Morgunblaðið - 19.10.2012, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2012
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður
Vísir hf óskar eftir vélaverði á Sighvat GK 57.
Sighvatur er línuveiðiskip með beitningarvél.
Vinsamlegast sækið um á www.visirhf.is
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Gylfaflöt 20, 225-9576, Reykjavík, þingl. eig. Þb. P. Árnason fasteignir
ehf, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 23. október 2012
kl. 14:00.
Rauðavað 1, 228-3723, Reykjavík, þingl. eig. Olga Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 23.
október 2012 kl. 11:00.
Seljabraut 34, 205-5659, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Haukur Hrafns-
son og Lilja Ósk Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Drómi hf. og
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. október 2012 kl. 10:30.
Vallarás 1, 205-3282, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Valberg Kristjánsson,
gerðarbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 23. október 2012 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
18. október 2012.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Drekavellir 46, 0202 (229-6040), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigrún Kaja E.
Benediktsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vörður trygg-
ingar hf., fimmtudaginn 25. október 2012 kl. 15:30.
Engjavellir 3, 0101 (227-6076), Hafnarfirði, þingl. eig. Svavar Kristján
Sigurðsson og Hrafnhildur Ýr Þrastardóttir, gerðarbeiðendur Arion
banki hf. og Sýslumaðurinn á Blönduósi, fimmtudaginn 25. október
2012 kl. 14:30.
Engjavellir 10, 0202 (226-9245), Hafnarfirði, þingl. eig. Artur Potera og
Anna Magdalena Potera, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Sýslu-
maðurinn á Blönduósi og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 25.
október 2012 kl. 15:00.
Eskivellir 9b, 0204 (227-9322), Hafnarfirði, þingl. eig. Klara Birgisdótt-
ir og Haraldur Helgason, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., fimmtu-
daginn 25. október 2012 kl. 16:00.
Eyrarholt 1, 0301 (207-4494), Hafnarfirði, þingl. eig.Tómas Bragason,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
fimmtudaginn 25. október 2012 kl. 10:30.
Gjáhella 5, 0105 (231-2679), Hafnarfirði, þingl. eig. Gjáhella 5 ehf,
gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Landsbankinn hf. og Vátrygginga-
félag Íslands hf, miðvikudaginn 24. október 2012 kl. 12:30.
Gjáhella 5, 0110 (231-2684), Hafnarfirði, þingl. eig. H.V. Fjárfestingar
ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Landsbankinn hf. og
Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 24. október 2012 kl. 12:45.
Hlíðarbraut 1, 0101 (207-5723), Hafnarfirði, þingl. eig. Bragi Finnboga-
son, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Landsbankinn hf., fimmtu-
daginn 25. október 2012 kl. 11:00.
Holtabyggð 8, 0102 (223-8634), Hafnarfirði, þingl. eig. Þorvaldur
Kröyer og Björk Bragadóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær,
fimmtudaginn 25. október 2012 kl. 10:00.
Íshella 10, 0101 (225-4624), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Aðal-
steinsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 24. októ-
ber 2012 kl. 12:10.
Jófríðarstaðavegur 8A, 0101 (207-6543), Hafnarfirði, þingl. eig. Vigdís
Guðjohnsen, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, fimmtudaginn 25.
október 2012 kl. 11:30.
Miðhella 1, 0101 (231-0639), Hafnarfirði, þingl. eig. Miðhella ehf,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 24. október 2012 kl.
11:00.
Rauðhella 5, 0108, (228-2987), Hafnarfirði, þingl. eig. HF fasteignir ehf,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 24. október 2012 kl.
11:45.
Rauðhella 10, 0105 (224-2583), Hafnarfirði, þingl. eig. Iðjan ehf, gerð-
arbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 24. október 2012 kl. 11:30.
Vallarbarð 3, 0101 (208-0351), Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Júlíus
Tómasson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 24.
október 2012 kl. 10:30.
Ölduslóð 15, 0101 (208-0844), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Jóns-
son, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður, Söfnunar-
sjóður lífeyrisréttinda ogTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 25.
október 2012 kl. 12:15.
Ölduslóð 15, 0201 (208-0845), Hafnarfirði, þingl. eig. Haukur Hauks-
son og Sjöfn Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf. ogTrygg-
ingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 25. október 2012 kl. 12:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
18. október 2012.
Tilkynningar
Nýtt deiliskipulag á
hafnarsvæðinu á Bíldudal
Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi
hinn 17. október 2012. að auglýsa nýja deili-
skipulagstillögu að hafnarsvæðinu á Bíldudal.
Tillagan er til sýnis á heimasíðu Vesturbyggðar,
Skrifstofu Vesturbyggðar að Aðalstræti 75,
Patreksfirði, og skrifstofu Skipulagsstofnunar,
Laugavegi 166, á skrifstofutíma frá og með
miðvikudeginum 24. október 2012 til og með 7.
desember 2012. Þeim sem telja sig eiga hags-
muna að gæta er gefinn kostur á að gera at-
hugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila
inn athugasemdum er til og með 7. desember
2012. Skila skal athugasemdum á bæjarskrif-
stofur Vesturbyggðar, Aðalstræti 63. Athuga-
semdir skulu vera skriflegar. Þeir sem ekki gera
athugasemdir við breytingartillöguna fyrir til-
skilinn frest teljast samþykkir henni.
Ármann Halldórsson,
byggingarfulltrúi Vesturbyggðar.
Félagsstarf eldri borgara
!"
#
$!%! $
&
'
!
( '
#
) *++
! ,
% -
.
! !
"#$ % &! #!
$
+"
+
/0 '
!
% ++
1
!
-( !
)) ! "% 2! ' !
()*
3 4
%
'
5+ , 4
%
-
# 6 7 !
" + 4"%
! !
" 8
!
9 %
! % $
!
' !
+ ,!-#* :%! ;<.
'!
.
/#%
3
( %
& "
(
=
-
'!
.
/.% >
(
!
#
'.
0
1" ! "! ?:8@
9
+ >,
' $" 6 4
!
!!
"
! / ? !
!
7
A / !A+ 0! #( 8 % % # -B
'.
0
&' *!
$
'
=
%! !
' %
$"' ,
$'
#
' 2 !
/ "
!
) - (
!
!
=
8C34 > ,
-
' /! !
D"
= % !
8% % +
+ $ .
E
# $A
FF
!' '
.
!
(B(BB-
1" 3
8
; A
1*!
343 >
)
%
!
! 3'
A %!
! %A !
) ++!
( )$ /*
!
4
"
5 $ $
) E
!
#( 4' +
( 3 +
EA
!
!
G
$
,
! % %
!
#
6! !
&
C
( 0'
!
- &
A
0'
!
# ( !
# H
#
6
+ '.
0 ;! &"&
Teg 4457 - mjúkur og yndislegur,
fæst í B,C,D skálum á kr. 5.800,-
aðhaldsbuxur í stíl á kr. 2.995,-
Teg 11152 - frábært hald, fæst í D,E
skálum á kr. 5.500,- aðhaldsbuxur í
stíl á kr. 2.995,-
Aðhaldsbuxur fást í S,M,L,XL á
kr. 4.550,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
opið á laugardögum kl. 10-14.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
DÖMUR ATHUGIÐ:
Nýkomið úrval af vönduðum
dömuskóm úr leðri,
skinnfóðruðum. Stærðir: 36 - 42
Teg: 5011 - Litur: svart -
Verð: 14.685.-
Teg: 571str. - Vandaðir skór fyrir
bólgna og erfiða fætur. - Litur: svart -
Verð: 15.785.-
Teg: 701- Litur: Svart -
Verð: 14.685.-
Teg: A 93 - Litur: svart -
Verð: 14.685.-
Teg: I 16 - Litur: grátt -
Verð: 14.685.-
Teg: Phoebe - Litur: svart -
Verð: 14.885.-
Teg: Pippa - Litur: svart -
Verð: 14.885.-
Teg: Hannah - Litur: svart -
Verð: 14.885.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - föst. 10 - 18.
Opið laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Snyrting
Babaria-snyrtivörur loksins á
Íslandi.
Babaria er fjölbreytt vörulína sem er
unnin úr náttúrulegum hráefnum og
hentar þörfum allrar fjölskyldunnar
fyrir alla daglega umhirðu húðar.
Vörurnar fást í netversluninni
www.babaria.is
Bílaþjónusta Óska eftir Stúdíóíbúð óskastPar óskar eftir að taka á leigu litla
stúdíóíbúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 691 4590 eða
valenordica@hotmail.com
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu.
Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, rauð gata,
Kópavogi. fannar@fannar.is
s. 551 6488.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
TILBOÐ - TILBOÐ -TILBOÐ
Dömuskór úr leðri, stakar stærðir
Tilboðsverð: 3.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.