Skinfaxi - 01.03.2013, Blaðsíða 40
40 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags Íslands:
Akranes
Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar,
Dalbraut 6
GT Tækni ehf., Grundartanga
Straumnes ehf, Krókatúni 22-24
Akureyri
Blikkrás ehf., Óseyri 16
Framtal sf., Kaupangi, Mýrarvegi
Hnjúkar ehf., Kaupvangi, Mýrarvegi
Ísgát ehf., Laufásgötu 9
Kjarnafæði hf., Fjölnisgötu 1b
Netkerfi og tölvur ehf., Steinahlíð 7c
Orlofsbyggðin Illugastaðir, Fnjóksdal
Raftákn ehf., Glerárgötu 34
Samvirkni ehf., Hafnarstræti 97
Blönduós
Blanda ehf., Melabraut 21
Glaðheimar - Hótel Blönduós,
Blöndubyggð 10
Húnavatnshreppur, Húnavöllum
Bolungarvík
Bolungarvíkurkaupstaður, Aðalstræti 12
Borgarnes
Matstofan ehf., Kjartansgötu 22
Samtök sveitarfélaga Vesturlands,
Bjarnarbraut 8
Sæmundur Sigmundsson ehf.,
Brákarbraut 18–20
Egilsstaðir
Bílamálun Egilsstöðum ehf.,
Fagradalsbraut 21–23
Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf.,
Miðvangi 2–4
Farfuglaheimilið Húsey,
Fljótsdalshérað, Lyngási 12
Eskifjörður
Eskja hf., Strandgötu 39
Fjarðaþrif ehf., Strandgötu 46
Fáskrúðsfjörður
Loðnuvinnslan hf., Skólavegur 59
Garðabær
Garðabær, Garðatorgi 7
Raftækniþjónusta Trausta ehf.,
Lyngási 14
Grindavík
Ungmennafélag Grindavíkur,
Vesturhópi 34
Grundarfjörður
Ragnar og Ásgeir ehf., Sólvöllum 7
Hafnarfjörður
Hlaðbær-Colas hf., Gullhellu 1
Umbúðamiðlun ehf., Fornubúðum 3
Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 64
Hellissandur
Kristinn J. Friðþjófsson ehf., Háarifi 5, Rifi
Hofsós
Vesturfarasetrið, Suðurbraut 8
Hvammstangi
Húnaþing vestra, Hvammstangabraut 5
Hveragerði
Eldhestar ehf., Völlum
Hveragerðiskirkja
Um 20 nemendur við Fjölbrautaskólann
í Breiðholti komu í heimsókn í þjónustu-
miðstöð UMFÍ 21. febrúar sl. til að kynnast
starfsemi hreyfingarinnar. Nemendurnir
voru af íþróttabraut skólans og komu í
fylgd Torfa Magnússonar, íþróttakennara
og fagstjóra við skólann. Nemendurnir
fræddust um verkefni sem UMFÍ stendur
fyrir og voru mjög áhugasamir.
Nemendur af íþróttabraut Fjölbrauta-
skólans í Breiðholti hafa komið reglulega
hin síðustu ár í heimsókn í þjónustumið-
stöðina. Þó nokkuð er um það að hópar
komi og fræðist um starfsemina innan
UMFÍ.
Nemendur íþróttabrautar FB og
Grindvíkingar í heimsókn hjá UMFÍ
Frá heimsókn nemenda Fjölbrautaskólans í Breiðholti.
Þá komu fulltrúar frá Grindavíkurbæ og
Ungmennafélagi Grindavíkur í heimsókn
í þjónustumiðstöð UMFÍ þann 22. febrúar
sl. og var starfsemi ungmennafélagshreyf-
ingarinnar kynnt fyrir þeim. Þeir voru
sömuleiðis hinir áhugasömustu um það
sem bar á góma.
Landsfulltrúarnir Sigurður Guðmunds-
son og Sabína Steinunn Halldórsdóttir
fræddu gestina um starfsemina og verk-
efni sem standa til boða.
Frá heimsókn fulltrúa Grindavíkurbæjar og Umf. Grindavíkur.