Kjarninn - 26.06.2014, Síða 42

Kjarninn - 26.06.2014, Síða 42
01/01 sjö spurningar golf og fótbolti gleðja en sepp blatter ekki Hvað gleður þig mest þessa dagana? Meira og minna allt. HM er byrjað, golfvellirnir eru orðnir grænir, sumarfríið framundan og svo er frúin að útskrifast sem hjúkrunar- fræðingur. Lífið gæti ekki verið betra. Hvert er þitt helsta áhugamál? Þessa stundina kemst fátt annað að en fótbolti og golf. Hvaða bók lastu síðast? Ég er að leggja lokahönd á The Girl Who Saved the King of Sweden eftir Jonas Jonasson. Hvert er þitt uppáhaldslag? Upphafslagið fyrir HM leikina. Það þýðir að ég á gott í vændum. Og svo nánast allt sem kemur frá Arcade Fire þessa dagana Til hvaða ráðherra berðu mest traust? Já. Ef þú ættir að fara til útlanda á mörgun og mættir velja land, hvert myndir þú vilja fara? Ég myndi heimsækja Japan á ný. Eða Benidorm. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Óstundvísi og yfirlæti. Og Sepp Blatter. sjö spurningar magnús geir eyjólfsson Ritstjóri Eyjunnar 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 26. júní 2014

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.