Kjarninn - 26.06.2014, Side 78

Kjarninn - 26.06.2014, Side 78
01/03 kjaftÆði é g á tvö börn með tveimur konum. Pilt og stúlku. Pilturinn er þriggja ára. Hann fæddist ekki inn í neins konar samband né sambúð en ég og móðir hans höfum alið hann upp í sameiningu frá fæðingu. Þegar hann var 18 mánaða gamall fór hann á leikskóla og hefur síðan þá dvalið eina viku hjá mér og þá næstu hjá mömmu sinni. Þær vikur sem hann er ekki með mér gengur kærasti hennar honum í föðurstað og þær vikur sem hann er hér er unnusta mín mamma hans. Hann er drengurinn okkar allra. Þar af leiðandi á hann líka næstum því tíu ömmur og afa. Þetta er nýja fjölskyldumynstrið sem sumir hafa áhyggjur af. En ekki ég. Það er bara margfalt meiri gleði og ást í loftinu. Flækjustigið er ekki einu sinni eitthvað sérstaklega hátt. Skiptumst á að hafa hann á jólum og áramótum, höldum barnaafmæli í sameiningu. Sendum myndir af honum og ónytjungar og meðlagsgreiðslur Dóri DNA skrifar um ný fjölskyldumynstur, meðlag og kerfi sem gerir ráð fyrir að annað foreldrið sé ónytjungur. kjaftÆði Dóri Dna grínisti kjarninn 26. júní 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.