Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2012 » Sannkölluð jóla-stemning ríkti í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Hægt var að fylgjast með friðargöng- unni fara niður Lauga- veginn en tónlistarunn- endur flykktust í anddyri Hörpu á Jólaró Íslensku óperunnar. Mikil jólastemning í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu Morgunblaðið/Golli Í hlýjunni Það var notalegt að vera innandyra og fylgjast með friðargöngunni sem fór niður Laugaveginn. Gjafmildir Sober riders gáfu súpu og héldu tónleika á Laugavegi. Hlustað Fjöldi fólks kom sér vel fyrir í Hörpu og hlustaði á jólatónlist. Sungið Flutt voru lög úr heimi bæði jólatónlistar og óperutónlistar. Kvikmyndin The Hobbit: An Unex- pected Journey frumsýnd hér á landi á annan í jólum. Myndin er byggð á sígildri sögu J.R.R. Tolki- ens um hobbitann Bilbó Bagga og ævintýri hans. Bilbó heldur í mikla ævintýraför með þrettán dvergum og vitkanum Gandálfi til Fjallsins eina en þar hyggjast þeir endur- heimta fjársjóð úr klóm drekans Smeygins. Sagan kom upphaflega út sem ævintýraskáldsaga og barnabók árið 1937 og er e.k. for- leikur Hringadróttinssögu Tolki- ens. Peter Jackson leikstýrir mynd- inni en hann leikstýrði þríleiknum um Hringadróttinssögu. Með helstu hlutverk fara Andy Serkis, Graham McTavish, Ian McKellen, Ken Stott, Martin Freeman og Richard Armi- tage. Metacritic: 58/100 Hobbitinn kemur í bíó Hættuför Hobbitann Bilbó Bagga leikur Martin Freeman. GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS -H.S.S., MBL -T.V., SÉÐ OG HEYRT SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL NÁNAR Á MIÐI.IS -S.G.S., MBL -H.V.A., FBL THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6.30 - 10 L LIFE OF PI 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.30 ATH: LOKAÐ 24.-25. DESEMBER - TÍMARNIR GILDA FRÁ 26. DESEMBER GLEÐILEG BÍÓJÓL THE HOBBIT 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 4.30 - 7 - 8 - 10.20 - 11.20 12 THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 1 - 4.30 - 8 - 11.20 LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILB.) - 5.15 - 8 - 10.45 10 LIFE OF PI KL. 5.15 - 8 - 10.45 10 GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 7 NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 6.40 - 9 - 10 12 LIFE OF PI 3D KL. 3.15 (TILBOÐ) - 6 - 9 10 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 3 (TILBOÐ) - 6 16 CLOUD ATLAS KL. 9 16 NIKO 2 KL. 3 (TILBOÐ) L STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR THE HOBBIT 3D (48 ramma) Sýndkl.2-6-10 THE HOBBIT 3D Sýndkl.4-7:30-11 LIFE OF PI 3D Sýndkl.5:30-8-10:30 GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D Sýndkl.2 NIKO 2: BRÆÐURNIR FLJÚGANDI Sýndkl.2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 12 12 10 L L FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM ANG LEE SÝND Í 3D OG Í 3D(48 ramma) Miðasala og nánari upplýsingar Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU „Life of Pi er töfrum líkust” - V.J.V., Svarthöfði.is „Life of Pi er mikil bíóveisla og ekta jólamynd, falleg og upplífgandi“ -H.S.S., MBL „Life of Pi er mikil upplifun. Augnakonfekt með sál““ -T.V., S&H LOKAÐ Á AÐFANGADAG OG JÓLADAG! SÝNINGARTÍMAR OG TILBOÐ GILDA FYRIR 26. DESEMBER GLEÐILEG JÓL STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.