Morgunblaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2012
Innanríkisráðherra hefur lagt
fram frumvarp um að heimilt verði
að skipa varadómara við Hæsta-
rétt sem og að setja dómara til
skamms tíma við réttinn þó svo að
viðkomandi hafi náð 70 ára aldri.
Fram kemur í greinargerð að
þungum og erfiðum málum hefur
fjölgað sl. þrjú ár og allt stefnir í
að fjöldi mála á árinu 2012 verði
meiri en hann hefur nokkru sinni
verið.
Fjárlagaskrifstofa fjármálaráðu-
neytisins áætlar að verði frum-
varpið að lögum muni tímabundinn
kostnaður vegna varadómara í
Hæstarétti geta numið um 6 millj-
ónum á ári eða sem svarar til á
bilinu 50-75 mála, miðað við að
kostnaður fyrir hvert mál er áætl-
aður á bilinu 80-120 þús. kr.
Heimilt verði að
skipa varadómara
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Vertu vinur okkar
á Facebook
Peysa í jólapakkann
Glæsilegt úrval af
vönduðum þýskum peysum
Fallegir litir
Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.isERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA
Fallega
jólaskeiðin
frá Ernu
Jólaskeiðin 2012
er hönnuð af
Sóleyju Þórisdóttur.
Skeiðin er smíðuð á
Íslandi úr ósviknu silfri.
Verð: 18.500.- stgr.
Silfurmunir og skartgripir síðan 1924
Tryggvagötu 18 - 552 0160
Njótum aðventunnar saman
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Skoðið
laxdal.is/Trie
st
Laugavegi 63 • S: 551 4422
VERTU
VINUR Á
FACEBOOK
GLÆSILEGUR GÆÐAFATNAÐUR
Mörkinni 6 - sími 588 5518
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-16
www.topphusid.is
NÆG BÍLASTÆÐI
20%
AFSLÁTTUR
Í DAG
OG Á MORGUN
SUNNUDAG
FRÁ
12:00- 17:00
TOPPV
ÖRUR -
TOPPÞJ
ÓNUST
A
Alltaf eitthvað
nýtt
Kjóll á 14.900 kr.
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Opið í dag kl. 10-16
Eddufelli 2, sími 557 1730
Lokað í dag
www.rita.is Ríta tískuverslun
Læknastofa
Snorra Ingimarssonar
geðlæknis
er flutt í
Læknastöðina Sogavegi
Sogavegi 108, 108 Reykjavík
Tímapantanir
í síma 516 2000
Þúsundir fjölskyldna þurfa mataraðstoð fyrir jólin.
Vörumóttaka alla virka daga kl. 9-17
að Eskihlíð 2-4, 105 Reykjavík.
Söfnunarreikningur 101 - 26 - 66090
Kt. 660903-2590
Fjölskylduhjálp Íslands
Getur þú hjálpað fjölskyldum
í neyð á Íslandi?
Laugavegi 82,á horni Barónsstígs,
sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is
Í kjólinn
fyrir jólin
Gott aðhald