Helgafell - 01.11.1954, Qupperneq 23

Helgafell - 01.11.1954, Qupperneq 23
Árni Hallgrímsson: Sundurlaust rabb um ÞÓRBERG ÞÓRÐAR80N i Svo segja fróðir menn, að vordag einn árið 1912 birtist í Isafold á fyrsíu síðu kvæði með yfirskriftinni „Nótc“, undirricað Þórbergur Þórðarson. Þetta var allmikið kvæði, sex sjö-lína erindi, ort undir sama hæ’cti og ,,Pundið“ eftir Einar Benediktsson og í ekki ósvipuðum anda. Sagan hermir, að ,,þá bjuggu í rauðu timburhúsi vestur undir svo nefndu Geirstúni þrír unglings- piltar, sem allir voru að klífa upp á tmd skáldlegrar frægðar". Þeim fannst kvæði þetta svo ískyggilegur bókmenntaviðburður, að þeir skutu á fundi til þess að ræða málið. Hér var nefnilega fram komið nýtt séní, að því er bezt varð séð. „Svona hafði tign þess mótazt í meðvitund ungra manna á fyrsca og öðrum áratug aldarinnar: afskaplega gáfaður, öðruvísi en annað fólk, skín- andi snauður, sundurtættur af bölsýni lánlausrar ævi, stóð upp við símastaura, þegar aðrir sváfu, snýtci sér í sokkinn sinn, af því að hann átti ekki aura fyrir tóbaksklút, gat ekki drekkt sér vegna kulda“. — Jú, hér þurfti ekki að fara í neinar grafgöíur. Þetta mundi vera séníið, snillingurinn. Og andspænis slíku fyrirbæri varð sérhver uppvaxandi skáldspíra að taka sig saman í andlicinu og vera við öllu búin. Sá, er þetta ritar, hefur nú aldrei verið orðaður við skáldskap, enda verð- ur að játa, að hann hafði engar spurnir af þessum bókmenntaviðburði 1912. Og sama máli gegndi um kvæðakverin tvö: Hálfa skósóla (1914) og Spaks manns spjarir (1915). Allt fór þetta fyrir utan garð hjá honum. Bókmennt- irnar náðu ekki til hans, fremur en slorkarlanna norður á Siglufirði, sem frá segir í íslenzkum aðli. Þó telur hann ekki með öllu óhugsandi, að hann hefði fengið eitthvert veður af þessum tíðindum, ef hann hefði ekki um þær mundir dvalizt í öðru landi. 2 Fyrstu kynni mín af Þórbergi Þórðarsyni urðu á miðju sumri 1920. Ekki svo að skilja, að fundum okkar bæri þá saman, því það varð ekki fyrr en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.