Morgunblaðið - 01.12.2012, Side 8

Morgunblaðið - 01.12.2012, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2012 Guðfríður Lilja Grétarsdóttirkvaddi sér hljóðs á þingi í gær og lýsti áhyggjum sínum vegna þess skamma tíma sem þingmönnum og öðrum er ætlaður til að fara yfir frumvarp til stjórn- skipunarlaga.    Hún taldi að allirþingmenn vildu geta sagt með góðri samvisku að þeir hefðu „sýnt stjórnarskrá lýð- veldisins þá virðingu sem að hún á skilið.“    Ragnheiður ElínÁrnadóttir tók í sama streng um þessa málsmeðferð og benti á að með henni væri verið að sýna stjórn- arskrá lýðveldisins óvirðingu og vinnubrögðin væru skammarleg.    Illugi Gunnarsson lýsti sömu skoð-un og vildi að málið yrði unnið eins og það ætti skilið. „Þetta sleif- arlag og þessi handarbaka- vinnubrögð sem lagt er upp með eru þinginu ekki til sóma,“ sagði hann og hvatti til að frestir til umsagna yrðu lengdir.    Fleiri þingmenn kvörtuðu undanmálsmeðferðinni og bentu á hve óvönduð hún væri.    Valgerður Bjarnadóttir lét sighins vegar hafa það að verja málsmeðferðina enn og aftur. Verk- inu skyldi lokið fyrir kosningar hvað sem tautaði og raulaði og frestir til umsagna um frumvarpið mættu því ekki lengjast svo neinu næmi.    Það er með öðrum orðum ekkifyllilega rétt hjá Guðfríði Lilju að allir þingmenn vilji sýna stjórn- arskránni virðingu. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir Óvirðingin er ekki öllum á móti skapi STAKSTEINAR Valgerður Bjarnadóttir Veður víða um heim 30.11., kl. 18.00 Reykjavík -1 léttskýjað Bolungarvík 1 alskýjað Akureyri -4 alskýjað Kirkjubæjarkl. -3 skýjað Vestmannaeyjar 2 súld Nuuk -7 skafrenningur Þórshöfn 0 léttskýjað Ósló -5 skýjað Kaupmannahöfn 1 slydda Stokkhólmur -3 snjókoma Helsinki -7 snjókoma Lúxemborg 2 léttskýjað Brussel 1 þoka Dublin 5 léttskýjað Glasgow 1 heiðskírt London 3 léttskýjað París 3 skýjað Amsterdam 5 skúrir Hamborg 1 léttskýjað Berlín 1 skúrir Vín 5 alskýjað Moskva 1 þoka Algarve 12 skýjað Madríd 7 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 12 léttskýjað Róm 11 léttskýjað Aþena 18 léttskýjað Winnipeg -8 alskýjað Montreal -10 skýjað New York 7 alskýjað Chicago 7 skýjað Orlando 20 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 1. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:48 15:47 ÍSAFJÖRÐUR 11:23 15:22 SIGLUFJÖRÐUR 11:07 15:03 DJÚPIVOGUR 10:24 15:10 „Þetta lítur ágætlega út en enn er ekkert fast í hendi,“ segir Gunnar Ármannsson lögfræðingur sem und- irbúið hefur byggingu sjúkra- húss og sjúkra- hótels PrimaCare í Mosfellsbæ til að gera liðskipta- aðgerðir á erlend- um sjúklingum. Unnið hefur verið að undir- búningi verkefn- isins í nokkur ár. Tekin hefur verið frá lóð á Leirvogstungumelum. Sjúkrahúsið verður sérhæft í mjaðma- og hnjáliðaaðgerðum. Áætlað er að uppbyggingin kosti um 20 milljarða. Unnið hefur verið að fjármögnun og gengið á ýmsu. Gunnar segir að erlendur fjárfestir sem forgöngumenn verkefnisins hafi unnið með í eitt og hálft ár telji sig geta fjármagnað 75-85% af stofn- kostnaði. Hins vegar hafi reynst erf- iðara að útvega þau 15-25% sem upp á vantar en þau þurfa að koma fyrst inn og þeim fylgir mesta áhættan. Gunnar segir að erlendu fjárfestarn- ir hafi áhyggjur af ástandinu á Ís- landi almennt og spyrji mikið um það. Þeir vilji að fleiri innlendir fjár- festar taki þátt í fjármögnun verk- efnisins. Hann getur þess að stór er- lendur fjárfestir hafi sýnt verkefninu mikinn áhuga og hugsanlega geti hann lagt fram helming af því fé sem eftir er að fjármagna, á móti innlend- um fjárfestum. Gunnar tekur fram að rætt hafi verið við fjárfesta á Ís- landi og ýmis mál í skoðun í því sam- bandi. Þjónusta einkasjúkrahússins verður boðin erlendum sjúklingum, sérstaklega í Bandaríkjunum. Miðað er við að gerðar verði 5.000 aðgerðir á ári. helgi@mbl.is Áhugasamir er- lendir fjárfestar  Fjármögnun einkasjúkrahúss ólokið Gunnar Ármannsson Laugavegi 174 Sími 590 5040 Opið mán.- fös. kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 MM Pajero 3.2 Instyle Árgerð 2012, diesel Ekinn: 27.500 km, sjálfsk. Ásett verð: 9.390.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.