Morgunblaðið - 19.10.2012, Qupperneq 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2012
ANIMAL PLANET
15.20 Dogs 101 16.15 Wildlife SOS 16.40 Shamw-
ari: A Wild Life 17.10 Predator’s Prey 17.35 Escape
to Chimp Eden 18.05 Mutant Planet 19.00/23.25
Sharkzilla 19.55 Beast Lands 20.50 Animal Cops:
Houston 21.45 Buggin’ with Ruud 22.35 I’m Alive
BBC ENTERTAINMENT
15.20/18.15/20.00/23.05 QI 16.20 My Family
16.50 Jam & Jerusalem 17.25 Top Gear 19.15 Top
Gear USA 20.30/23.35 Little Britain 21.00 Richard
Hammond’s Crash Course 21.50 Peep Show 22.15
Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
14.00/23.00 River Monsters 15.00 MythBusters
16.00 Motor City Motors 17.00 One Car Too Far
18.00 Gold Rush 19.00 Outlaw Empires 20.00/
22.00 American Guns 21.00 Fifth Gear
EUROSPORT
12.45 Snooker: European Tour 19.00 Boxing: Big-
ger’s Better 21.00 Strongest Man 22.00 Motorsports
22.15 Snooker: European Tour
MGM MOVIE CHANNEL
11.05 The Field 12.55 Dirt 14.30 The Mudge Boy
16.05 The Hillside Strangler 17.45 MGM’s Big
Screen 18.00 Modern Girls 19.25 The Last of the Fi-
nest 21.10 Crime and Punishment 22.40 Watch It
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00/18.00/23.00 Megafactories 16.00 Strip-
pers: Cars For Cash 17.00/20.00/22.00 Dog
Whisperer 19.00/21.00 Wicked Tuna
ARD
14.10 Verrückt nach Meer 15.00/18.00/20.00 Ta-
gesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe
16.50 Null gewinnt 17.45 Wissen vor 8 17.50/
19.58 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten
18.15 Liebe am Fjord – Abschied von Hannah 19.45
Tagesthemen 21.30 Kommissar Beck – Die neuen
Fälle 23.00 Nachtmagazin 23.20 Das Konto (1)
DR1
4.10 Floras drager 4.20 Kære Sebastian 4.45 Ben-
jamin Bjørn 5.00 Skæg med Ord 5.30 Postmand Per:
Specialposttjenesten 5.50 Den lille prinsesse 6.00
Elias og Kongeskibet 7.15 OBS 7.20 Dyrehospitalet
7.50 Olivers tvist 8.15 Verdens fedeste byer 9.05 Af-
tenshowet 10.00/13.00 DR Update – nyheder og
vejr 10.10 Bag Borgen 10.35 Price og Blomsterberg
10.55 Danmarks skønneste hjem 11.25 Columbo
13.10 Hotel Babylon 14.00 Kasper & Lise 14.10
Olivia 14.20 Timmy-tid 14.30 Køkkenhyggen Hella
15.00 Bordtennis 16.30 TV Avisen med Sporten og
Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Husk Lige Tandbørs-
ten 19.00 TV Avisen 19.15 Vores Vejr 19.25 Miami
Vice 21.30 Et mords analyse
DR2
11.10 Danskernes Akademi 11.11 Dine gener er
ikke din skæbne 11.15 Jordens fugtighed og havets
saltholdighed 11.35 Et hav af liv 12.05 Det ukendte
liv i havbundens dyb 12.25 Viden om 12.45 Dolkha-
ler – fortidsdyr med en usikker fremtid 13.10
Økonomi for dummies – med Huxi 13.40 So ein Ding
14.10 Hun så et mord 15.00 Deadline 17.00 15.30
P1 Debat på DR2 15.55 Terror i terminalen 16.50
DR2s ARK 17.05 Sherlock Holmes 18.00 Shanghai
19.40 Husker du 20.30 Deadline 21.00 Debatten
21.45 Great Buck Howard 23.10 The Daily Show
NRK1
13.00/14.00/15.00 NRK nyheter 13.10 Skjerg-
ardsmat 13.50 Fysikk på roterommet 14.10 Møt dei
innfødde 15.10 Australias villmark 15.40 Oddasat –
nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 Før-
kveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.40 Norge rundt 18.05 Beat for beat 18.55 Nytt
på nytt 19.25 Skavlan 20.25 Tause vitner 21.00
Kveldsnytt 21.15 Tause vitner 22.20 Pink Floyd –
Wish You Were Here 23.20 Livvaktene
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Filmav-
isen 17.10 Dagens dokumentar 18.05 Hjernens la-
byrint 19.00 Nyheter 19.10 Historiske henrykkelser
19.40 Rapport fra “Nr. 24“ – Motstanden skjerpes
20.40 Kampen om tungtvannet 22.15 Unzen – vulk-
anen som vakna 23.45 Oddasat – nyheter på samisk
SVT1
10.00 Tennis 15.00 Bröderna Reyes 15.55 Sportnytt
16.00/17.30/21.35/23.20 Rapport 16.10/17.15
Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult-
urnyheterna 18.00 Doobidoo 19.00 Skavlan 20.00
Nowhere Boy 21.40 Backbeat 23.25 Plus
SVT2
13.15 Metropolen 13.25 Underverk i världen 13.45
Hockeykväll 14.15 Rapport 14.20 Dokument inifrån
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Tennis 17.30 Vem vet mest? 18.00 K Special
19.00 Aktuellt 19.40/21.35 Kulturnyheterna 19.45
Regionala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 This Is England ’86 21.05
Flight of the Conchords eterna 21.50 Min sanning
22.50 Vetenskapens värld 23.50 Historiska brott
ZDF
13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Eu-
ropa 14.10 Die Rettungsflieger 15.00 heute 15.10
hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO
Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Landarzt
18.15 Der Kriminalist 19.15 Flemming 20.00 ZDF
heute-journal 20.27 Wetter 20.30 heute-show 21.00
aspekte 21.30 Lanz kocht 22.35 ZDF heute nacht
22.50 heute-show 23.20 Familiengrab
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Omega
N4
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin.
21.00 Randver
Randver skyggnist í menn-
ingar- og viðburðakistu
eyjunnar bláu.
21.30 Eldað með Holta
Holtavörur kitla bragð-
lauka, nú undir stjórn
Úlfars Finnbjörnssonar.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
14.00 EM í hópfimleikum
15.10 Herstöðvarlíf (23:23)
15.51 Snillingarnir
16.15 Andri á flandri – Í
Vesturheimi (Nýja Ísland)
(e) (3:6)
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 EM í hópfimleikum
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Á tali við Hemma
Gunn (Guðrún Gunn-
arsdóttir) Hemmi Gunn og
Þórhallur Gunnarsson rifja
upp gamla tíma.
20.30 Útsvar (Seltjarnarnes
– Vestmannaeyjar) Spurn-
ingak. sveitarfélaga.
21.40 Af annarri stjörnu
(Nicht von diesem Stern)
Arnold smíðar sér flugvél
og ætlar út í geiminn til
pabba síns sem hvarf 20 ár-
um áður. Leikendur: Katja
Riemann, Max Riemelt og
Armin Rohde.
23.20 Endurómur úr fortíð-
inni (4 garçons dans la nuit)
Fimmtán árum eftir morðið
á unglingsstúlkunni Rose
er einn fjórmenninganna
sem fundu líkið myrtur.
Hina þrjá grunar að sami
morðingi hafi myrt þau
bæði. Frönsk saka-
málamynd í tveimur hlut-
um byggð á sögu eftir Val
McDermid. Stranglega
bannað
börnum. (2:2)
00.55 Vegahótelið
(Vacancy) Hjón leita skjóls
á gistihúsi á afskekktum
stað eftir að bíll þeirra bil-
ar. Hryllingsmynd. (e)
Stranglega bannað
börnum.
02.15 Útvarpsfréttir
06.25 Modern Family
07.00 Barnatími
08.05 Malcolm
08.30 Ellen
09.15 Bold and Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Sjálfstætt fólk
10.55 Cougar Town
11.20 Hank
11.45 Jamie Oliver’s Food
Revolution
12.35 Nágrannar
13.00 Brúðkaupssöngv-
arinn (The Wedding S.)
14.45 Game Tíví
15.10 Sorry I’ve Got No H.
15.40 Barnatími
16.50 Bold and Beautiful
17.10 Nágrannar
17.35 Ellen
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson-fjölskyldan
19.45 Týnda kynslóðin
20.10 Spurningabomban
Logi Bergm.Eiðsson stj.
21.05 The Goonies Fjöl-
skyldu- og ævintýramynd.
23.00 Surfer, Dude
Aðalhlutverk: Matthew
McConaughey og Woody
Harrelson.
00.25 The Walker Morð-
gáta með Woody Harrel-
son, Kristin Scott Thomas
og Lauren Bacall í aðalhl.
02.10 Year One Gam-
anmynd um forfeður okkar
með Jack Black og Michael
Cera í aðalhl.
03.45 Couple’s Retreat
Gamanmynd um fjögur pör
sem fara saman í draumafrí
á fjarlæga sólarströnd.
Fjöldi góðra gamanleikara,
t.d. Jason Bateman, Vince
Vaughn og Kristin Davis.
05.35 Fréttir/Ísland í dag
08.00 Rachael Ray
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.55 90210 Ástir og átök
ungmenna í Beverly Hills.
16.40 My Mom Is Obsess-
ed Fróðlegir þættir um
flókin samskipti milli
móður og dóttur.
17.30 Rachael Ray
18.15 GCB Bandarísk
þáttaröð sem gerist í Tex-
as þar sem allt er leyfi-
legt.
19.05 An Idiot Abroad
Ricky Gervais og Stephen
Merchant eru mennirnir á
bakvið þennan þátt sem
fjallar um vin þeirra, Karl
Pilkington og ferðir hans
um sjö undur veraldar.
19.55/20.20 America’s
Funniest Home Videos
Fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
20.45 Minute To Win It
Þátttakendur fá tækifæri
til að vinna milljón dollara
með því að leysa þrautir
sem í fyrstu virðast ein-
faldar.
21.30 The Voice Banda-
rískur raunveruleikaþáttur
þar sem leitað er að hæfi-
leikaríku tónlistarfólki.
Dómarar þáttarins eru
þau: Christina Aguilera,
Adam Levine, Cee Lo
Green og Blake Shelton.
23.45 Johnny Naz
Johnny Naz fer aftur á
stjá eftir áralangt hlé frá
kastljósi fjölmiðla og áreiti
íslenskra unglinga.
00.15 CSI: New York
01.05 House
01.55 A Gifted Man Þáttur
um líf skurðlæknis sem
umbreytist þegar konan
hans fyrrverandi deyr
langt fyrir aldur fram og
andi hennar leitar á hann.
11.00/15.35 Just Wright
12.40/17.15 Algjör Sveppi
og dularfulla hótelherb.
14.00/18.35 500 Days Of
Summer
20.10/01.45 The Adj-
ustment Bureau
21.55/00.30 Traitor
23.50 The Edge
06.00 ESPN America
08.00/18.00/21.00 The
McGladrey Classic 2012
11.00 Golfing World
11.45 Inside the PGA Tour
12.10 Presidents Cup 2011
24.00 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
17.00 Í fótspor Páls
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 Times Square Church
22.00 Blandað efni
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
07.00 Barnatími
17.25 Sorry I’ve Got No H.
17.55 iCarly
17.30 Unglingamótið í
Mosfellsbæ
18.15 Enski deildarbikarinn
(WBA – Liverpool)
20.00 M. E. – fréttaþáttur
20.30 Spænski b./upph.
21.00 Feherty (Bubba Wat-
son á heimaslóðum)
21.45 UFC Live Events 124
Aðalbardaginn er á milli
Georges St-Pierre og Josh
Koscheck.
15.40 Sunnudagsmessan
16.55 Liverp./Man. City
18.40 Sheffield Wednesday
– Leeds (Enska B-deildin)
Bein útsending.
20.45 Premier League Pr.
21.15 Premier League W.
21.45 Being Liverpool
22.30 Football League Sh.
23.00 Premier League Pr.
23.30 Sheffield Wed-
nesday/Leeds
06.36 Bæn. Sr. Hreinn Hákonarson
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Sagnaslóð.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskalögin.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Baráttan um Hvíta húsið: Von
og breytingar. Bandarísk stjórnmál
í valdatíð Obama. Umsjón: Magnús
Sveinn Helgason. (2:4)
14.00 Fréttir.
14.03 Tilraunaglasið.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Ljósa
eftir Kristínu Steinsdóttur.
Höfundur les. (2:21)
15.25 Milli línanna. (4:6)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.47 Auglýsingar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Gullfiskurinn. (e)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Hvað er málið? Bækur,
tónlist, kvikmyndir, vísindi, tölvur,
tækni, listir og menning og allt það
sem vekur áhuga unglinga.
21.10 Stakir sokkar. Umsjón:
Didda Jónsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.05 Hringsól. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18.20 Doctors
19.00 Ellen
19.40/22.40 Það var lagið
20.40 Idol-Stjörnuleit
21.45/00.40 Entourage
23.40 Idol-Stjörnuleit
01.35 Tónlistarmyndbönd
Jú, það gæti verið einhver
tegund af fíkn þegar fólk
hlakkar í heila viku til að sjá
næsta þátt af uppáhalds-
þættinum sínum. Þannig er
það með mig, eftir hvern þátt
í gæða sænsk-dönsku þátta-
röðinni Broen, þá verð ég svo
sárlega sólgin í að sjá og
heyra framhaldið að ég get
vart á heilli mér tekið. Ég
velti fyrir mér dagana langa
hinum ýmsu möguleikum á
framvindu sögunnar, hver
gæti verið morðinginn, hver
muni sofa næst hjá hverjum
og svo framvegis. Þegar ég
sat og fylgdist með þættinum
s.l. þriðjudag var spennan
slík undir það síðasta að ég
tók ekki eftir því fyrr en
þættinum lauk að ég hafði
nánast gleymt að anda. Og
þegar hún Saga, þessi frá-
bæra manneskja sem á þó
nokkuð bágt í mannlegum
samskiptum, felldi tár þegar
henni var hrósað, þá komst
ég við. Danir og Svíar kunna
svo sannarlega að búa til
persónur sem áhorfendum
stendur ekki á sama um.
Þetta næmi í persónusköpun
skilur á milli feigs og ófeigs,
fyrir nú utan frábæra fléttu í
söguþræði. Sonur minn ung-
lingurinn fann áþreifanlega
fyrir þessum mun þegar
hann reyndi að horfa á Body
of Proof, sem var næstur á
dagskrá og sagði stundar-
hátt: Þetta er ömurlegt.
Í andnauð við
sjónvarpstækið
Ljósvakinn
Kristín Heiða Kristinsdóttir
Saga Hún er engri lík.