Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 36

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 36
02/06 5 leoníd brésnev – 22. janúar 1969 Morðtilraunin á Leoníd Brésnev aðal- ritara var eitt af ríkisleyndarmálum Sovétríkjanna þangað til þau leystust upp tuttugu árum seinna. Lítið var gefið upp í fjölmiðlum um skotárásina, sem átti sér stað við Kremlarmúra í Moskvu. Verið var að keyra aðalritarann, ásamt nokkrum geimförum úr Sojuz 4 og 5 leiðöngrunum, til veislu þeim til heiðurs í Kreml. Þá steig maður í stolnum lögreglubúningi fram og skaut margsinnis á bílalestina með tveimur skammbyssum. Tilræðismaðurinn skaut hins vegar á rangan bíl. Bílstjórinn lést og nokkrir geimfarar særðust en veislan fór fram engu að síður. Maðurinn var handtekinn og yfirheyrður. Hann hét Viktor Iljin og var liðhlaupi úr Rauða hernum. Hann var búinn að fá nóg af sovésku einræði og reiður yfir því að hafa verið kvaddur í herinn. Leynilögreglan KGB taldi hann vera vanheilan á geði og var hann því geymdur í einangrunarvist á geðspítala allt til ársins 1990. Hann er enn á lífi og býr í Sankti Pétursborg. ef það hefði tekist... Allar líkur eru á að Alexei Kosygin hefði tekið við embætti aðalritara. Kosygin var mun frjálslyndari og umbótasinnaðri en Brésnev. Hann þótti góður stjórnandi og var gríðarlega vinsæll og þoldi Brezhnev hann því illa. Kosygin hefði líklega opnað Sovétríkin líkt og Gorbatsjov gerði seint á níunda áratugnum, en aðstæður voru tölu- vert betri til þess á áttunda áratugnum. Ekki er loku fyrir það skotið að Sovétríkin væru enn til í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.