Kjarninn - 04.09.2014, Page 55

Kjarninn - 04.09.2014, Page 55
01/05 ÍÞróttir Þ að hefur vart farið framhjá knattspyrnu- áhangendum og áhugamönnum um fjármál íþrótta- og afþreyingariðnaðarins að enska úrvalsdeildin setti met í leikmannakaupaeyðslu í félagaskiptaglugganum sem lokað var í byrjun þessarar viku. Alls eyddu liðin 20 sem í deildinni spila 835 milljónum punda, um 162 milljörðum króna, í að manna leikmannahópana sína þetta sumarið, samkvæmt samantekt endurskoðunar fyrirtækisins Deloitte. Gamla metið var slegið með stæl. Það var sett í fyrrasumar þegar félögin eyddu 630 milljónum punda, um 122 milljörðum fótboltamenn sem fjármálaafurðir Aukin eyðsla stærstu knattspyrnufélaganna er ekki síst vegna þess að fjármálamenn eru farnir að kaupa sér fótboltaleikmenn. ÍÞróttir Þórður Snær Júlíusson L @thordursnaer 01/05 Íþróttir kjarninn 4. september 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.