Kjarninn - 26.06.2014, Side 66

Kjarninn - 26.06.2014, Side 66
03/11 íþróttir skyndilega standa þeir uppi allslausir, ýmist vegna meiðsla, slælegs umboðsmanns eða vegna þess að draumurinn reyndist einfaldlega óraunhæfur. Með menntun í farteskinu minnka líkurnar á að þeir verði notaðir, enda eru Evrópu- þjóðirnar stanslaust að eltast við ódýra afríska knattspyrnu- demanta. Diambars er mjög upptekið af því að vernda nemendurna sína gagnvart umboðsmönnum sem sjá afríska leikmenn fyrir sér sem vörur, ekki manneskjur. framlag vieira til föðurlandsins Diambars-verkefnið varð til fyrir ellefu árum, árið 2003. Þjár fyrrverandi knattspyrnuhetjur og einn fjárfestir gengu þá saman í eina sæng við að búa til stofnun þar sem ástríðan fyrir knattspyrnu átti að hvetja unga Senegala til að ganga menntaveginn. Sá þekktasti þeirra, Patrick Vieira, fæddist í Senegal og varð síðar fyrirliði franska landsliðsins. En í Senegal er það forseti akademíunnar, Saër Seck, sem er

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.