Morgunblaðið - 06.11.2012, Síða 9

Morgunblaðið - 06.11.2012, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2012 Svarið við spurningu dagsins tilbúnar í pottinn heima Verð 1.600 kr/ltr eða settur í pottinn um leið og súpan er borin fram. Hvað þarftu mikið? Súpa sem aðalréttur – 0,5 ltr/mann Súpa sem forréttur – 0,25 ltr/mann Súpan kemur í fötu en fiskinum er pakkað sér. Eldunaraðferð þegar heim er komið: Súpan er hituð upp að suðu, fiskinum er jafnað út á milli súpudiska Spari-Buxur Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Lokað í dag www.rita.is Ríta tískuverslun 3 síddir háar í mittið beinar-víðar-þröngar skálmar Laugavegi 63 • S: 551 4422 PEYSUTILBOÐ 20% AFSLÁTTUR TILBOÐ 6. - 10. NÓVEMBER Vertu vinur á SKOÐAÐU YFIRHAFNIR Á LAXDAL.IS Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Nú er vetur! Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum S805-2Y 110cm ál snjóskófla 1.690 S805-10D 135cm ál snjóskófla 2.290 S805-4L 170CM ál snjóskafa 1.790 Rúðuvökvi -18°C 4 lítrar 690 Rúðuskafa 240 STUTT Reynir Þor- steinsson, skipa- sali og sveitar- stjórnarmaður, hefur ákveðið að sækjast eftir 2.-4. sæti á lista Sjálf- stæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Áður hafði hann gefið það út á fundi kjördæmisráðs að hann stefndi á 5.-6. sæti listans en eftir áskoranir segist hann hafa endurskoðað þá ákvörðun. „Ég hef langa reynslu af sveit- arstjórnarmálum almennt. Frá 1997 hef ég meira og minna starfað við eigin rekstur sem skipasali og hef víðtæka reynslu af sjávar- útvegsmálum almennt,“ segir Reynir m.a. í tilkynningu. Hyggst hann t.d. beita sér í sjávarútvegs- og peningamálum. Stefnir á 2.-4. sæti Gísli Garðarsson gefur kost á sér í 3. sæti í forvali VG í sameiginlegu prófkjöri Reykjavíkur- kjördæma norður og suður fyrir komandi þingkosningar. Gísli hefur verið félagi í VG frá 2007. Á undanförnum árum hefur hann verið virkur í starfi VG og m.a. setið sem áheyrnarfulltrúi í stjórn VG í Reykjavík. Hann sat í stjórn Ungra vinstri grænna á höf- uðborgarsvæðinu á árunum 2010- 12, frá 2011 sem formaður. Hann situr nú í landstjórn UVG og í flokksráði VG. Samhliða námi hef- ur Gísli unnið við ýmis versl- unarstörf, segir í tilkynningu. Stefnir á 3. sætið Hulda Rós Sigurð- ardóttir, meist- aranemi í opin- berri stjórnsýslu við Háskóla Ís- lands, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Sækist hún eftir stuðn- ingi í sjötta sæti listans. Hulda Rós er 26 ára og fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði. Með- fram náminu hefur hún starfað í Sparisjóðnum á Höfn, sinnt ýmsum félagsstörfum, ásamt því að gegna trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæð- isflokkinn. Hún segist m.a. ætla að efla uppbyggingu, bæta stjórn- sýslustigið, styðja við einka- framtakið og stuðla að auknu frelsi einstaklingsins til athafna. Stefnir á 6. sætið Lögreglan beinir þeim tilmælum til hlaupara og hlaupahópa að nota endurskinsmerki: „Víða á höfuðborgarsvæðinu eru hlaupahópar starfandi og virðist fjölga með hverju ári. Enn vantar þó upp á að meðlimir í þessum hópum noti allir endurskinsmerki þótt þeir séu á ferð í myrkri á eða við umferð- argötur. Stórhætta hefur skapast af þessum sökum. Það hefur jafnframt vakið athygli lögreglu að eðlileg að- gæsla hlaupara og virðing fyrir um- ferðarlögum er á stundum ansi lítil. Þeir fara t.d. óhikað yfir umferð- argötur án þess að nota gangbrautir þó að þær séu nærri og fara yfir á móti rauðu gangbrautarljósi. Lögregla bein- ir því þeim vin- samlegu til- mælum til hlaupara sem við þessu lýsingu kannast; foreldra, afa, amma, frænda og frænkna, að sýna gott fordæmi í umferð með því að nota endurskinsmerki og virða um- ferðarlög og reglur. Þannig stuðla þau að eigin umferðaröryggi og annarra.“ Eðlileg aðgæsla hlaupara og virðing fyrir umferðarlögum er á stundum ansi lítil Utanríkisráðuneytið og Rauði kross- inn á Íslandi undirrituðu samstarfs- yfirlýsingu í gær um að ríkið muni veita fé til baráttunnar gegn mansali í Hvíta-Rússlandi. Þá mun ráðuneytið einnig styrkja verkefni á vegum RKÍ í Hvíta-Rússlandi sem miðar að því að bæta aðstoð við geðfatlaða í landinu. Yfirlýsingin tekur til áranna 2012- 2015 og skilgreinir verkefni sem stjórnvöld og RKÍ hyggjast vinna að sameiginlega næstu árin. Veita fé til barátt- unnar gegn mansali

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.