Kjarninn - 04.09.2014, Page 44

Kjarninn - 04.09.2014, Page 44
07/07 EfnaHagSmál hátt hlutfall af landsframleiðslu, rúm 50%. Það ætti að vera langtímamarkmið að lækka það eitthvað. Lífeyrisskuldir hins opinbera eru ekki inni í þessari tölu. Þær eru um 25% af landsframleiðslu. Á móti á hið opinbera varasjóð sem er eitthvað stærri, sem byggir á því að eignir lífeyrissjóða eru skattlagðar við útgreiðslu. Það er ástæðulaust að missa svefn yfir þessari stöðu. Það er raunar almennt ástæðulaust að missa svefn yfir lífskjörum Íslendinga. Þau eru mjög góð og geta orðið enn betri þegar líða tekur á öldina ef við höldum skynsamlega á spilunum. Lífskjörin verða þó líklega sveiflukenndari hér en í nágrannalöndunum. Það er annað mál að við verðum varla almennt ánægð með þau. Jafnvel Norðmenn eru það ekki.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.