Kjarninn - 04.09.2014, Qupperneq 37

Kjarninn - 04.09.2014, Qupperneq 37
01/07 EfnaHagSmál m at manna á stöðu efnahagsmála fer fyrst og fremst eftir því við hvað þeir miða. Miðað við hvað við héldum að við værum rík árið 2007 er þjóðin frekar blönk núna. Miðað við Norðmenn erum við líka hálfgerðir þurfalingar. Á flesta aðra mælikvarða hafa Ís- lendingar það að jafnaði hins vegar mjög gott. Að jafnaði er reyndar hættulegt orðalag í þessu sam- hengi – í því felst að horft er framhjá því að sumir hafa það verra en aðrir. Þeir eru líklega almennt óánægðir með stöðuna. Hinir flestir ánægðari. Nema þeir beri sig saman við Norðmenn. ótrúlegur vöxtur á 20. öld Frá upphafi síðustu aldar hefur landsframleiðsla á mann á Íslandi 15-faldast. Síðustu hálfa öld hefur hún meira en þre- faldast. Það er ótrúlegur vöxtur. Þótt landsframleiðsla sé afar Staðan aldrei nógu góð Gylfi Magnússon segir stöðu efnahagsmála nú vera „þokkalega“. EfnaHagSmál gylfi magnússon dósent kjarninn 4. september 2014

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.