Morgunblaðið - 04.08.2012, Page 41
ÚTVARP | SJÓNVARP 41Sunnudagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2012
ANIMAL PLANET
12.35 Wild Animal Orphans 13.30 Cats 101 14.25
Bad Dog! 15.20 Nick Baker’s Weird Creatures 16.15
Into the Pride 17.10 Killer Whales 18.05 Wild France
19.00 Monster Bug Wars 19.55 Wildest Latin Am-
erica 20.50 Untamed & Uncut 21.45 Air Jaws 22.40
Animal Cops: Houston 23.35 Monster Bug Wars
BBC ENTERTAINMENT
12.00 Rev 12.30 The Best of Top Gear 14.10 I’d Do
Anything 15.40 Come Dine With Me: Supersize
17.15 Live at the Apollo 18.00 Whitechapel 18.45
Twenty Twelve 19.15 Rev 19.45 QI 20.15 The Gra-
ham Norton Show 21.00 Twenty Twelve 21.30 Rev
22.00 Live at the Apollo 22.45 Whitechapel 23.30
QI 23.59 The Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Flying Wild Alaska 13.00 Finding Bigfoot
14.00 Wild Fisherman 15.00 Whale Wars 16.00 Car
Warriors 17.00 Ice Pilots 18.00 Triggers: Weapons
That Changed the World 19.00 MythBusters 20.00
London 2012 Aquatics Centre Megabuild with James
Cracknell 21.00 Sport Science 22.00 Cops and Co-
yotes 23.00 FBI Case Files
EUROSPORT
1.00 Summer Olympic Games London 2012
MGM MOVIE CHANNEL
8.10 A Touch of Hope 9.35 Absolute Strangers
11.05 Queen of Hearts 12.55 MGM’s Big Screen
13.10 The House on Carroll Street 14.50 Access
Code 16.20 The Brink’s Job 18.00 Igby Goes Down
19.35 Ice Blues 21.00 Thief 23.00 The Wicked Lady
NATIONAL GEOGRAPHIC
4.00 Megastructures 5.00 Is It Real? 6.00 Mega-
factories 7.00 Ancient X Files 8.00 Air Crash Inve-
stigation 9.00 Alaska Wing Men 10.00 Rock Stars
11.00 Alaska State Troopers 12.00 Dog Whisperer
15.00 Mystery Manhunt 16.00 The Secrets of Wild
India 17.00 Great Migrations 18.00 Megafactories
19.00 Drain the Great Lakes 20.00 Year Of The
Storm 21.00 Locked Up Abroad 22.00 Alaska State
Troopers 23.00 Air Crash Investigation
ARD
9.30 Die Sendung mit der Maus 10.00 Tagesschau
10.03 Presseclub 10.45 Das Wort zum Sonntag
11.15 Pfarrer Braun 14.15 Tagesschau 14.30 ARD-
Ratgeber: Auto – Reise – Verkehr 15.00 W wie Wis-
sen 15.30 Gott und die Welt 16.00 Captain Cook auf
Kreuzfahrt 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Gew-
innzahlen Deutsche Fernsehlotterie 16.50 Lindenst-
raße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Ta-
tort 19.45 Konrad Adenauer – Stunden der
Entscheidung 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter
im Ersten 21.30 ttt – extra 22.00 Manche mögen’s
heiß 23.58 Tagesschau
DR1
4.00 Noddy 4.10 Sprutte-Patruljen 4.20 Kære Seb-
astian 4.50 Olivia 5.00 Jake og piraterne på Øns-
keøen 5.25 Ellevilde Ella 5.35 Gnotterne 6.00 Peter
Pedal 6.25 Lille Nord 6.55 Store Nørd 7.20 Historien
om dans 7.30 OL 2012 16.30 TV Avisen med vejret
17.00 OL 2012 18.00 Rejseholdet 19.00 TV Avisen
19.15 OL 2012 22.00 En sag for Frost 23.30 Ross
Kemp på jagt efter pirater
DR2
9.00 OL 2012 18.00 Storrygeren 18.30 Jimmys
madfabrik 19.00 Bonderøven 19.30 River Cottage –
pickles & chutney 19.40 Kommissær Janine Lewis
20.30 Deadline Crime 20.50 Beskidte byer 21.40
Hurtig opklaring 22.25 Atomets opdagelse
NRK1
1.10 OL i London 7.00 OL-morgen fra London 8.25
OL i London 16.00 OL i dag 17.00 Dagsrevyen
17.30 OL-studio med Anne Rimmen 18.00 OL i
London 21.00 Kveldsnytt 21.20 London by night
22.05 OL i London
NRK2
0.30 OL i London
SVT1
3.00 OS i London 16.00 Rapport 16.15 OS i London
17.30 Rapport 17.50 Sportnytt 17.55 OS i London
SVT2
24.00 Vem tror du att du är? 0.40 Morfars farfars far
– och jag 1.40 Från Sverige till himlen 7.00 Rapport
7.05 Vem tror du att du är? 7.45 Jan och djuret från
urtiden 8.00 Himlaliv 8.30 Tid för stillhet 9.00 K
Special 10.00 Rapport 10.05 Plantera mera 10.35
Vem vet mest? 13.05 Ostoppbara Erik 14.00 Rap-
port 14.05 Vasa 1628 15.00 Ingermanland 15.30
Miffo-tv 16.00 OS i London 16.15 Resan till Ant-
arktis 16.30 Havets jättar 17.25 Cykelakrobat 17.30
OS i London 17.55 Panik i byn 18.00 David Copper-
field 18.50 The Musical Mr Finch 19.00 Aktuellt
19.15 Antikmagasinet 19.45 Work of Art 20.30
Dokument utifrån 21.30 Rapport 21.35 Motor
ZDF
0.10 Dune – Der Wüstenplanet 3.30 citydreams
3.40 hallo deutschland 4.00 Das Zauberkarussell
4.10 Roary, der Rennwagen 4.30 Das Dschungelb-
uch 4.55 Pippi Langstrumpf 5.20 Bibi Blocksberg
5.45 Bibi und Tina 6.10 Löwenzahn 6.35 Löwenzahn
Classics 6.59 Anders fernsehen 3sat 7.00 heute
7.02 Katholischer Gottesdienst 7.45 ZDF Olympia
live 10.00 heute 10.03 ZDF Olympia live 13.00
heute 13.03 ZDF Olympia live 15.00 heute 15.03
ZDF Olympia live 17.00 heute 17.13 5-Sterne –
Gewinner der Aktion Mensch 17.15 ZDF Olympia live
19.45 ZDF heute-journal 20.00 ZDF Olympia live
23.00 heute 23.05 Countdown bis zum Tod
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
18.00 Björn Bjarnason
18.30 Tölvur tækni og vís.
19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Veiðivaktin
20.00 Hrafnaþing
21.00 Auðlindakista .
21.30 Perlur úr myndasafni
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
08.00 Barnaefni
10.30 ÓL2012 – Blak
(Kína – Suður-Kórea
(kvk))
12.35 ÓL2012 – Skotfimi
(Skammbyssa 50m)
13.00 ÓL2012 – Fimleikar
15.00 ÓL2012 – Badmin-
ton
17.30 Skellibær
17.40 Mókó
17.45 Leó
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir og veður
18.20 ÓL2012 – Frjálsar
íþróttir
20.55 ÓL2012 – Dýfingar
21.15 Glæstar vonir(Great
Expectations)
22.10 Sunnudagsbíó – Hús
hinna fljúgandi hnífa
(Shi mian mai fu) Róm-
antískur lögregluforingi
hjálpar uppreisnarkonu að
flýja úr fangelsi en ekki er
allt sem sýnist. Leikstjóri
er Yimou Zhang og meðal
leikenda eru Ziyi Zhang,
Takeshi Kaneshiro og
Andy Lau. Kínversk
bíómynd frá 2004.
Bannað börnum.
00.05 Hljómskálinn á
Listahátíð Sigtryggur
Baldursson, Guðmundur
Kristinn Jónsson og Bragi
Valdimar Skúlason blésu
til tónlistarveislu í
Eldborgarsal Hörpu á
Listahátíð í maí. Fjöl-
margir tónlistarmenn
komu fram á tónleikunum
og fluttu lög og samstarfs-
verkefni úr Hljóm-
skálaþáttunum en einnig
voru frumflutt ný og
spennandi verk. (e)
01.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.15 Leikfangasaga 3
(Toy Story 3) Þriðja teikni-
myndin um kúrekann
Vidda, Bósa Ljósár, dúkk-
una Dísu og Rex og öll hin
leikföngin sem snúa aftur
og lenda í fleiri spennandi
ævintýrum.
12.00 Nágrannar
13.45 2 Broke Girls
14.05 Nýbakaðir foreldrar
14.30 Nútímafjölskylda
14.55 Drop Dead Diva
15.40 Wipeout USA
16.25 Masterchef USA
Matreiðsluþáttur með
Gordon Ramsey í
forgrunni þar sem áhuga-
kokkar keppast við að
vinna bragðlauka dóm-
nefndarinnar yfir á sitt
band
17.10 Grillskóli Jóa Fel
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.15 Frasier
19.40 Last Man Standing
20.05 Dallas
20.50 Rizzoli & Isles
21.35 The Killing
Sarah Linden reynir að
komast til botns í morð-
máli sem flækist sífellt.
22.20 Treme
23.20 60 mínútur
00.05 The Daily Show:
Global Edition
00.30 Suits
01.15 Silent Witness
02.10 Supernatural
02.50 Boardwalk Empire
03.45 Nikita
04.25 Paris Frönsk mynd
um ungan dansara sem
þjáist af sjaldgæfum
hjartasjúkdómi og fylgist
þeim mun betur með dansi
lífsins frá svölunum sínum
í París.
13.10 Rachael Ray
15.15 One Tree Hill
Bandarísk þáttaröð um
ungmennin í Tree Hill sem
nú eru vaxin úr grasi. Mikið
hefur gengið á undanfarin
ár en þetta er síðasta þátta-
röðin um vinahópinn sí-
unga.
16.00/16.20 Mr. Sunshine
16.45 The Bachelor
Raunveruleikaþáttur þar
sem piparsveinninn Brad
Womack snýr aftur sem
The Bachelor.
18.10 Unforgettable
Sakamálaþættir um lög-
reglukonuna Carrie Wells
sem glímir við afar sjald-
gæft heilkenni sem gerir
henni kleift að muna allt
sem hún hefur séð eða
heyrt á ævinni.
19.00 Vexed
Breskir sakamálaþættir
sem fjalla um rannsókn-
arlögreglumennina Kate og
Jack.
20.00 Top Gear Bílaþáttur
þar sem félagarnir Jeremy
Clarkson, Richard Ham-
mond og James May fara á
kostum.
21.00 Law & Order Banda-
rískur sakamálaþáttur.
21.45 Crash & Burn
22.30 Teen Wolf Bandarísk
spennuþáttaröð um táning-
inn Scott sem bitinn er af
varúlfi eitt örlagaríkt
kvöld.
23.20 The Defenders
Lögfræðingarnir Nick og
Pete leggja allt undir á
skjólstæðinga sína í borg
freistinganna Las Vegas.
00.05 Psych
00.50 Camelot Segir hina
sígildu sögu af galdrakar-
linum Merlin, Arthúri kon-
ungi og riddurum hring-
borðsins.
01.40 Crash & Burn
08.00/14.00 Shallow Hal
10.00/16.00 Dear John
12.00/18.00 Robots
20.00 The Special
Relationship
22.00 It’s Complicated
24.00 Kick Ass
02.00 The Invisible
04.00 It’s Complicated
06.00 Köld slóð
06.00 ESPN America
07.10/12.00/16.00/
22.25 World Golf Cham-
pionship 2012
11.10 Golfing World
22.00 Inside the PGA Tour
02.00 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
15.00 Joel Osteen
15.30 Charles Stanley
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 Times Square Church
18.00 Freddie Filmore
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 Joyce Meyer
16.15/00.10 Íslenski list.
6.40 Bold a. t. Beautiful
18.25/23.20 Falcon Crest
19.15 Ísland í dag/helg.
19.40 M.I. High
20.15 So You Think You Can
Dance
21.40 Friends
00.35 Sjáðu
01.00 Fréttir Stöðvar 2
01.50 Tónlistarmyndbönd
09.45 Pepsi deild karla
(KR – ÍA)
11.35 Pepsi mörkin
12.45 Borgunarbikarinn
2012 (Grindavík – KR)
14.35 Feherty (Samuel L.
Jackson á heimaslóðum)
15.20 Kraftasport 2012
(Grillhúsmótið)
15.50 Spænski boltinn
(Real Madrid – Levante)
17.35 Spænski boltinn
(Barcelona – Valencia)
19.20 Úrslitakeppni NBA
(Miami – Oklahoma)
21.10 Íslandsm. í höggl.
17.00 Pele (Football Leg.)
17.30 Chelsea – Totten-
ham Hotspurs (PL Cl .
M.)
18.00 Wolves – Man-
.United
19.45 Premier League W.
20.15 Everton – Sunderl.
22.00 Tottenham – Leic-
ester, 2003 (PL Cl. M.)
22.30 Liverpool – Chelsea
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. m. þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Sr. Jón
Ármann Gíslason, Skinnastað.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ljóðabókin syngur. Ljóðabók
Tómasar Guðmundssonar, Fagra
veröld. (e) (5:6)
09.00 Fréttir.
09.03 Alltaf að rífast.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Útvarpsleikhúsið: Hulin augu.
Hauskúpan. Sakamálaleikrit eftir
Philip Levene frá 1961. (5:8)
11.00 Guðsþjónusta.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá.
14.00 Kúrsinn 238. Fléttuþ. Páls
Heiðars Jónssonar um ferð með
m.s. Brúarfossi til Bandaríkjanna í
október 1975. (Frá 1976) (3:6)
15.00 Húslestrar á Listahátíð 2012
– Opið innbrot. Margrét Örnólfs-
dóttir les úr verkum sínum.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum hljómsveitarinnar Le Cercle
de l’Harmonie á Aix-en-Provence
hátíðinni, 19. júlí sl. Á efnisskránni
eru verk eftir Wolfgang Amadeus
Mozart: Sinfónía nr. 38 í D-dúr, K.
504, Prag-sinfónían. Fiðlukonsert
nr. 3 í G-dúr, K. 216. Sinfónía nr.
41 í C-dúr, K. 551, Júpíter-
sinfónían. Einleikari: Julien Chauv-
in. Stjórnandi Jérémie Rhorer.
17.25 Örugg vegferð þjóðarinnar. (e)
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skorningar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskalögin. (e)
19.40 Fólk og fræði. (e)
20.10 Tónlistarklúbburinn. (e)
21.10 Haukur Morthens. Dagskrá
um söng og feril. (Frá frá 1993)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.20 Tónleikur.
23.15 Af minnisstæðu fólki. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Ólympíuleikarnir eru hið
besta sjónvarpsefni enda er
alltaf gaman að sjá fólk
vinna. Langskemmtilegast
er náttúrlega þegar einhver
vinnur oft því þá verður til
hetja. Og maður stendur
með hetjunum.
Bandaríski sundkappinn
Michael Phelps lítur
kannski ekki beint hetjulega
út en þegar hann er kominn
í laugina verður þessi slána-
legi strákur eins og synd-
andi Súpermann. Hann get-
ur allt. Þess vegna var það
nú bara óvænt tilbreyting
þegar hann tapaði í einu
kappsundi fyrir ungum
Suður-Afríkumanni. Ungi
Afríkumaðurinn grét svo
fallega yfir sigri sínum að
maður gat ekki annað en
grátið honum til samlætis.
Phelps tók þessum óvænta
ósigri vel. Hann hafði líka
efni á því að vera göfugur,
var búinn að vinna svo mik-
ið og vissi að hann ætti eftir
að vinna meira.
Phelps mun hafa verið of-
virkur og með athyglisbrest
í æsku en það hefur senni-
lega bara hjálpað honum í
íþróttunum. Í íþróttum er
nefnilega ekki ætlast til að
fólk standi eða sitji kyrrt og
sé til friðs heldur á að vera
fyrirferð á því og það þarf
að hamast. Stilltir kúristar
eiga sennilega ekki mikla
möguleika á að vinna ól-
ympíugull. Ólátabelgirnir
sigra.
Barist og buslað
í sundlauginni
Michael Phelps Hetja á
Ólympíuleikum.
Kolbrún Bergþórsdóttir
Ljósvakinn
www.gilbert.is
Ég er gull og gersemi,
gimsteinn elskuríkur.
Ég er djásn og dýrmæti,
Drottni sjálfum líkur.
- Solon Islandus 1820-1895