Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 60

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 60
04/09 áliT 25%, lítið eða mikið? Í grein sinni í Kjarnanum notar Snorri Baldursson atviks- orðið „aðeins“ um þá kolefnisbindingu sem næst í gróður- settum nýskógum á Íslandi árið 2020 ef fram fer sem horfir. Tölurnar eru úr skýrslu sérfræðinga sem unnin var fyrir umhverfisráðuneytið 2009. Þetta „aðeins“ samsvarar þó 25 prósentum nauðsynlegs samdráttar í kolefnislosun. Sjálfur myndi ég nota um þetta orð eins og „talsvert“ eða jafnvel „mikið“. Bindingin nemur 220.000 tonnum og í þessu felst að ef við hefðum verið fjórfalt duglegri að rækta skóg hefðum við náð að binda kolefni sem nam öllum þeim samdrætti sem við tókum á okkur. Rétt er hjá Snorra að skógrækt er aðeins ein þeirra leiða sem unnt er að beita í baráttunni gegn auknu hlutfalli gróðurhúsa lofts í lofthjúpi jarðarinnar. Hann nefnir endur- heimt votlendis og enn sé hverfandi lítið gert af því. Hægt sé að bleyta upp í fjórðungi framræsts lands á allra næstu árum án þess að það komi niður á landbúnaði. Þar með megi draga úr losun sem nemur 400.000 kolefnistonnum en þá á Snorri væntanlega við koltvísýring. Með þessu sé hægt að uppfylla helming Kyoto-markmiðsins árið 2020. Þetta hljómar vissu- lega vel en á það má benda að megnið af framræstu landi hérlendis sem ekki hefur verið breytt í tún er nú notað til beitar og er með öðrum orðum í notkun í landbúnaði. Óvíst er að landeigendur, sem víða eru margir um sömu mýrina, vilji þetta. Ef bleytt er upp í framræstu landi minnkar sá gróður sem nýtist skepnum. Einnig má benda á að binding gróðurhúsalofttegunda með mýrarbleytingu er mjög óörugg aðferð og illa þekkt. Jafnframt virðist lítill áhugi vera á því hjá landeigendum að bleyta upp mýrar. Fáir brugðust við ákalli um slíkt fyrir nokkrum árum þótt vel heppnuð dæmi megi nefna eins og Gauksmýrartjörn í Línakradal. Nýtt ár kemur eftir árið 2020 og áfram streymir endalaust. Hvort markmið um samdrátt og bindingu nást fyrir 2020 verður að koma í ljós en við þurfum að halda áfram. Með því að rækta skóg lítum við lengra fram á veginn. Tré sem ekki er gróðursett bindur ekki kolefni. Ef flóð verður og kjallarinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.