Kjarninn - 17.07.2014, Side 66

Kjarninn - 17.07.2014, Side 66
01/04 pisTill é g tilheyri kynslóð sem er nánast ósýnileg í stjórn- málum í dag. Þó að þjóðmálaumræðan bjóði upp á stöðugt framboð af sama fólkinu og sama karpinu og fyrir hrun bólar lítið á fólki í kringum þrítugt, sem þó fór einna verst út úr hremmingum síðustu ára. Áhrif þessarar kynslóðar eru reyndar svo lítil að það er nánast vandræðalegt. Mörg af þeim nöfnum sem við heyrum ennþá daglega í umræðunni voru komin í áhrifastöður um og upp úr þrítugu – Davíð Oddsson varð borgarstjóri 34 ára, Ólafur Ragnar Grímsson varð prófessor í stjórnmálafræði 30 ára og var kominn á þing 35 ára, Þorsteinn Pálsson varð formaður Sjálfstæðisflokksins 36 ára, Styrmir Gunnarsson varð ritstjóri Moggans 34 ára og Steingrímur J. var kominn á þing 27 ára og orðinn ráðherra 32 ára. Ekki málið í þá daga. kynslóðin sem er ekki mætt Árni Helgason skrifar um ósýnilegu kynslóðina, fólk í kringum þrítugt sem horfir á sama fólkið við völd. pisTill árni helgason lögfræðingur kjarninn 17. júlí 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.