Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 66

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 66
01/04 pisTill é g tilheyri kynslóð sem er nánast ósýnileg í stjórn- málum í dag. Þó að þjóðmálaumræðan bjóði upp á stöðugt framboð af sama fólkinu og sama karpinu og fyrir hrun bólar lítið á fólki í kringum þrítugt, sem þó fór einna verst út úr hremmingum síðustu ára. Áhrif þessarar kynslóðar eru reyndar svo lítil að það er nánast vandræðalegt. Mörg af þeim nöfnum sem við heyrum ennþá daglega í umræðunni voru komin í áhrifastöður um og upp úr þrítugu – Davíð Oddsson varð borgarstjóri 34 ára, Ólafur Ragnar Grímsson varð prófessor í stjórnmálafræði 30 ára og var kominn á þing 35 ára, Þorsteinn Pálsson varð formaður Sjálfstæðisflokksins 36 ára, Styrmir Gunnarsson varð ritstjóri Moggans 34 ára og Steingrímur J. var kominn á þing 27 ára og orðinn ráðherra 32 ára. Ekki málið í þá daga. kynslóðin sem er ekki mætt Árni Helgason skrifar um ósýnilegu kynslóðina, fólk í kringum þrítugt sem horfir á sama fólkið við völd. pisTill árni helgason lögfræðingur kjarninn 17. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.