Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 76

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 76
01/03 kjafTæði o k, þannig að núna getur Jakob Frímann Magn- ússon stjórnað veðrinu. Er það alveg í lagi? Var á þann mann bætandi? Ég er enn að sjá JFM titlaðan miðborgarstjóra þótt hann hafi ekki gegnt opinberri stöðu síðan Ólafur F. sór hann inn í einhverri Calígúlaískri maníu rétt fyrir hrun (hestur sem prestur og allt það). Síðan þá hefur hann í forsvari fyrir félagasamtökin Miðborgin okkar mælt göturnar eins og grunsamlega vel hárblásin öryggislögregla og flaggað sínum falsaða skildi í nafni hreinlætis og snyrtimennsku – nú síðast til að sópa í burtu draslaralegum götusölum sem voru bæði að ógna hreinni götumynd Austurstrætis og allri verslun á svæðinu með sölu á stórhættulegum heimasmíðuðum skartgripum og notuðum strigaskóm. Jakob segist reynda ekki hafa neitt á móti götusölum svo lengi sem þeir séu inni í runna, á yfirgefnum bílastæðum eða annars staðar þar sem hann þurfi hvorki að sjá þá né vita af þeim. Það er kannski ekkert skrítið að það sé verið að berjast um hvern einasta brauðmola í miðbænum enda vilja hagsmuna aðilar meina að þessir 110 þúsund ferðamenn sem látum þá éta köku Hrafn Jónsson skrifar um tvískinnungshátt og græðgi sem einkenna meinta gestrisni íslensku þjóðarinnar. kjafTæði hrafn jónsson kvikmyndagerðarmaður kjarninn 17. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.