Morgunblaðið - 19.10.2012, Page 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2012
Omega 3 í sinni hreinustu og öflugustu mynd
Sótt í Suðurskautshafið, hreinasta hafsvæði veraldar
• Gott fyrir hjarta, heila, taugar og liði
• 1-2 hylki á dag!
• Ekkert eftirbragð og engin uppþemba
NORÐURKRILL
NORÐURKRILL fæst í heisubúðum, apótekum og heilsuhillum stórmarkaðanna
Taktu þátt í vísnaleik
Norðurkrill á facebook
Sendu inn vísu um Norðurkrill, við veljum vísu
vikunnar og verðlaunum með einum pakka.
Þú finnur upplýsingar um Norðurkrill á
www.gengurvel.is
Í Norðu
rkrilli v
el er vir
k
vænsta
efnabla
nda,
geðheils
unni ge
fur styr
k
og gjarn
an leysi
r vanda
.
Kristjá
n Hrein
sson
P
R
E
N
T
U
N
.IS
NÝTT Í BÍÓ
Stórkostleg!
Besta löggumynd í mörg ár
Newsweek
Ein besta mynd ársins!
- Boxoffice Magazine
100/100
„Besta mynd
Jake Gyllenhaal
á ferlinum.“
-R.Ebert Chicago Sun-Times
Meryl Streep og Tommy Lee Jones eru frábær
í þessari rómantísku gamanmynd
Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com
L
L
Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton
Frábær mynd sem enginn
aðdáendi Tim Burtons ætti
að láta fram hjá sér fara
San Francisco chronicle
Boston.com
Entertainment Weekly
BoxOffice.com
The Hollywood Reporter Boxoffice Magazine
TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI
Með íslensku tali
-BOXOFFICE MAGAZINE
-TOTALFILM
„TRULY WORTHY OF BEING
COMPARED TO SOMETHING LIKE
THE TERMINATOR“
-FRÉTTABLAÐIÐ
ÖRUGGLEGA BESTA
SPENNUMYNDIN Í ÁR
HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8 - 10:20
FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 2 - 4 - 6 - 8
END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 8 - 10:30
LAWLESS KL. 10
BRAVE M/ísl. tali KL. 1:30 - 3:30 - 5:40
LEITIN AÐ NEMÓ M/ísl. tali KL. 1:30 - 3:30
MADAGASCAR 3 M/ísl. tali KL. 1:30 - 3:40
FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 4 - 6 - 8 - 10
HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10
END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20
END OF WATCH LUXUS VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 10
SAVAGES KL. 8
LEITIN AÐ NEMÓ M/ísl. tali KL. 3:40
THE CAMPAIGN KL. 6:10 - 8
THE BOURNE LEGACY KL. 10:40
MADAGASCAR 3 M/ísl. tali KL. 3:40
BRAVE M/ísl. tali KL. 4 - 5:50
HOPE SPRINGS KL. 8 - 10:20
FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 6
TAKEN2 KL. 10
DJÚPIÐ KL. 6
BRAVE M/ísl. tali KL. 6
HOPE SPRINGS KL. 8 - 10:20
FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 6
END OF WATCH KL. 8
LOOPER KL. 10:20
BRAVE M/ísl. tali KL. 6
HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 - 10:10
END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 8
LAWLESS KL. 10:30
BRAVE M/ísl. tali KL. 5:50
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
16
16
SELFOSS
HREINT HJARTA KL. 8 - 10
HOPE SPRINGS KL. 8 - 10:10
7
16
VIP
16
12
16
7
L
12
16
L
L
L
L
12
L
L
L
L
16
16
16
L
L
L
7
L
16
16
L
16
7
L
L
16
L 16
7 16
Frankenweenie
Nýjasta verk leikstjórans Tims
Burtons er leikbrúðumynd unnin
með „stop motion“ tækni. Hér er
sótt í hina sígildu sögu Franken-
stein og segir af ungum dreng, Vic-
tor, sem hefur nýverið misst besta
vin sinn, hundinn Sparky, í bílslysi.
Hann fær þá hugmynd að lífga
hundinn við og það tekst.
Metacritic: 74/100
Hope Springs
Meryl Streep og Tommy Lee Jones
leika Kay og Arnold sem hafa verið
gift í 31 ár. Rómantíkin er á bak og
burt og grámygla hversdagsins
alltumlykjandi. Kay vill gera eitt-
hvað í málunum og fær Arnold til
að fara á námskeið hjá sálfræðingi í
bænum Hope Springs. Sá hefur sér-
hæft sig í hjónabandsvandræðum.
Leikstjóri er David Frankel og af
öðrum helstu leikurum má nefna
Steve Carrell, Jean Smart, El-
isabeth Shue og Mimi Rogers.
Metacritic: 65/100
Teddi: Týndi landkönnuðurinn
Spænsk teiknimynd um bygg-
ingaverkamanninn Tedda sem á sér
draum um að verða frægur forn-
leifafræðingur. Dag einn er hann
tekinn í misgripum fyrir þekktan
prófessor og flogið með hann til
Perú. Þar á hann að taka þátt í leit
að týndu Inkaborginni Paititi. Í
Perú hittir hann fyrir prófessorinn
Lavrof og dóttur hans Söru sem bú-
ast við því að hann leysi hina miklu
ráðgátu. Leikstjóri er Enrique
Gato. Engin gagnrýni komin.
2 Days in New York
Marion er frönsk, býr í New York
með unnusta sínum Mingusi og
börnum þeirra af fyrri samböndum.
Allt leikur í lyndi þar til faðir og
systir Marion koma í heimsókn
ásamt kærasta systurinnar. Færist
þá heldur betur fjör í leikinn. Um
myndina segir á vef Bíós Paradísar,
sem sýnir hana, að hún sé óbeint
framhald kvikmyndarinnar 2 Days
in Paris sem aðalleikkona þessarar,
Julie Delpy, lék í og leikstýrði. Auk
Delpy fara með helstu hlutverk
Chris Rock og Albert Delpy.
Metacritic: 62/100
Upprisa, fornleifar
og vandræði
Endurlífgun Úr nýjustu mynd Tims Burtons, Frankenweenie.
Bíófrumsýningar
...alveg með’etta
Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga