Morgunblaðið - 01.12.2012, Side 37

Morgunblaðið - 01.12.2012, Side 37
UMRÆÐAN 37Bréf til blaðsins MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2012 Rafpíanó frá 105.99 0 Hljóðkort m eð hugbúnaði frá 18.990 Kassagítar ar frá 18.99 0 Tilboðsver ð á trommuset tum Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Rafgítarpakki 4 9.990 Rafbassapakki 59.990 Fender kassagít arpakki 26.990 Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 462 1415 www.tonabudin.is Ársalir ehf fasteignamiðlun 533 4200 og 892 0667 arsalir@arsalir.is Engjateigi 5, 105 Rvk Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali ÁRSALIR FASTEIGNAMIÐLUN 533 4200 FASTEIGNASALA FYRIRTÆKJASALA - LEIGUMIÐLUN .... Hafðu samband Reykjavík Sími 588 9090 • Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • www.eignamidlun.is Stórglæsilegt 355 fermetra einbýlishús á frábærum útsýnisstað við opið svæði í suðurhlíðum Kópa- vogs. Húsið er allt hið vandaðasta að innan og utan og í mjög góðu ásigkomulagi. Lóðin er fullfrágengin og glæsileg með miklum veröndum með góðri lýsing og fallegum gróðri en þó viðhaldslítil. Mjög mikil lofthæð er í hluta hússins, t.d. allt að 6 metra lofthæð í stofum. Möguleiki á aukaíbúð með sérinngangi á jarðhæð hússins. V. 99,0 m. 4549 Hólahjalli - einstök eign með glæsilegu útsýni FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, lögg. fastsali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fastsali. Íslensk stjórnvöld, þið ræðið aldrei stríðshættu innan ESB. Trúið þið að svo geti ekki farið. Hvað er langt síðan borist var þar á banaspjót. Víst er að með meiri fátækt og erfiðleikum hætta dýrin í skóginum að vera vinir. Evrópa er óstöðug. Væri ekki nær að snúa sér að Kanada eða USA. Ég bjó í Serb- íu, í Hvítu borg- inni, Belgrad, þar rennur áin Sava í Dóná og aðskilur gömlu og nýju borgina. Ég bjó rétt við Kastalagarðinn, Khalemegdan í gamla hlutanum, en garðurinn er frá tímum kelta og hét borgin þá Singidunum. Það hafa alltaf verið átök um löndin á Balkan. Júgó- slavía þýðir Suður-Slavía, en Slavar frá Karpatafjöllum settust þar að á 12. öld e.Kr. en fyrir bjuggu þá þar Illyriumenn og Histri í Króatíu. Makedónia byggðist upp af Kar- pata-Grikkjum. Í heimsstyrjöldinni drap Hitler 15% þjóðarinnar en til liðs við hann gengu króatískir Us- tasa, en Serbar eiga sína Cetnika. Ég bjó í landinu á tímum Josip Broz Tito, en hann sameinaði Balk- an í 6 ríkja sambandslýðveldi, þ.e. Slóveníu, Króatíu, Bosníu Hersegó- vínu, Svartfjallaland, Serbíu og Makedóníu, hvert með sína siði og trú. Af öllum þjóðabrotum Balkan gætu verið 10-12 milljónir hreinna Serba. Serbar eru glaðlynt, gestris- ið og blóðheitt fólk en á þeim hvílir angurvær tregi eins og söngvar þeirra sýna. Tito ásamt Partisönum beitti skæruhernaði gegn Hitler. Í bænum Kragujevac voru 7.000 kon- ur, börn og gamalmenni rekin á bæjartorgið og drepin, hefnd fyrir dráp á 3 Þjóðverjum. Í viðtali í sjónvarpi grét aldin kona 7 syni og eiginmann, er hún missti í stríðinu, og andliti hennar gleymi ég aldrei. Mest mannfall varð ’43 í bardaga hinna særðu við Neretva á, Tito flutti særða frá A-Bosníu til Svart- fjallalands en Þjóðverjar Ítalir og Ustasa sátu fyrir þeim og mannfall var gífurlegt. 1968 réðust Rússar á Tékkóslóv- akíu, ég man að vopnaðir hermenn voru úti um allt, en Tito fór með herinn að landamærunum, Rússar skyldu ekki lengra, eins gerði hann í stríðslok er Rússar hugðust taka Júgóslavíu í sárum, en bökkuðu, vit- andi að um blóðbað yrði að ræða. Síðasta stríð var ekki trúarstríð heldur auðs- og landvinningastríð. Þegar gæsluliðar hverfa frá Kósóvó verður fjandinn aftur laus. Því var skrifað upp á Íraksstríðið, sprengjukast á Belgrad án stríðs- yfirlýsingar, landtöku Albana á Kó- sóvó og nú síðast afskipti Össurar af Ísrael og Íran úr ræðustól í Evr- ópu. Minnir á Jón Baldvin. Þar sem þið getið ekki stjórnað hér heima því eruð þið með hroka og mik- ilmennsku að segja öðrum þjóðum til. Ég mótmæli inngöngu í hrun- samband ESB. Balkan er ekki eins- dæmi með óstöðugleika í Evrópu. Er ég var fararstjóri til 7 ára í Slóveníu og sat með yfirmanni hót- elanna þá spurði ég: Hr.Valic, kæmi til stríðs værum við þá vinir? Nei, Steffý, það eru engir vinir í stríði, mundu það góða mín. Vaknið og verndið landið okkar og sjálfstæði. Grasið er ekki grænna hinumegin. Af hverju lítillækkið þið okkur með áliti Feneyjanefndar á okkar stjórn- arskrá? Hafið þið ekkert stolt. Þið eruð ekki hæf til að stýra landinu, bræður munu berjast og undir hvað ætlið þið þá að skrifa? STEFANÍA JÓNASDÓTTIR, Sauðárkróki. Stríð og friður í ESB Frá Stefaníu Jónasdóttur Stefanía Jónasdóttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.