reykjavík (Einar Kristj- ánsson með aðstoð dr. Urbancics fyrir sex árum). Þess má geta, þótt ekki skipti öllu cnáli, að söngvarinn flutti allt verkið blaðalaust og án hvíldar, og við nákvæma athugun kom í ljós, að hvergi skeikaði orði í ljóði eða punkti í söng. 1 síðara skiptið átti Fischer-Dieskau meiri tækifæri til að sýna fjölhæfni sína, þar sem hann flutti gagnólík verk eins og „Álfa- kónginn“ (Schubert), sönginn um flóna (Beethoven) og harmljóð Wil- veldara með að sýna leikni sína og nákvæmni í meðleik, þar sem meiri kröfur voru gerðar til píanóleikarans, einkum í lögum Hugos Wolfs. Var þeim að lokum mjög innilega þökkuð fágæt og unaðsleg söngskemmtun. Um svipað leyti og Fischer-Dieskau var hér einnig á ferð enskur bassa- söngvari, Ronald Lewis, einn af aðal- söngvurum Covent-Garden-óperunnar í London, raddmaður ágætur og þaul- menntaður, sem einkum sýndi mikil tilþrif í flutningi vandasamra óperu- aría. Átti hann í upphafi dálítið erfitt með að átta sig á hljómkasti hússins (Gamla bíós), sem er þó í bezta lagi- En eftir því sem á leið sótti hann sig, og lauk söngskemmtun hans með mikl- um fögnuði áheyrenda. Fritz Weissh- appel aðstoðaði af mestu prýði. Þvi miður voru hljómleikar þessir mjög iha
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.