Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 8 7 5 8 1 3 2 5 2 7 2 6 9 1 3 8 7 9 9 1 3 2 7 7 2 3 5 7 1 4 3 1 9 7 1 9 2 3 8 2 8 1 2 5 3 9 5 4 2 2 1 6 8 6 2 4 1 7 5 8 4 5 7 9 4 7 1 9 4 8 5 9 6 2 6 4 5 9 2 3 1 7 8 2 7 9 8 4 1 6 5 3 1 8 3 5 7 6 9 2 4 9 3 1 7 6 4 5 8 2 5 6 7 2 3 8 4 1 9 4 2 8 1 5 9 3 6 7 3 1 2 6 9 7 8 4 5 7 9 6 4 8 5 2 3 1 8 5 4 3 1 2 7 9 6 3 8 4 5 9 2 7 6 1 9 5 7 1 6 4 2 3 8 6 1 2 7 8 3 9 4 5 8 9 6 2 3 7 5 1 4 4 7 5 8 1 6 3 2 9 2 3 1 9 4 5 6 8 7 7 2 8 3 5 1 4 9 6 1 4 3 6 7 9 8 5 2 5 6 9 4 2 8 1 7 3 5 3 7 9 2 6 1 8 4 1 6 4 7 8 5 3 9 2 8 9 2 3 4 1 5 6 7 9 7 1 2 6 8 4 5 3 4 2 6 1 5 3 9 7 8 3 5 8 4 9 7 2 1 6 2 8 9 5 7 4 6 3 1 7 1 5 6 3 2 8 4 9 6 4 3 8 1 9 7 2 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 mýrarljós, 8 lýkur, 9 sælu, 10 hrós, 11 mæla fyrir, 13 líkamshlutann, 15 ullarsnepla, 18 smákornið, 21 eyktamark, 22 sverð, 23 rándýrs, 24 trassafenginn. Lóðrétt | 2 hrotti, 3 tæplega, 4 ull, 5 var fastur við, 6 sálmur, 7 kvenfugl, 12 erfiði, 14 háttur, 15 hægur gangur, 16 tapi, 17 dáið, 18 krók, 19 nísku, 20 boli. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fjörs, 4 hadds, 7 nældi, 8 lófar, 9 get, 11 regn, 13 engi, 14 andar, 15 fálm, 17 rusl, 20 arg, 22 kopar, 23 arður, 24 reisa, 25 tórði. Lóðrétt: 1 fánar, 2 öflug, 3 seig, 4 holt, 5 dofin, 6 sorti, 10 eldur, 12 nam, 13 err, 15 fákur, 16 Lappi, 18 urðar, 19 lerki, 20 arða, 21 galt. 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. O-O d6 6. Rc3 Rbd7 7. a4 c6 8. e4 Dc7 9. b3 a6 10. a5 c5 11. Bb2 cxd4 12. Dxd4 e5 13. De3 Rc5 14. Hfd1 Be6 15. Rg5 Bg4 16. f3 Bd7 17. Dd2 h6 18. Rh3 Bxh3 19. Bxh3 Had8 20. Rd5 Rxd5 21. Dxd5 De7 22. Ba3 h5 23. Kg2 h4 24. Dc4 Bh6 25. Hd5 Be3 26. Had1 Kg7 27. De2 Dg5 Staðan kom upp á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Cap d’Agde í Frakklandi. Mótið var kennt við Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistara í skák. Vassily Iv- ansjúk (2771), frá Úkraínu, hafði hvítt gegn kvennastórmeistaranum Wenjun Ju (2498) frá Kína. 28. f4! Bxf4 29. Bxc5 hxg3 svartur hefði einnig tapað eftir 29…dxc5 30. Hxd8 Hxd8 31. Hxd8 Dxd8 32. gxf4. 30. Bb6 Hh8 31. Bxd8 Dxd8 32. hxg3 Bxg3 33. Hxd6 De7 34. Dg4 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                     ! !   "   # $  % &                                                                                                                                                                    !                             "           Innkast í trompi. S-Allir Norður ♠D98 ♥875 ♦K8 ♣ÁK1094 Vestur Austur ♠G75 ♠632 ♥G1064 ♥K ♦G54 ♦9763 ♣DG2 ♣87653 Suður ♠ÁK104 ♥ÁD932 ♦ÁD102 ♣– Suður spilar 6♥. Þórarinn tannlæknir Sigþórsson hef- ur ekki sést við keppnisborð í áratugi, en hann spilar stundum á netinu, eink- um á OK-bridge. Þar heitir hann „Ice- lax“, einhverra hluta vegna. „Tóti hefur engu gleymt,“ segir lög- maðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson, einn af spilafélögum Þórarins á OK- vefnum. Jón var í hlutverki makkers og áhorfanda í norður. Þórarinn vakti á 1♥, Jón sagði 2♣ og síðan 4♥ við 2♦. Það dugði Þórarni til að reyna 6♥. Útspilið var ♠5. Þórarinn spilaði trompi í öðrum slag – og kóngur upp úr austrinu. Þótt aust- ur væri nokkuð hátt skrifaður á OK-vísu taldi Þórarinn ólíklegt að hann væri að blekkja með kónginn annan og gerði út á innkast á vestur. Hann drap á ♥Á, tók tvo slagi í viðbót á spaða, henti tígli og spaða í ♣ÁK og stakk lauf. Tók toppana þrjá í tígli og spilaði loks litlu trompi í þriggja spila endastöðu. Gleðileg jól, kæri vestur. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þegar tónlistarmenn „leiða saman hesta sína“ er nær alltaf átt við að þeir spili saman, syngi saman, komi fram saman, stilli saman strengi. Það athugist að orðtakið er dregið af hestaati, bardagasporti sem líka nefndist hestavíg og endaði jafnvel með mannvígum! Málið 24. desember 1930 Útvarpað var frá aftansöng í Dómkirkjunni í Reykjavík í fyrsta sinn. Prestur var séra Bjarni Jónsson. Þessi hefð hefur haldist og einnig það að hafa hlé á undan. 24. desember 1932 Lestur jólakveðja hófst í Rík- isútvarpinu. Kveðjurnar voru „til almennings og ein- stakra manna“. Á Þorláks- messu árið eftir var gefinn kostur á kveðjum fluttum „af sjálfum þeim er senda“. Í jólakveðjunum máttu þá vera, auk jólaóska, „stuttar frásagnir um heimilishag og aðra einkahagi“. 24. desember 1967 Ljóðið Ó, helga nótt eftir Sig- urð Björnsson verkfræðing var frumflutt við aftansöng í Garðakirkju á Álftanesi. Ljóð Sigurðar við lag Adolphe Adams hefur á síð- ustu árum orðið einn vinsæl- asti jólasálmurinn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Vilhjálmur maður ársins Nei, ég er ekki að tala um Vil- hjálm Egilsson eða Bjarna- son. Þessi Vilhjálmur er Birg- isson og er forsvarsmaður verkalýðsfélagsins á Akra- nesi. Vilhjálmur stendur upp úr sem verkalýðsforkólfur og aðeins hægt að nefna Aðal- stein Baldursson á Húsavík í sama orðinu. Aðrir komast ekki á blað, síst forseti ASÍ sem pissaði í skó sinn nú á dögunum þegar hann stóð fyr- ir birtingu auglýsingar í dag- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is blöðum. Það sem mér fannst merkilegast við auglýsinguna var ekki innihaldið heldur dagsetningin. Hún birtist sem sagt daginn sem forkólfarnir hittust, þ.e.a.s. þeir komu ekki að því að hanna auglýsinguna heldur var efni hennar troðið ofan í þá þegar þeir mættu til fundar. Vilhjálmur Birgisson stend- ur þessa dagana fyrir því að láta kanna lagalega hvort verðtrygging lána, eða bara verðtrygging almennt, stand- ist lög. Ef þú hefur verið svo vitlaus að eiga samskipti við Íbúðalánasjóð ertu í vondum málum en ef þú varst úti á ga- leiðunni í ævintýraleit og tókst lán í erlendum gjald- miðli ertu í góðum málum. Þetta er galið. Mín elskulegu. Sláum á léttari strengi. Nú eru að koma jól. Við tökum á því saman á nýja árinu. Verum góð hvert við annað. Borðum vel og mátulega mikið og neytum áfengis í hófi. Gleðileg jól. Arnór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.