Morgunblaðið - 04.08.2012, Side 39

Morgunblaðið - 04.08.2012, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2012 FÆST Á REDKEN HÁRGREIÐSLUSTOFUM GET INSPIRED. SEE YOUR STYLIST. SÉRSTAKAR ÞARFIR. EINFALDAR LAUSNIR ÞYKKARA, FYLLRA HÁR Á 30 DÖGUM NÝJA INTRA FORCE HÁRLÍNAN Prófuð og sönnuð vörn gegn hármissi. Inniheldur: Aminexil sem byggir upp og lengir líftíma, Arginin örvar virkni í hársverðinum, Zink hreinsar, stuðlar að heil- brigðum hársverði. SÖLUSTAÐIR REDKEN BEAUTY BAR FAGFÓLK HJÁ DÚDDA HÖFUÐLAUSNIR MEDULLA MENSÝ N-HÁRSTOFA PAPILLA SALON REYKJAVÍK SALON VEH SCALA SENTER Dreifing: HÁR EHF s. 568 8305 har@har.is REDKEN Iceland á Mótettukór Hallgrímskirkju fagnar þrítugsafmæli sínu í ár og á mánu- daginn, 6. ágúst, kl. 20 heldur kórinn létta sumartónleika í Hallgríms- kirkju. Á þeim mun kórinn flytja ást- sæl og þjóðleg verk eftir íslensk tón- skáld og textahöfunda en meðal þeirra tónskálda sem verk eiga á efnisskránni má nefna Önnu S. Þor- valdsdóttur, Jón Leifs og Þorkel Sigurbjörnsson. Stjórnandi kórsins frá upphafi er Hörður Áskelsson, organisti og kantor Hallgrímskirkju. Mótettukórinn var stofnaður haustið 1982 og eru margir viðburðir framundan hjá kórnum á árinu, í til- efni þrítugsafmælisins. Má þar nefna afmælisfögnuð 2. september og opnunartónleika hans og Sinfón- íuhljómsveitar Íslands á Norræna kirkjutónlistarmótinu 6. september. Þá mun kórin flytja óratóríu eftir Beethoven með hljómsveitinni í Eld- borg 8. nóvember og flytja Jóla- óratóríu Bachs 29. og 30. desember með barokksveit og einsöngvurum. Sumarkvöld með þrítugum kór Þrítugsafmæli Mótettukór Hallgrímskirkju og stjórnandi hans, Hörður Áskelsson. Nýjasta kvikmynd breska leikstjór- ans Ridleys Scotts, Prometheus, eða Prómeþeifur, hefur malað gull í miðasölu á heimsvísu og hefur Scott ákveðið að gera framhalds- mynd, að því er segir á vef Holly- wood Reporter. Prometheus hefur almennt hlotið jákvæða umfjöllun kvikmyndagagnrýnenda og rakað inn jafnvirði 300 milljóna dollara í miðasölu en framleiðslukostnaður myndarinnar var um 130 milljónir dollara. Geimferð Noomi Rapace í Prometheus. Scott heldur sig við Prómeþeif

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.