Helgafell - 01.10.1953, Síða 98

Helgafell - 01.10.1953, Síða 98
96 HELGAFELL inu, og væri vonandi að slíkt gæfi bendingu um þróun í rétta átt, ekki sízt ef orðiÖ gæti til þess, að útvarpið legði niður sína afleitu hljó.Tisveit og leitaði þess í stað til Sinfóníuhljóm- sveitarinnar um sína vikulegu hljóm- sveitarkonserta. Annað nýmæli á sviði útvarpsflutn- ings var ,,lifandi“ konsert, haldinn í Listasafninu fyrir áheyrenduoi en að- allega ætlaður til útvarps. Flutti Björn Ólafsson ásamt kvartett sínum (Felz- mann, Jóni Sen og Einari Vigfússyni) yndislegan kvartett eftir Mozart og á- samt öðrum strengjakvartett (Þorvaldi Steingrímssyni, Ingvari Jónassyni, Sveini Ólafssyni og Jóhannesi Eggerts- syni) strengja-oktett eftir Mendels- sohn. Voru bæði verkin hið bezta flutt og listamönnunum vel fagnað að lok- um af fámennum hópi. Væri óskandi, að framhald gæti orðið á slíkum út- varpshljómleikuim, því að margt bend- ir til þess, að tónlistarflutningur í út- varp geti orðið lífrænni og fjörmeiri, ef áheyrendur eru til staðar. Ætti þá einnig að athuga möguleika á að gefa fleiri áheyrendum kost á að vera við- staddir, og þyrfti ekki að horfa í það að áskilja aðgangseyri, ef svo byði við að horfa. Sovétlistamenn á vegum MÍR Sovétlistamennirnir ungfrú Tatjana Kravtsénko, píanóleikari, og hr. Pavel Lisítsjan, baritón, ka.T.u til Islands á vegum MÍR seint í maí og dvöldu hér framan af júní í vor. Héldu þau tvo hljómleika í Austurbæjarbíói, en auk þess lék ungfrú Kravtsénko píanókon- sert eftir Rachmaninov með Sinfóníu- hljómsveitinni undir stjórn Alberts Klahns í Þjóðleikhúsinu. Pavel Lisitsjan hefur mikla og blæ- fagra rödd, ákaflega vel þjálfaða, sem hann beitir af smekkvísi þroskaðs listamanns. Var söngskrá hans fjöl- breytt: ítalskar og rússneskar aríur, armensk þjóðlög og þýzk ljóðlög, svo að hið helzta sé nefnt. Kom þokki hans hans einna fegurst fram í ljóðalögun- um, sem hann söng af innileik og fjálg- um huga. Ungfrú Kravtsénko er stórbrotinn píanóleikari, sem ræður yfir næstum ótakmarkaðri tækni, eins og fraim kom í etýðu í a-moll eftir Paganini-Liszt. En jafnframt er henni leikur einn að túlka viðkvæm ró.mantísk verk (tungl- skinsseið Beethovens, scnálög Griegs, unaðartrega Chopins og Tsjaikovskis) og nútímatónlist (Rachmaninov, Kabalevski, Khatsjatúrían). Hún er gædd sterkum persónuleika og ræður yfir öllum , ,tónstiga“ tilfiningalífs, allt frá ljúfsárri viðkvmmni til kuldalegrar hörku, og þurfti á öllu sínu að halda í hinni vandasömu túlkun Rachmani- nov-konsertsins (þar sem hún lét sig raunar ekki muna um að leika á ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.