Helgafell - 01.11.1954, Síða 42

Helgafell - 01.11.1954, Síða 42
40 HELGAFELL Og dansmærin ummyndast á fluginu, stækkar, breiðir úr sér, missir sínar útlínur, sína mannsmynd — verður að úpersónulegu fyrirbrigði, að villtum, glæstum geysandi krafti, hún dansar svartan skara af skarlats- búnum gæðingum á úlmum spretti yfir ilmbakkasléttuna, mitt í æsandi krafti sumardagsins. Og þegar æðið hefur náð hámarki sínu, hægist sýnin skyndilega, dans- mærin stanzar — og horfir sturluðum augum út í bláinn, á eftir ein- hverju sem brast, og hvarf út í túnnð. Svo brosir hún til áhorfendanna, eins og saklaus telpuhnokki, og flýr undan lúfatakinu, líkt og lauf sem ofviðri feykir út í buskann. ★ FALDAFEYKIR Carneval nordique Allar. daginn hafði kingt rnður Iéttum, loftkenndum snjú, í lygnu veðri, með gný í fjarska. En undir kvöld var stytt upp, og skollinn á garður úr norðri. Laus- mjöllin þyrlaðist upp í skammdegisrökkrinu, og dansaði í háum strúk- um fyrir vindum, sem þutu um göturnar. Ég fékk snjúgusu upp í andlitið, stanzaði og lokaði augum, meðan strokan leið hjá. En þegar ég lauk þeim upp aftur kom vofulétt vera á múti mér, svífandi í dansi, háreist og stolt — sjálf gyðjan Mjallhvít! Faldandi háu drifhvítu skauti, með silfurspöng um svignandi mittið, þeysandi í hring- um, hvirflandi kúfinu langt út í buskann, með súpandi reisn. Og fyrr en mig varði hvarf hún mér að brjústi, eitt gáskafullt, glettið andartak, gaf mér einn kaldan, brennandi koss, aðeins einn, og var rokin. Á eftir kom allur hirðmeyjaskarinn, lausbúnar dísir og fleygifrjálsar, og sveigðust í mýkt þegar stormarnir túku utan um þær, sentust með þeim yfir sviðið, í skýjum af flögrandi silfruðum slæðum, hreinar og svalar og æstar í leikinn, úlmar af ærslum og hrekkjum og taumlausum galsa. Þær glettast við gamla og unga, og þyrla sínu kalda konfetti út yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.