Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 6

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 6
05/07 lEiðari stofna nýjan stjórnmálavettvang á hægrivængnum. Málið gekk svo langt að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði opinberlega að henni þætti að sér vegið með orðalagi þingsályktunartillögunar og hún styddi hana ekki. skúffufé, kynþáttahyggja og fiskistofa Ráðstöfun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætis- ráðherra á um 200 milljóna króna „skúffufé“ eftir geðþótta, þar sem helmingur fór í kjördæmi hans, fór ekki vel í marga sjálfstæðismenn, sem vilja að ríkið noti allt tiltækt fé til að grynnka á skuldum og lækka síðan skatta. Útspil Framsóknarflokksins í sveitarstjórnar- kosningunum, þar sem í besta falli var daðrað við kynþáttahyggju, varð líka til þess að margir sjálfstæðismenn risu upp á afturlappirnar og sögðu málflutninginn fullkomlega út í hött. Ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra um að flytja Fiskistofu, og starfsfólk hennar, hreppaflutningum til kjördæmis forsætisráðherra var svo enn einn fleygurinn í hjónabandið. Fjölmargir þingmenn og sveitarstjórnarmenn Sjálfstæðisflokksins á höfuðborgarsvæðinu hafa mótmælt aðgerðinni harðlega og komið því skýrt á framfæri að þeim þyki hún ekki boðleg. Flutningurinn mælist sérstaklega illa fyrir í Kraganum, en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti þingmaður þess kjördæmis. Hann fékk að vita af flutningsáformunum daginn áður en þau voru gerð opinber. sjálfstæðisflokkurinn hnyklar vöðvana Á síðustu dögum virðist Sjálfstæðisflokkurinn vera búinn að fá nóg af því að kyngja aðgerðum sem eru beinleiðis í andstöðu við stefnu hans. Nú ætlar hann að hnykla vöðvana og koma sínum áherslum á framfæri. Það sást ágætlega í stóra Costco-málinu, þar sem Ragnheiður Elín Árnadóttir tók mjög jákvætt í að bandaríski verslunarrisinn opnaði verslun „Annar þeirra gefur sig út fyrir að vera frjáls- lyndur á meðan verk hins eru nánast undan- tekningarlaust í andstöðu við al- menna skilgrein- ingu á frelsi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.