Kjarninn - 26.06.2014, Page 75

Kjarninn - 26.06.2014, Page 75
01/03 markaðsmáL h ljómsveitin Dúndurfréttir hélt á dögunum þrenna uppselda hljómleika í Eldborg, þar sem The Wall eftir Pink Floyd var flutt í heild sinni. Með Dúndurfréttum var 35 manna sinfóníuhljómsveit ásamt Bernharði Wilkin- son stjórnanda, 30 manna kór, Hljómeyki, og 20 krakkar úr Kársnesskóla. Þegar mest lét voru yfir 90 manns á sviðinu. Það er mat margra sem fóru á þessa hljómleika að þeir hafi verið með þeim flottari sem haldnir hafa verið í Eldborg. Þetta var allt saman tekið upp í hámarksgæðum, bæði Dúndurfréttir vilja koma the Wall til almennings Tribute-bandið notast við hópfjármögnun til að fjármagna gerð DVD-disks af tónleikum sínum. markaðsmáL Karolina Fund L @karolinafund 01/03 markaðsmál kjarninn 26. júní 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.