Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2012 Leikarinn Vin Diesel mun bregða sér í hlut- verk lögreglu- mannsins Kojaks í væntanlegri kvikmynd um kappann. Kojak kannast þeir Íslendingar við sem komnir eru á og yfir miðjan aldur úr sjónvarpsþáttum sem sýndir voru um hann hér á landi. Leikarinn Telly Savalas lék Kojak og gæddi sér jafnan á sleiki- pinnum í þáttunum. Þættirnir um Kojak voru framleiddir á áttunda áratugnum í Bandaríkjunum. Diesel hefur einkum leikið harð- hausa, í kvikmyndum á borð við The Fast and the Furious, og virðist ætla að halda sig við slík hlutverk. Hann þarf hins vegar að æfa sig í því að sjúga sleikjó af jafnmiklu kappi og Savalas. Diesel í hlut- verk Kojak Vin Diesel Stórsveit Samúels Jóns Sam-úelssonar hefur gefið út 4hliðar, tveggja geisladiskaútgáfu eða fjögurra hliða vínil. Diskarnir eru rökrétt fram- hald af hinni frábæru Helvítis fokk- ing funk sem kom út sumarið 2011. Tónlistin er öll eftir Samúel, sem auk þess útsetur og stjórnar appa- ratinu, 18 manna stórsveit. Líkt og áður er tónlistin undir marg- víslegum áhrifum, m.a. frá níger- ísku afróbíti, eþíópískum djassi, bandarísku fönki og stórsveitad- jassi. Helsta breytingin frá Helvítis fokking funk er að Samúel hefur enn meira sjálfstraust en áður. Hann lætur vaða. Lögin eru lengri og þau fá tíma til að þróast í með- förum meðlima sveitarinnar. Fyrstu viðbrögð eru að það séu meiri djassáhrif í fönktónlistinni. Gott dæmi um djassáhrifin er loka- lagið Peace, fallegur sálmur (með yndislegum flygilhornsleik Kjart- ans Hákonarsonar) í anda Brass Fantasy og fleiri, sem sýnir ágæt- lega hvað djassinn á mikil ítök í Samúel. Segir ekki þjóðsagan um þessar tónlistarstefnur: „Jazz is the teacher and funk is the preacher“? Enn sem fyrr er stórsveitin sam- ansett af frábærum tónlist- armönnum. Mestan þunga ber rytmasveitin, sem Ómar Guð- jónsson gítarleikari, Ingi S. Skúla- son bassaleikari og Helgi Svavar Helgason trommuleikari leiða ásamt Sigtryggi Baldurssyni á slagverk og Hannesi Helgasyni á hljómborð, þeir eru svakalega þétt- ir. Blásaradeildin skilar svo sann- arlega líka sínu, enginn lúðrasveitarhljómur hér! Það er helst að það sé skortur á alvörusól- istum öðrum en Óskari Guðjónssyni saxófónleikara. Maður saknar Jóels Pálssonar á diskunum en hann var mættur á útgáfutónleikunum á fimmtudagskvöldið, mörgum til mikillar ánægju. Afróbít-stórsveit- arfönk Samúels Jóns Samúelssonar er nú orðið vel þekkt. Freistandi er að segja að hann og stórsveitin sýni allar sínar bestu hliðar á þessum diskum. Umslögin utan um diskana eru glæsileg, smart og svöl í anda Samúels en heiðurinn af þeim á Hrafn Gunnarsson. Það er eitt og sér afrek að gefa út tónlist og reka 18 manna stórsveit. Þegar það er jafnvel gert og hér þakkar maður bara fyrir sig. 4 (góðar) hliðar 4 hliðar bbbbm Tveir geisladiskar með Samúel J. Sam- úelsson Big Band. SJS Music gefur út. ÖRN ÞÓRISSON TÓNLIST Stjórinn Samúel Jón Samúelsson. Morgunblaðið/Golli Gleðileg jól og farsælt komandi ár Takk fyrir viðskiptin á liðnum árum SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 FACEBOOK.COM/GLERAUGNAMIDSTOÐIN Gleðileg Jól Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI DON’T EVER CROSS ALEX CROSS FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OGMÖGNUÐSPENNUMYND JÓLAMYNDIN2012 -H.S.S., MBL „LIFE OF PI ER MIKIL BÍÓVEISLA OG EKTA JÓLAMYND, FALLEG OG UPPLÍFG NDI“ -V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS „LIFE OF PI ER TÖFRUM LÍKUST” Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI STÓRKOSTLEG ÆVINTRÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR! NAOMIWATTS TILNEFNDTIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ JÓLAMYND 2012  -B.O. MAGAZINE  - NEW YORK DAILY NEWS EGILSHÖLLÁLFABAKKA VIP HOBBIT: UNEXPECTED 3D KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30 HOBBIT: UNEXPECTED KL. 4 -6 - 10 HOBBIT:UNEXPECTEDVIP KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1:30 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 1:30 - 3:40 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8:20 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI KL. 1:30 ARGO KL. 10:30 AKUREYRI THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RED DAWN KL. 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 2 - 4 RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL. 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 RISEOFGUARDIANS ÍSLTAL3DKL.1:30-3:40-5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALKL. 1 - 3:10 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1 - 3:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 SKYFALL KL. 10:10 KEFLAVÍK HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY KL. 4 - 8 THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 - 4- 6 HOBBIT 3D KL. 1 - 4:30 - 7- 8 - 10:20 - 11:20 HOBBIT: UNEXPECTED KL. 3:40 LIFE OF PI 3D KL. 3- 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:20 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3DKL. 1 WRECK-ITRALPH ÍSLTAL3D KL. 1 LOKAÐ 24 OG 25 DESEMBER OPNAR 26 DESEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.