Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Qupperneq 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Qupperneq 33
V ið erum vinkonur og höf- um allar haldið sambandi frá því í menntaskóla og fyrir um ári stofnuðum við klúbb og hittumst einu sinni í mánuði,“ segir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir viðskiptafræðinemi. Vinkonurnar eru allar upphaflega frá Akranesi og voru saman þar í menntaskóla en eru nú þrjár flutt- ar í burtu. Þær hittust á heimili Evu Laufeyjar á Akranesi fyrr í vikunni, þær Agla Harðardóttir, Fríða Ásgeirsdóttir, Eva Eiríks- dóttir og Edit Ómarsdóttir og gæddu sér á smá síðdegishress- ingu. „Ég er svolítið þannig að ég finn mér alltaf til- efni til að stofna einhvern klúbb og ég er í heil- um fjórum klúbbum tengdum mat, þar á meðal 20 manna kökuklúbbi sem við erum allar í,“ segir Eva Laufey sem finnst fátt skemmtilegra en að bjóða heim. „Í þessum klúbbi skiptumst við á að bjóða heim, gjarnan um helgar, og erum lítið í þyngri mat- reiðslu. Meira þannig að við höfum nokkra létta rétti og endum svo á einhverju sætu; svona rús- ínan í pylsuendanum.“ Að þessu sinni var pasta- salat með ýmiss konar góðgæti á boðstólum, mexí- kósk kjúklingasúpa, brauð, pestó og súkkulaðimús í endann. Maturinn heppnaðist vel að sögn Evu Laufeyjar og súkkulaðimúsin sló í gegn í vinkonuhópnum. Morgunblaðið/Árni Sæberg LÉTT SÍÐDEGISMATARBOÐ Á AKRANESI Í fjórum klúbbum *Við erum lítiðí þyngri matreiðslu. Meira þannig að við höf- um nokkra létta rétti og endum svo á einhverju sætu; svona rúsínan í pylsuendanum. FIMM VINKONUR Á AKRANESI HITTAST AÐ MINNSTA KOSTI EINU SINNI Í MÁNUÐI TIL AÐ SNÆÐA EITTHVAÐ LÉTT SAMAN, EN EVA LAUFEY KJARAN HERMANNSDÓTTIR BAUÐ HEIM Í ÞETTA SKIPTIÐ. ÞÆR ERU ALLAR AUK ÞESS Í 20 MANNA KÖKUKLÚBBI. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Falleg haustskreyting að hætti húsfreyjunnar. 21.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Stöckli þurrkofnarnir eru eftirlæti þeirra sem vilja nýta uppskeru ársins til fulls. Þurrkun eykur geymsluþol og viðheldur bragði og næringarefnum fæðunnar. Þurrkofninn er fyrirferðarlítill, með hitastilli frá 20°C upp í 70°C sem er akkúrat það sem þarf til að þurrka ávexti, grænmeti, sveppi, kryddjurtir, kjöt o.fl. Það má auðvitað þurrka berin með hárblásara - en við mælum ekki með því. laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is ... og 70°C seinna áttu rúsínu!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.