Morgunblaðið - 24.12.2012, Side 56

Morgunblaðið - 24.12.2012, Side 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2012 » Sannkölluð jóla-stemning ríkti í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Hægt var að fylgjast með friðargöng- unni fara niður Lauga- veginn en tónlistarunn- endur flykktust í anddyri Hörpu á Jólaró Íslensku óperunnar. Mikil jólastemning í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu Morgunblaðið/Golli Í hlýjunni Það var notalegt að vera innandyra og fylgjast með friðargöngunni sem fór niður Laugaveginn. Gjafmildir Sober riders gáfu súpu og héldu tónleika á Laugavegi. Hlustað Fjöldi fólks kom sér vel fyrir í Hörpu og hlustaði á jólatónlist. Sungið Flutt voru lög úr heimi bæði jólatónlistar og óperutónlistar. Kvikmyndin The Hobbit: An Unex- pected Journey frumsýnd hér á landi á annan í jólum. Myndin er byggð á sígildri sögu J.R.R. Tolki- ens um hobbitann Bilbó Bagga og ævintýri hans. Bilbó heldur í mikla ævintýraför með þrettán dvergum og vitkanum Gandálfi til Fjallsins eina en þar hyggjast þeir endur- heimta fjársjóð úr klóm drekans Smeygins. Sagan kom upphaflega út sem ævintýraskáldsaga og barnabók árið 1937 og er e.k. for- leikur Hringadróttinssögu Tolki- ens. Peter Jackson leikstýrir mynd- inni en hann leikstýrði þríleiknum um Hringadróttinssögu. Með helstu hlutverk fara Andy Serkis, Graham McTavish, Ian McKellen, Ken Stott, Martin Freeman og Richard Armi- tage. Metacritic: 58/100 Hobbitinn kemur í bíó Hættuför Hobbitann Bilbó Bagga leikur Martin Freeman. GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS -H.S.S., MBL -T.V., SÉÐ OG HEYRT SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL NÁNAR Á MIÐI.IS -S.G.S., MBL -H.V.A., FBL THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6.30 - 10 L LIFE OF PI 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.30 ATH: LOKAÐ 24.-25. DESEMBER - TÍMARNIR GILDA FRÁ 26. DESEMBER GLEÐILEG BÍÓJÓL THE HOBBIT 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 4.30 - 7 - 8 - 10.20 - 11.20 12 THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 1 - 4.30 - 8 - 11.20 LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILB.) - 5.15 - 8 - 10.45 10 LIFE OF PI KL. 5.15 - 8 - 10.45 10 GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 7 NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 6.40 - 9 - 10 12 LIFE OF PI 3D KL. 3.15 (TILBOÐ) - 6 - 9 10 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 3 (TILBOÐ) - 6 16 CLOUD ATLAS KL. 9 16 NIKO 2 KL. 3 (TILBOÐ) L STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR THE HOBBIT 3D (48 ramma) Sýndkl.2-6-10 THE HOBBIT 3D Sýndkl.4-7:30-11 LIFE OF PI 3D Sýndkl.5:30-8-10:30 GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D Sýndkl.2 NIKO 2: BRÆÐURNIR FLJÚGANDI Sýndkl.2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 12 12 10 L L FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM ANG LEE SÝND Í 3D OG Í 3D(48 ramma) Miðasala og nánari upplýsingar Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU „Life of Pi er töfrum líkust” - V.J.V., Svarthöfði.is „Life of Pi er mikil bíóveisla og ekta jólamynd, falleg og upplífgandi“ -H.S.S., MBL „Life of Pi er mikil upplifun. Augnakonfekt með sál““ -T.V., S&H LOKAÐ Á AÐFANGADAG OG JÓLADAG! SÝNINGARTÍMAR OG TILBOÐ GILDA FYRIR 26. DESEMBER GLEÐILEG JÓL STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.