Morgunblaðið - 19.10.2012, Side 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2012
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 handarhalds, 8 guðlega veru,
9 ansa, 10 saurga, 11 líkamshlutar, 13
skurðurinn, 15 reim, 18 gorta, 21 rödd, 22
valska, 23 gróði, 24 kirkjuleiðtogi.
Lóðrétt | 2 einskær, 3 lækkar, 4 ilmar, 5
fuglsnefs, 6 bráðum, 7 kind, 12 elska, 14
kyn, 15 áræða, 16 blanda eitri, 17 háski,
18 lítinn, 19 skell, 20 óhreinkir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 reiði, 4 fullt, 7 kalla, 8 lítil, 9
nót, 11 asni, 13 angi, 14 lúgan, 15 höll, 17
næpa, 20 ari, 22 pútan, 23 leiti, 24
ranga, 25 tegla.
Lóðrétt: 1 rekja, 2 iglan, 3 iðan, 4 fúlt, 5
lútan, 6 tolli, 10 ólgar, 12 ill, 13 ann, 15
hopar, 16 látin, 18 æfing, 19 aðila, 20
anna, 21 illt.
Eitt n eða tvö: Þegar ég flutti að heiman bað mamma Drottin að varðveita mig, en af því
að hún vildi alltaf hafa vaðið fyrir neðan sig bað hún líka Þráin, Kristin, Þórarin og Héðin
– ef aðalmaðurinn skyldi þurfa að líta af mér.
Málið
19. október 1918
Spænska veikin barst til
landsins með tveimur skip-
um, öðru frá Kaupmanna-
höfn, hinu frá New York. Í
þessari skæðu inflúensu lét-
ust á fimmta hundrað manns.
19. október 1919
Smásaga eftir Halldór Lax-
ness, sú fyrsta á erlendu
máli, birtist í danska blaðinu
Söndags BT. Hann var þá 17
ára. Sagan heitir Den
tusindaarige Islænding og
var síðar birt á íslensku und-
ir nafninu Heiðbæs.
19. október 1965
Fyrsta plata Hljómsveitar
Ingimars Eydal kom út. Á
plötunni voru fjögur lög,
Litla sæta ljúfan góða, Á sjó,
Komdu og Bara að hann
hangi þurr. Söngvarar voru
Vilhjálmur Vilhjálmsson og
Þorvaldur Halldórsson.
19. október 2007
Ný þýðing Biblíunnar kom
út, sú fyrsta í heila öld. Viku
síðar var hún í efsta sæti
metsölulista bókabúðanna.
19. október 2008
Tvöföld Reykjanesbraut,
milli Hafnarfjarðar og
Njarðvíkur, var formlega
tekin í notkun. Kostnaður við
framkvæmdirnar var um
fjórir milljarðar króna.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Þakkir til Senu
Ég fór á einhverja bestu tón-
leika sem ég hef upplifað í
Laugardalshöll hinn 13. okt
sl. í minningu Ellýjar Vil-
hjálms. Þvílík fagmennska
hjá söngvurum og hljómsveit-
um, eins var klæðnaður lista-
fólksins flottur eins og öll um-
gjörð þessara tónleika. Bestu
þakkir fyrir frábært kvöld.
Hulda G.
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is
Forvitni
Ríkisendurskoðandi er tek-
inn í bólinu fyrir að hafa
ekki skilað skýrslu á rétt-
um tíma. Ekki gott mál. Al-
þingismenn eru öskuillir.
Sumir heimta afsögn. Al-
þingi klúðrar málum hægri/
vinstri. Afleiðingarnar eru í
mörgum tilfellum óbætan-
legar. Sum málin eru í and-
stöðu við stjórnarskrá.
Önnur eru svo hroðvirknis-
lega unnin að engu lagi er
líkt. Ráðherrar fá á sig
dóma fyrir brot á jafnrétt-
ismálum. Ég spyr: Eru
dæmi þess að ráðherrar eða
alþingismenn segi af sér eða
séu látnir hætta fyrir slík af-
glöp? Er ekki rétt að hafa
eitthvert samræmi í ærsla-
ganginum?
Tryggvi P. Friðriksson.
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
2 1 6
5 6 7
9 7
9 8 6 1
2 6 5
1 8 9
1 2 5 9
9 6 3
7 3
5 3
8 4 2 3
7
7 1 5 9 8
5 2 9
1
1 3 2 8
1 7 9
8 4
3 7 6 8
5
9 1
5 3
5 4 6 8
8 9
1 4 3
3
6 7 1 5
7 8 1 4 6 2 3 5 9
5 2 6 3 1 9 8 7 4
3 9 4 7 8 5 1 2 6
8 6 7 5 4 3 9 1 2
9 4 3 1 2 7 6 8 5
2 1 5 6 9 8 4 3 7
1 5 8 9 7 6 2 4 3
4 3 9 2 5 1 7 6 8
6 7 2 8 3 4 5 9 1
4 2 7 9 5 1 3 6 8
3 5 8 2 4 6 9 7 1
1 6 9 3 8 7 5 4 2
5 4 1 6 2 8 7 9 3
8 3 6 7 9 5 2 1 4
7 9 2 4 1 3 8 5 6
6 1 3 8 7 9 4 2 5
2 7 5 1 3 4 6 8 9
9 8 4 5 6 2 1 3 7
2 9 7 1 8 4 6 5 3
4 8 3 9 5 6 1 2 7
5 1 6 2 7 3 8 4 9
9 6 1 7 3 2 4 8 5
8 7 5 4 6 1 9 3 2
3 4 2 8 9 5 7 1 6
1 3 4 6 2 9 5 7 8
6 2 8 5 4 7 3 9 1
7 5 9 3 1 8 2 6 4
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O
8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5
11. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. He1 Dh4
14. g3 Dh3 15. Bxd5 cxd5 16. Df3 Bf5
17. Dxd5 Had8 18. Dg2 Dh5 19. f3 Bh3
20. Df2 f5 21. Rd2 g5 22. a4 f4 23.
g4 Dg6 24. axb5 axb5 25. Re4 h5 26.
b3 Bc7 27. Ba3 Hf7 28. gxh5 Df5 29.
Bc5 Kh7 30. Ha6 Hg8
Staðan kom upp í kvennaflokki Ól-
ympíumótsins í skák sem lauk fyrir
skömmu í Istanbúl í Tyrklandi. Kín-
verski heimsmeistari kvenna, Yifan
Hou (2599), hafði hvítt gegn rúss-
neska stórmeistaranum Tatiana Kos-
intseva (2530). 31. Be7! g4 32. Dh4!
gxf3+ 33. Hg6 Hxg6+ 34. hxg6+
Kxg6 35. Dg5+ Dxg5+ 36. Rxg5
Hxe7 37. Hxe7 Bd8 38. Rxh3 Bxe7
39. Kf2 Kf5 40. Kxf3 Bd6 41. Rf2
Be7 42. Rd3 Bg5 43. c4 og svartur
gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
! "
#
$
#
#
# %
&$
!
!
Sundurgerðarmaður. N-AV
Norður
♠74
♥96
♦53
♣Á1097432
Vestur Austur
♠K102 ♠G93
♥ÁK532 ♥DG1074
♦G96 ♦10872
♣G8 ♣5
Suður
♠ÁD865
♥8
♦ÁKD4
♣KD6
Suður spilar 1♠.
Hvað gera menn sem ekki eiga
klæðskerasaumuð föt fyrir tilefnið?
Sitja heima á nærbuxunum? Sumir
gera það, en hinum farnast yfirleitt
betur sem skella sér í besta gallann
og drífa sig af stað. Eins er það í
sögnum.
Norður er gjafari á hagstæðum
hættum. Er óhætt að opna á 3♣?
Ja, liturinn mætti auðvitað vera
þéttari, en þetta er kjörstaða fyrir
frjálslegan klæðnað og flestir myndu
láta vaða í 3♣. Ekki þó Pólverjinn Ja-
worski. Honum þótti laufið of gisið og
sagði pass. Makker hans opnaði á 1♠
og aftur fann Jaworski engin not fyrir
klæðnaðinn og passaði.
Suður rúllaði upp ellefu slögum í
1♠, en 200 sagði lítið upp í 920 á
hinu borðinu sem N-S tóku fyrir 6♣.
Þar opnaði norður á 3♣, suður spurði
um ása og fór í slemmu þegar hann
frétti af einum. Borðleggjandi spil.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Bæjarlind 16 I 201 Kópavogur I sími 553 7100 I www.linan.is
Verslunin verður lokuð í dag
vegna útfarar
Kristjáns S. Ólafssonar