Morgunblaðið - 19.01.2013, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.01.2013, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2013 Formannskjör í Samfylkingunni Formannskjör í Samfylkingunni Ekki náðist í Hildi Hjörvar, formann Hallveigar eða Stefán Rafn Sigurbjörnsson, formann Ungra jafnaðarmanna Formenn aðildarfélaga Fjöldi félaga í félaginu? Hvorn frambjóðandann styður þú í formannskjörinu? Hvernig er þín óskaríkisstjórn samsett m.t.t. flokka? Hvernig meturðu möguleika Samfylkingar í kosningunum? Hver verða mikilvægustu málin í kosningunum? Natan Kolbeinsson, varaformaður Hallveigar - félags ungra jafnaðar- manna í Reykjavík „Evrópumálin, stjórnarskrármálið, húsnæðismál, einkum fyrir ungt fólk, og skuldavandi heimilanna.“ Telur stöðuna mjög góða miðað við hversu erfitt kjörtímabilið hefur verið, stefnan sett á 24-26% atkvæða, eða 18 þingmenn. Samfylkingin, Björt framtíð og Vinstri grænir. Óákveðinn, hyggur á framboð í framkvæmdastjórn flokksins og tekur því ekki opinbera afstöðu. 1.800 Guðni Rúnar Jónasson, fram- kvæmdastjóri Ungra jafnaðarmanna (ekki náðist í formanninn) Evrópumálin fyrst og fremst „Möguleikar góðir en óraunhæftað fá sama fylgi og síðast.“ Opinn fyrir öllum möguleikum Ekki búinn að gera upp hug sinn3.500 Pétur Jónsson, formaður Alþýðu- flokksfélags Samfylkingarinnar Fjármálastjórn til framtíðar, aðild að ESB Fórnir sem þurft hafi að færa í velferðar- málum og við stjórn landsins muni skila uppskeru síðar en ekki endilega í bráð Opinn fyrir öllum valkostum, útilokar ekki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Tjáir sig ekki um það550 Ólafur K. Ármannsson, formaður Samfylkingarfélagsins á Vopnafirði Jafnaðarstefnan og gjaldeyrismál Telur að flokknummuni ganga vel „Vill vinstristjórn en er efins um að Vinstri grænir séu stjórntækir.“ Guðbjart Hannesson51 Björgvin Valur Guðmundsson, for- maður Samfylkingar í Fjarðabyggð „Velferðarmál, aðildarumsókn að ESB og breytingar á stjórnarskránni.“ „Raunsær á að flokkurinn fái ekki jafn mörg atkvæði og síðast.“ „Vill ríkisstjórn semmun ekki hætta við viðræður við ESB.“ Guðbjart Hannesson300 Soffía Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarfélagsins í Árborg „Velferðarmál, fjármál heimila og smærri fyrirtækja, skuldavandinn almennt.“ „Samfylkingin muni eiga á brattann að sækja en samt ganga vel.“ „Samfylking,VG, Björt framtíð og hugsanlega fjórði flokkur, t.d. Dögun ef hún nær inn mönnum áAlþingi.“ Tjáir sig ekki um það. Sagði félaga sína vita hvorn hún styðji. Þeir sögðu hana styðja Árna Pál 490 Árni Rúnar Þorvaldsson, formaður Samfylkingarfélagsins á Hornafirði Evrópumálin fyrst og fremst Metur möguleika Samfylkingar nokkuð góða, sóknarfæri séu víða. „Félagshyggjustjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins.“ Er ekki búinn að ákveða sig70-80 Guðrún Erlingsdóttir, formaður Samfylkingarfélagsins í Vestmanna- eyjum Áframhald aðildarviðræðna við ESB, fiskveiðistjórnunarkerfisins, skattamál. Það verður á brattann að sækja Vonar að fólk gefi Samfylkingunni tækifæri til að ljúka sínummálum. „Félagshyggjustjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins.“ Tjáir sig ekki um það360 Pétur Maack Þorsteinsson, formaður Samfylkingarfélagsins á Akureyri „Atvinnu- og samgöngumál, áframhald aðildarviðræðna við ESB.“ „Verður á brattann að sækja en það muni koma flokknum vel að hafa staðfasta stefnu í ESB-málum.“ „Vill miðju- eða vinstristjórn, stjórn með Sjálfstæðisflokki er síðasti kostur.“ Árna Pál670 Jón Ingi Cæsarsson, varaformaður Samfylkingarfélagsins á Akureyri „Atvinnu- og samgöngumál, áframhald aðildarviðræðna við ESB, enda hafi aðild mikla þýðingu fyrir landsbyggðina.“ „Málefnastaðan það góð að útkoman verði mjög ásættanleg miðað við allt og allt.“ Opinn fyrir samstarfsflokkum Gefur það ekki upp enda sé hann í kjörstjórn landsfundar Samfylkingar. 670 Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Félags Samfylkingarinnar í Garðabæ, gaf ekki kost á viðtali „Áframhaldandi aðildarviðræður við ESB, afnám gjaldeyrishafta og upptaka evru.“ „Ef flokkurinn er trúr sinni stefnu og hleypur ekki eftir „popúlistum„ í öðrum flokkum á hann mjög góða möguleika í kosningunum.“ „Opin fyrir samstarfsflokkum svo fremi sem Samfylking leiði för.“ Yfirlýstur stuðningsaðili Árna Páls Trúnaðarmál -nokkur hundruð Anna María Jónsdóttir, formaður í Samfylkingarfélaginu í Reykjavík „Áframhald aðildarviðræðna við ESB, frekari aðgerðir í þágu skuldugra heimila, treysta velferðarkerfið.“ „Mikill hugur í samfylkingarfólki og því muni flokkurinn sækja í sig veðrið.“ „Áframhaldandi vinstristjórn sem haldi Sjálfstæðisflokki áfram frá völdum.“ Tjáir sig ekki um það. Upplýsir þó að hún sé búin að gera upp hug sinn 3.500-4.000 Helena Mjöll Jóhannsdóttir, formaður Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði „Áframhald aðildarviðræðna við ESB, velferðarmál.“ Heldur að Samfylkingunni eigi eftir að ganga þokkalega, enda fari flokkurinn ekki í grafgötur með stefnumál sín. „Félagshyggjustjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins.“ Tjáir sig ekki um það. Telur þó að Árni Páll sé að sækja í sig veðrið2.000 Sigurður Arnar Kristmundsson, formaður Samfylkingarfélagsins í Grindavík Áframhald aðildarviðræðna við ESB „Óttast að Björt framtíð takifylgi af Samfylkingunni.“ Opinn fyrir samstarfi við alla flokka.Vill ríkisstjórn sem setur atvinnulífið í gang. Tjáir sig ekki um það. Telur þó að samfylkingarfólk vilji breytingar150 Arnar Guðmundsson, formaður Félags frjálslyndra jafnaðarmanna Atvinnu- og efnahagsmál, aðild að ESB, að uppfylla upptökuskilyrði evrunnar jafnvel þótt ESB-aðild verði felld í þjóðaratkvæði „Tel flokkinn eiga nokkuð góða möguleika, ef kjósendur horfi hlutlægt til góðra verka á kjörtímabilinu.“ „Vinstristjórn sem haldi Sjálfstæðis- flokknum lengur frá völdum.“ Tjáir sig ekki um það, enda hafi hann starfað með báðum frambjóðendum 500-600 Hjörtur M. Guðbjartsson, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykja- nesbæ „Aðildarviðræður við ESB, atvinnumálin og skuldamál heimilanna.“ „Möguleikarnir séu mjög góðir enda muni jafnaðarstefnan alltaf sigra.“ „Opinn fyrir samstarfi við alla flokka. Telur Bjarta framtíð álitlega í stjórnarsamstarf.“ Árna Pál900 Erna Björg Baldursdóttir, formaður Samfylkingarfélagsins í Mosfellsbæ „Aðild að Evrópusambandinu, velferðar- og menntamál.“ „Möguleikarnir mjög góðir enda séu frambjóðendurnir mjög góðir.“ „Vinstristjórn með aðild Samfylkingar, ef til vill með aðild Bjartrar framtíðar.“ Árna Pál371 Birgir Dýrfjörð, formaður landsmálafélagsins Rósarinnar „Aðild að Evrópusambandinu, breytingar á stjórnarskránni, að tryggja eignarhald almennings á fiskveiðiauðlindinni.“ Telur möguleikana góða en að óvissa sé um útkomuna. Lausafylgið muni fara yfir til Bjartrar framtíðar. Vill bíða og sjá hvað er í boði af hálfu annarra flokka áður en hann ákveður sig. Gefur það ekki upp700+ Kristín Sævarsdóttir, formaður Samfylkingarfélagsins í Kópavogi Áframhald aðildarviðræðna við ESB, aukin fjárfesting í landinu, fjármál heimila. „Evrópu- sambandið er númer eitt, tvö og þrjú Telur möguleika flokksins mjög mikla, enda sé hann eini flokkurinn sem sé hægt að treysta í ríkisfjármálum. „Opin fyrir samstarfsflokkum svo fremi sem Samfylking leiði för.“ Er ekki búin að ákveða sig. Telur báða frambjóðendur mikil leiðtogaefni 1.200-1.300 Margrét Lind Ólafsdóttir, formaður Samfylkingarfélagsins á Seltjarn- arnesi „Gjaldmiðilsmál, jöfnuður, réttlæti og kvenfrelsi. Inngangan í ESB algert forgangsmál. Stóriðja vs. sprotafyrirtæki og nýsköpun,menntamál.“ „Flokkurinn eigi möguleika á að endurheimta kjörfylgi í síðustu alþingiskosningum.“ Vill samstarf með Bjartri framtíð, bíður eftir því að hinir flokkarnir skýri stefnu sína á landsfundum. Árna Pál170 Ingólfur Freysson, formaður Sam- fylkingarfélagsins í Norðurþingi, Þingeyjarsveit og Mývatnssveit „Vinda ofan af niðurskurði í velferðarkerfinu, aðildarviðræðum við ESB ljúki, taka upp nýjan gjaldmiðil í gegnum inngöngu í ESB.“ „Flokkurinn hafi staðið sig vel við erfiðar aðstæður og eigi mikið inni.“ „Samfylkingin og Björt framtíð myndi tveggja flokka stjórn, hugsan- lega með þriðja flokknum.“ Ekki búinn að ákveða sig170-180 Ólafur Haukur Kárason, formaður Samfylkingarfélagsins á Siglufirði Gjaldmiðilsmál og verðtryggingin Flokkurinn á mikil sóknarfæri Tjáir sig ekki um það Árna Pál200-300 Benedikt Bjarnason, formaður í Samfylkingarfélaginu á Ísafirði, Bolungarvík og Súðavík Byggða- og atvinnumál, sjávarútvegsmál. ESB Telur flokkinn eiga meira inni „Sama svo framarlega semSamfylkingin er kjölfestan.“ Árna Pál250-300 Samtals 18.572-19.442 (eftir því hvort miðað er við hæstu eða lægstu uppgefnu félagatölu) Að sögn Eysteins Eyjólfssonar, upplýsingafull- trúa Samfylking- arinnar, eru rúmlega 18.000 manns á kjörskrá og hafa allir at- kvæðisrétt. Kosningin er rafræn og hófst í gær og lýkur mánudaginn 28. janúar. Þeir sem þess óska geta fengið atkvæðaseðla senda heim til sín og rennur frestur til þess út á mánudaginn kemur, klukkan 18.00 síðdegis. „Hér gildir einn maður, eitt at- kvæði. Þetta er stærsta rafræna kosning sem stjórnmálaflokkur hefur staðið í á Íslandi. Þeir sem skráðir voru í Samfylkinguna fyrir klukkan 18.00 föstudaginn 11. jan- úar geta kosið. Þá erum við með símavakt alla dagana til að aðstoða fólk, þannig að allir sem vilja geti nýtt sér atkvæðisrétt sinn.“ Eysteinn Eyjólfsson Um 18.000 á kjörskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.