Morgunblaðið - 24.12.2012, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2012
Leikarinn Vin
Diesel mun
bregða sér í hlut-
verk lögreglu-
mannsins Kojaks
í væntanlegri
kvikmynd um
kappann.
Kojak kannast
þeir Íslendingar
við sem komnir
eru á og yfir
miðjan aldur úr sjónvarpsþáttum
sem sýndir voru um hann hér á
landi. Leikarinn Telly Savalas lék
Kojak og gæddi sér jafnan á sleiki-
pinnum í þáttunum. Þættirnir um
Kojak voru framleiddir á áttunda
áratugnum í Bandaríkjunum.
Diesel hefur einkum leikið harð-
hausa, í kvikmyndum á borð við
The Fast and the Furious, og virðist
ætla að halda sig við slík hlutverk.
Hann þarf hins vegar að æfa sig í
því að sjúga sleikjó af jafnmiklu
kappi og Savalas.
Diesel í hlut-
verk Kojak
Vin
Diesel
Stórsveit Samúels Jóns Sam-úelssonar hefur gefið út 4hliðar, tveggja geisladiskaútgáfu eða fjögurra hliða
vínil. Diskarnir eru rökrétt fram-
hald af hinni frábæru Helvítis fokk-
ing funk sem kom út sumarið 2011.
Tónlistin er öll eftir Samúel, sem
auk þess útsetur og stjórnar appa-
ratinu, 18 manna stórsveit. Líkt og
áður er tónlistin undir marg-
víslegum áhrifum, m.a. frá níger-
ísku afróbíti, eþíópískum djassi,
bandarísku fönki og stórsveitad-
jassi. Helsta breytingin frá Helvítis
fokking funk er að Samúel hefur
enn meira sjálfstraust en áður.
Hann lætur vaða. Lögin eru lengri
og þau fá tíma til að þróast í með-
förum meðlima sveitarinnar.
Fyrstu viðbrögð eru að það séu
meiri djassáhrif í fönktónlistinni.
Gott dæmi um djassáhrifin er loka-
lagið Peace, fallegur sálmur (með
yndislegum flygilhornsleik Kjart-
ans Hákonarsonar) í anda Brass
Fantasy og fleiri, sem sýnir ágæt-
lega hvað djassinn á mikil ítök í
Samúel. Segir ekki þjóðsagan um
þessar tónlistarstefnur: „Jazz is the
teacher and funk is the preacher“?
Enn sem fyrr er stórsveitin sam-
ansett af frábærum tónlist-
armönnum. Mestan þunga ber
rytmasveitin, sem Ómar Guð-
jónsson gítarleikari, Ingi S. Skúla-
son bassaleikari og Helgi Svavar
Helgason trommuleikari leiða
ásamt Sigtryggi Baldurssyni á
slagverk og Hannesi Helgasyni á
hljómborð, þeir eru svakalega þétt-
ir. Blásaradeildin skilar svo sann-
arlega líka sínu, enginn
lúðrasveitarhljómur hér! Það er
helst að það sé skortur á alvörusól-
istum öðrum en Óskari Guðjónssyni
saxófónleikara. Maður saknar Jóels
Pálssonar á diskunum en hann var
mættur á útgáfutónleikunum á
fimmtudagskvöldið, mörgum til
mikillar ánægju. Afróbít-stórsveit-
arfönk Samúels Jóns Samúelssonar
er nú orðið vel þekkt. Freistandi er
að segja að hann og stórsveitin sýni
allar sínar bestu hliðar á þessum
diskum. Umslögin utan um diskana
eru glæsileg, smart og svöl í anda
Samúels en heiðurinn af þeim á
Hrafn Gunnarsson. Það er eitt og
sér afrek að gefa út tónlist og reka
18 manna stórsveit. Þegar það er
jafnvel gert og hér þakkar maður
bara fyrir sig.
4 (góðar) hliðar
4 hliðar bbbbm
Tveir geisladiskar með Samúel J. Sam-
úelsson Big Band. SJS Music gefur út.
ÖRN ÞÓRISSON
TÓNLIST
Stjórinn Samúel Jón Samúelsson.
Morgunblaðið/Golli
Gleðileg jól
og farsælt
komandi ár
Takk fyrir viðskiptin á liðnum árum
SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI
SÍMI: 462 4646
LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK
SÍMI: 552 0800
FACEBOOK.COM/GLERAUGNAMIDSTOÐIN
Gleðileg Jól
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
DON’T EVER CROSS ALEX CROSS
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR
OGMÖGNUÐSPENNUMYND
JÓLAMYNDIN2012
-H.S.S., MBL
„LIFE OF PI ER
MIKIL BÍÓVEISLA
OG EKTA JÓLAMYND,
FALLEG OG UPPLÍFG NDI“
-V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
„LIFE OF PI ER
TÖFRUM LÍKUST”
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
STÓRKOSTLEG
ÆVINTRÝRAMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR!
NAOMIWATTS
TILNEFNDTIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
JÓLAMYND 2012
-B.O. MAGAZINE
- NEW YORK DAILY NEWS
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
VIP
HOBBIT: UNEXPECTED 3D KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30
HOBBIT: UNEXPECTED KL. 4 -6 - 10
HOBBIT:UNEXPECTEDVIP KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1:30
RED DAWN KL. 8 - 10:10
RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 1:30 - 3:40
RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40
RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8:20
WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI KL. 1:30
ARGO KL. 10:30
AKUREYRI
THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20
RED DAWN KL. 8 - 10:20
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 2 - 4
RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL. 6
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
RISEOFGUARDIANS ÍSLTAL3DKL.1:30-3:40-5:50
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALKL. 1 - 3:10
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1 - 3:10
PLAYING FOR KEEPS KL. 8
SKYFALL KL. 10:10
KEFLAVÍK
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY KL. 4 - 8
THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 - 4- 6
HOBBIT 3D KL. 1 - 4:30 - 7- 8 - 10:20 - 11:20
HOBBIT: UNEXPECTED KL. 3:40
LIFE OF PI 3D KL. 3- 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:20
RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3DKL. 1
WRECK-ITRALPH ÍSLTAL3D KL. 1
LOKAÐ
24 OG 25 DESEMBER
OPNAR 26 DESEMBER