Morgunblaðið - 04.08.2012, Qupperneq 29
MESSUR 29á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2012
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Erum með yndislega Cavalier til
sölu. Frábærir fjölskylduhundar
Upplýsingar í síma 566 8417.
www.dalsmynni.is. Bjóðum rað-
greiðslur Visa og Mastercard.
Hundaræktun með leyfi.
Cavalier-rakkar til sölu
Til sölu ótrúlega sætir cavalier
blenheim-hvolpar með ættbók frá
HRFÍ, örmerking, ein bólusetning (við
parvo og lifrarbólgu), ormahreinsun
og heilsufarsskoðun ,lyf- og sjúkra-
trygging í eitt ár og hægt að sækja
hvolpinn eftir 11 ágúst. Endilega
hafðu samband við okkur i e-mail:
laudia92@hotmail.com eða í sima
846 4221 Kveðja,Teresa og Klaudia.
www.teresajo.com
Gisting
Akrar/Sólgarðar, opið fram eftir
hausti. Gististaður við þjóðveg nr. 76
í Fljótum í Skagafirði. Svefnpokapláss
og uppbúin rúm samkvæmt óskum.
Leigjum út einbýlishús.
Uppl. í síma 841 0322 og 467 1054.
Húsnæði íboði
ÍBÚÐ Á ARNARNESI - GARÐABÆ
Ca. 100 fm 3ja herbergja glæsileg
íbúð á jarðhæð við sjávarsíðuna.
Sérinngangur og bílastæði. Leigist
rólegum og reyklausum einstaklingi
eða pari (ekki börn). Gæludýr ekki
leyfð. Leigist á 155 þús. kr. á mán.,
rafmagn og hiti innifalið. Húsgögn
geta fylgt.
Uppl. í síma 867 4822 og 554 5545. Sumarhús
Vaðnes - eignarlóðir
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í
kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes-
og Grafningshreppi. Allar nánari
upplýsingar í síma 896 1864.
Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru
moltugerðarkassar
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ. S. 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
PARhús, Ásabraut 10 Keflavík,
skipti, ath. Til sölu um 140 fm sex
herb. parhús á 2 hæðum. Hús klætt
Steni-klæðningu. Ýmis skipti athug-
andi, t.d. sumarhús/bíll. Uppl. hjá:
jonas@heimsnet.is - sími: 691 2361.
Loftkæling - Íshúsið ehf
Úrval af loftkælingu fyrir skrifstofur
og tæknirými. Færanleg kæling, upp-
sett kæling, vatnskælt eða loftkælt.
Íshúsið ehf, s. 566 6000
www.ishusid.is
Freon-kælimiðlar - 15 ára reynsla
Eigum allar helstu gerðir af kæli-
miðlum á lager. Beinn innflutningur
frá sama framleiðanda í 15 ár og gott
verð.
Íshúsið ehf, s. 566 6000,
www.ishusid.is
Úrval af viftum - Íshúsið ehf
Úrval af viftum, útsogsviftum og loft-
skiptiblásurum. Stjórnaðu rakastig-
inu, hitastiginu og réttu súrefnis-
magni.
Íshúsið ehf, sími 566 6000
www.ishusid.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
Nú er rétti tíminn fyrir
trjáklippingar og fellingar
Látið fagmenn okkar nostra við
garðinn þinn. Öll almenn
garðþjónusta á einum stað.
577 4444
www.gardalfar.is
Byggingavörur
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Bílar óskast
Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is
bílasala
...í bílum erum við sterkir!
☎ 562 1717
Skráðu bílinn
þinn frítt hjá
bilalif.is
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Glæsileg kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Þægileg og háþróuð kennslubifreið.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Mótorhjól
Til sölu Yamaha Maxim 750
Árg. 1983. Glæsilegt hjól og vel við
haldið, ekið 43.402 km.
Verð kr. 600.000.
Upplýsingar í síma 894 4022.
Húsviðhald
Laga ryðbletti á þökum,
hreinsa þakrennur og tek
að mér ýmis smærri verk-
efni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - sími 551 6488.
OPIÐ
alla helgina,
líka mánudag
KOLAPORTIÐ
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Ak-
ureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi
Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta fellur nið-
ur um verslunarmannahelgina. Safnaðarfólki
bendum við vinsamlega á guðsþjónustuhald
nágrannasafnaða.
ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. María Ágústs-
dóttir héraðsprestur þjónar fyrir altari og pré-
dikar. Félagar úr kór Áskirkju leiða söng, org-
anisti Magnús Ragnarsson. Kaffi á könnunni
eftir messu.
BAKKAGERÐISKIRKJA | Messa 5. ágúst kl.
16. Gengið til kirkju frá Desjarmýri kl. 14.30
undir leiðsögn sr. Vigfúsar Ingvars Ingvars-
sonar. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson þjónar fyrir
altari. Davíð Þór Jónsson guðfræðingur prédik-
ar. Almennur safnaðarsöngur. Heitt á könn-
unni.
BESSASTAÐAKIRKJA | Sameiginleg messa
Garðasóknar og Bessastaðasóknar í Garða-
kirkju kl. 11. Organisti Jóhann Baldvinsson og
prestur Hans Guðberg Alfreðsson.
BORGARPRESTAKALL | Messa kl. 14. Org-
anisti Bjarni Valtýr Guðjónsson. Prestur Þor-
björn Hlynur Árnason.
DIGRANESKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11.
Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti
Zbigniew Zuchowich. Kór Digraneskirkju leiðir
safnaðarsöng. www.digraneskirkja.is.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, sr. Anna Sig-
ríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar.
EFRA-Núpskirkja Miðfirði | Messa laug-
ardag kl. 14. Almennur söngur, stund fyrir
börnin. Sopi við kirkjuvegg eftir messu og fagn-
að endurbótum sem hollvinafélag kirkjunnar
hefur staðið fyrir. Öllum heimilt að leggja veit-
ingar á borð. Organisti Pálína F. Skúladóttir,
prestur sr. Guðni Þór Ólafsson.
GARÐAKIRKJA | Sameiginleg messa Garða-
sóknar og Bessastaðasóknar í Garðakirkju kl.
11. Organisti Jóhann Baldvinsson og prestur
Hans Guðberg Alfreðsson.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Kamm-
erkór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifs-
son. Kaffi eftir messu.
GRENSÁSKIRKJA | Lokað til 7. ágúst.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt messuþjónum. Fermdur verður Teit-
ur Emil Vähäpassi, búsettur í Finnlandi. Fé-
lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Tón-
leikar Alþjóðlegs orgelsumars laugard. kl. 12
og sunnud. kl. 17. Willibald Guggenmos frá
Sviss leikur.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sigurður
Thorlacius leikur einleik á píanó. Organisti Ju-
dith Þorbergsson. Prestur sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir.
HÓLADÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Úrsúla
Árnadóttir messar. Organisti Jóhann Bjarna-
son, Laufey Guðmundsdóttir leiðir safn-
aðarsöng. Tónleikar kl. 14. Á tónleikunum
leika Óskar Guðjónsson saxófónleikari og fé-
lagar djass.
HRUNAKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20.30.
Prestur sr. Eiríkur Jóhannsson. Organisti/
forsöngvari Stefán Þorleifsson.
KAÞÓLSKA kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11.
Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30
og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30,
kl. 13.00 á pólsku og á ensku kl. 18. Virka
daga er messa kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl.
11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er
messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
LÁGAFELLSKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Sr.
Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari og fer
með hugleiðingu. Ungur og efnilegur tónlist-
amaður, Sigurður Thorlacius, mun glæða
stundina fögrum tónum með einleik á píanó.
Arnþrúður Ösp Karlsdóttir syngur og leiðir
söng. Organisti verður Arnhildur Valgarðsdóttir.
NESKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Örn Bárður
Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sam-
félag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
PRESTBAKKAKIRKJA Hrútafirði | Messa
sunnudag kl. 14. Almennur söngur. Organisti
Elínborg Sigurgeirsdóttir, prestur sr. Guðni Þór
Ólafsson.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Guðsþjónusta
kl. 14. Séra Gunnar Kristjánsson þjónar fyrir
altari og prédikar.
SALT kristið samfélag | Samkoma í safn-
aðarheimili Grensáskirkju kl. 17.
SELTJARNARNESKIRKJA | Kyrrðarstund
með altarisgöngu kl. 11. Prestur er sr. Sig-
urður Grétar Helgason.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 17. Sr.
Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast
prestsþjónustuna. Í messunni verður flutt tón-
list frá sumartónleikum helgarinnar.
STRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14.
VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA | Kvöldmessa kl.
20. Sóknarpresturinn, Lára G. Oddsdóttir, pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Hjalti Jón Sverrisson
tónlistarmaður og guðfræðinemi annast tón-
listarflutning og leiðir almennan safnaðarsöng.
Kaffi á prestssetrinu eftir messu.
VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA | Kvöldmessa kl.
20.30. Almennur söngur. Organisti Elínborg
Sigurgeirsdóttir, prestur sr. Guðni Þór Ólafs-
son.
ÞINGVALLAKIRKJA | Útiguðsþjónusta í
Skógarkoti kl. 14. Gengið er merktan stíg í
Skógarkot frá Efrivöllum um hálfa klukkustund.
Prestur er sr. Jón Helgi Þórarinsson, Guð-
mundur Vilhjálmsson leikur á básúnu, Bragi
Vilhjálmsson á saxófón.
Ljósmynd/Sr. Bragi J. Ingibergsson
Efri-Núpskirkja í Miðfirði.
(Lúk 16.)
Orð dagsins:
Hinn rangláti ráðsmaður.