Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 24

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 24
07/10 hEilbrigðismál Starfsemi brjóstamjólkurbanka í Noregi hefur gengið vonum framar, en Ríkisspítalinn í Ósló fær allt frá fjörutíu til sextíu virka brjóstamjólkurgjafa á ári og er meðalgjöf frá hverjum og einum um þrjátíu lítrar. Heildarmagn gjafa- mjólkur hefur náð upp í ellefu hundruð lítra á einu ári. kostnaður við brjóstamjólkurbanka Fyrst um sinn var mæðrum í Bandaríkjunum greitt fyrir þá mjólk sem þær lögðu inn í brjóstamjólkurbanka. Hins vegar var greiðslunum fljótlega hætt af ótta við að mæður neituðu sínum eigin börnum um brjóstamjólk svo þær gætu selt hana. Þá var einnig óttast að mæður myndu drýgja brjóstamjólk, með því að blanda í handa óheppilegum efnum, til að þéna meira. Í dag fá mæður ekki greitt fyrir brjóstamjólkina sem þær leggja inn. Hins vegar þarf sá sem sem fær brjósta- mjólkina að greiða fyrir þann kostnað sem hlýst af meðhöndlun hennar, sem getur verið mjög kostnaðarsamt. Einstaka tryggingafélag í Bandaríkjunum niðurgreiðir besta næring sem völ er á Brjóstamjólk er besta næring sem völ er á fyrir ungabörn. Móðirinn myndar meðal annars mótefni út frá umhverfinu til að búa barnið undir lífið utan móðurkviðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.