Morgunblaðið - 18.08.2012, Page 45

Morgunblaðið - 18.08.2012, Page 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2012 Seinni tónleikar tónlistarhátíðar í Strandarkirkju fara fram á morg- un kl. 14. Á tónleikunum koma fram Björg Þórhallsdóttir sópr- ansöngkona, Elísabet Waage hörpuleikari og Hilmar Örn Agn- arsson organisti en efnisskrá tón- leikanna er að stórum hluta lof- gjörð til Maríu Guðsmóður þar sem fluttar verða nokkrar Mar- íubænir og trúarljóð, skv. tilkynn- ingu. Auk þess verði flutt verk eft- ir Bach, Händel og nýtt verk, Vater unser, eða Faðir vor, eftir Arvo Pärt ásamt perlum íslenskra sönglaga. Sópran Björg Þórhallsdóttir. Lofgjörð til Maríu Guðs- móður Myndlistarkonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar í dag kl. 19 sýninguna Kjarni í ÞOKU, Laugavegi 25, og er hún hluti af dagskrá Menningarnætur. Við opnun mun dúettinn Hringa- nóri, skipaður Grétu Rún Snorradóttur og Unni Söru Eld- járn, leika þjóðlög. „Líkt og hlutir býr maður sjálfur yfir einhverjum essens, því sem maður er. Til aðstoðar við að afhjúpa þennan essens leitum við að rótum okkar eða kjarna, þ.e. við notum sömu orð um okkur og blóm eða tré. Í öllu býr kjarni, jafnt mönn- um sem hlutum,“ segir m.a. um sýninguna. Sýningin stendur til 27. september. Kjarni Jónu Hlífar í ÞOKU Kjarni Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir innsetningu í ÞOKU. Morgunblaðið/Sigurgeir S. Bókahillur Eldtraustir skápar Skjalaskápar Skjalakerfi Smávörukerfi Fjölbreytt úrval Frábær þjónusta Lagerbakkar Brettakerfi Smávörukerfi Árekstrarvarnir Milligólf Verslunarhillur Verðmerkilistar Gínur Útiskilti Fataslár Brautarholt 26–28 | 105 Reykjavík Sími 511 1100 | www.rymi.is | www.riverslun.is Fleiri lausnir – meiri þjónusta Við leggjum saman áralanga reynslu og þekkingu beggja aðila, og aukum þannig fjölbreytni í lausnum og þjónustu fyrir viðskiptavini. Verslunarrými Lagerrými Skrifstofurými Lyftur og lyftarar Sjálfvirkar hurðir og hurðaopnarar PIPA R \ TBW A • SÍA Rými og RÍ verslun hafa sameinað krafta sína í eitt öflugt fyrirtæki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.