Morgunblaðið - 19.01.2013, Blaðsíða 47
MESSUR 47Á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2013
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Biblíu-
fræðsla kl. 11. Barna- og unglinga-
starf. Umræðuhópur á ensku.
Messa kl. 12. Ræðumaður er Man-
fred Lemke.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum
| Biblíufræðsla kl. 11, í dag, laug-
ardag. Barnastarf. Guðsþjónusta kl.
12. Ræðumaður: Bein útsending frá
guðsþjónustunni í Reykjavíkursöfn-
uði.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum
| Biblíufræðsla kl. 11 í dag, laug-
ardag. Barna- og unglingastarf.
Messa kl. 12. Ræðumaður er Þóra
S. Jónsdóttir.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Bibl-
íufræðsla kl. 10, í dag, laugardag.
Barna- og unglingastarf. Guðsþjón-
usta kl. 11. Ræðumaður er Eric
Guðmundsson.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði |
Guðsþjónusta kl. 11 í dag, laug-
ardag. Ræðumaður er Einar Valgeir
Arason. Biblíufræðsla kl. 11.50,
barna- og unglingastarf. Umræðu-
hópur á ensku. Veitingar á eftir.
Samfélag aðventista á Akureyri
| Biblíurannsókn kl. 11, í dag, laug-
ardag. Barnastarf. Messa kl. 12.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta
og barnastarf kl. 11. Sr. Þór Hauks-
son þjónar fyrir altari og prédikar.
Organisti er Kristina K. Szklenár og
kirkjukórinn leiðir almennan safn-
aðarsöng. Barnastarf í umsjón Ing-
unnar og Valla. Ávextir og kaffi á eft-
ir.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Ásdís Pétursdóttir Blöndal
djákni sér um samveru sunnudaga-
skólans. Sr. Sigurður Jónsson sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt Viðari Stefánssyni guð-
fræðinema. Kór Áskirkju syngur,
organisti er Magnús Ragnarsson.
Kaffisopi á eftir.
ÁSTJARNARKIRKJA | Léttmessa
og sunnudagaskóli kl. 11. Kór
Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn
Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Vænst er þátttöku fermingarbarna úr
Áslandsskóla. Fundur með foreldrum
á eftir. Sunnudagaskóli er undir
stjórn Hólmfríðar Jónsdóttur og Bryn-
dísar. Kaffi á eftir.
BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl.
11. Álftaneskórinn syngur undir
stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. Fé-
lagar í Gídeonfélaginu kynna starf-
semi félagsins. Pétur Ásgeirsson
flytur hugleiðingu og sr. Hans Guð-
berg Alfreðsson þjónar fyrir altari.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudaga-
skóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Um-
sjón hafa Fjóla, Jón Örn, Agnes
María og yngri leiðtogar.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr.
Gísli Jónasson. Kór Breiðholtskirkju
syngur, organisti er Bjarni Jónatans-
son. Sunnudagaskóli í umsjá Ólafar
Margrétar Snorradóttur. Kaffi og
djús.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnastarf kl.
11 í umsjá Báru Elíasdóttur. Messa
kl. 14. Organisti er Antonia Hevesi,
prestur sr. Eiríkur Jóhannsson.
DIGRANESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr.
Gunnar Sigurjónsson. Organisti Zbig-
niew Zuchowicz, kór Digraneskirkju
leiðir söng. Veitingar á eftir. Sjá
digraneskirkja.is.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11 á
vegum samstarfsnefndar kristinna
trúfélaga. Helgi Guðnason aðstoðar-
forstöðumaður Fíladelfíu prédikar,
sr. Sveinn Valgeirsson og sr. María
Ágústsdóttir þjóna fyrir altari. Dóm-
kórinn syngur, organisti er Kári Þor-
mar. Æðruleysismessa kl. 20. Sr.
Karl V. Matthíasson prédikar en
ásamt honum þjóna sr. Sveinn Val-
geirsson og sr. Bryndís Valbjarn-
ardóttir. Bræðrabandið sér um tón-
listina.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Prestur
sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Org-
anisti Torvald Gjerde, kór Egilsstaða-
kirkju leiðir söng.
FELLA- og Hólakirkja | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr.
Svavar Stefánsson. Kór Fella- og
Hólakirkju syngur og leiðir safnaðar-
söng undir stjórn Guðnýjar Einars-
dóttur organista. Sunnudagaskóli í
umsjá Hreins Pálssonar og Péturs
Ragnhildarsonar. Kirkjuvörður og
meðhjálpari Jóhanna F. Björnsdóttir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Kvöldvaka kl. 20.
Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir
sönginn.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Hressing í lokin fyrir
börn og fullorðna.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur Magni
Jóhannsson predikar og þjónar fyrir
altari. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir
tónlistina undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar organista.
GLERÁRKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir
almennan söng undir stjórn Valmars
Väljaots.
GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl.
11 með fermingarbörnum úr Keldu-
skóla og Vættaskóla Engi ásamt for-
eldrum. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir
prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
kirkjunnar syngur. Tvísöngur: Mar-
teinn Snævarr og Guðjón V. Stef-
ánsson. Organisti Hilmar Örn Agn-
arsson. Á eftir er fundur með
foreldrum og fermingarbörnum.
Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hef-
ur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undir-
leikari Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl.
17. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Vox populi
syngur, organisti er Hilmar Örn Agn-
arsson. Ath. Messur í Borgarholts-
skóla verða framvegis fyrsta og
þriðja sunnudag í mánuði kl. 17.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður
kl. 10 og bænastund kl. 10.15.
Barnastarf kl. 11, umsjón hafa
Helga, Nanda María og Ingunn Huld.
Messa kl. 11. Altarisganga. Sam-
skot til langveikra barna. Messuhóp-
ur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur, organisti er Árni Arinbjarn-
arson. Prestur er sr. Ólafur Jóhanns-
son. Hversdagsmessa með Þorvaldi
Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10.
GRUND dvalar- og hjúkr-
unarheimili | Messa kl. 14 á veg-
um Félags fyrrum þjónandi presta.
Sr. Ólafur Jens Sigurðsson predikar
og þjónar fyrir altari. Grundarkórinn
leiðir söng, stjórnandi Kristín Waage
organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA | Guðsþjónusta
og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson, organisti
Hrönn Helgadóttir og kór Guðríð-
arkirkju syngur. Barnastarf í umsjá
sr. Bryndísar Valbjarnardóttur og Æg-
is Arnars. Meðhjálpari Aðalsteinn D.
Októsson, kirkjuvörður er Lovísa
Guðmundsdóttir. Veitingar á eftir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA |
Messa og barnastarf kl. 11. Félagar
úr Barbörukórnum syngja, organisti
er Guðmundur Sigurðsson. Umsjón-
armaður barnastarfs Nína Björg Vil-
helmsdóttir. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs. Veitingar á eftir. Morg-
unmessa kl. 8.15 á miðvikudag.
Organisti Guðmundur Sigurðsson,
prestur er sr. Þórhildur Ólafs. Morg-
unmatur á eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og
barnastarf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirs-
son prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt hópi messuþjóna. Félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Hörður Áskelsson. Um-
sjón barnastarfs Inga Harðardóttir.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og
barnaguðsþjónusta kl. 11. Arnar og
Sólveig Ásta taka á móti börnunum.
Organisti er Kári Allansson, prestur
Tómas Sveinsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Lof-
gjörðarstund með Þorvaldi Halldórs-
syni kl. 11. Prestur Sigfús Krist-
jánsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá
hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri |
Bænastund kl. 16.30. Samkoma kl.
17 í umsjá unga fólksins.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík
| Samkoma kl. 20. Anita Gerber tal-
ar. Lofgjörð og kaffi á eftir.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ Ás | Guðs-
þjónusta kl. 15.
HVERAGERÐISKIRKJA | Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía
| Samkoma kl. 11. Ester Jacobsen
prédikar. Kaffi á eftir. Samkoma á
ensku hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14.
Kvöldsamkoma kl. 18.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sam-
koma og barnastarf kl. 13.30 með
lofgjörð og fyrirbænum. Ólafur H.
Knútsson predikar. Barnastarf í
aldursskiptum hópum. Kaffi á eftir.
KAÞÓLSKA Kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl.
11 og laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa
kl. 11. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa
kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30
(nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði |
Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa
kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa
kl. 10.30, kl. 13.00 á pólsku og á
ensku kl. 18. Virka daga er messa
kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. |
Messa kl. 11 og virka daga kl.
18.30. Laugardaga er messa á
ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjón-
usta kl. 11. Félagar úr kór kirkjunnir
syngja, Jón Árni Jóhannsson spilar
undir. Sr. Erla Guðmundsdóttir,
Systa og Esther stýra barnastarfinu.
Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. Á
eftir er boðið upp á súpu.
KOTSTRANDARKIRKJA | Guðs-
þjónusta kl. 14.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta
og sunnudagaskóli kl. 11. Sameig-
inlegt upphaf. Sr. Sigurður Arnarson
þjónar fyrir altari, Þorgils Hlynur Þor-
bergsson guðfræðingur prédikar.
Umsjón með sunnudagaskólanum
hafa Sólveig Anna Aradóttir og Þóra
Marteinsdóttir.
KVENNAKIRKJAN | Guðþjónusta í
kirkju Óháða safnaðarins við Há-
teigsveg kl. 20. Sr. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir prédikar. Anna Sigríður
Helgadóttir syngur einsöng. Kór
Kvennakirkjunnar leiðir söng við und-
irleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.
Kaffi á eftir.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og
barnastarf kl. 11. Prestur Irma Sjöfn
Óskarsdóttir, orgel Jón Stefánsson.
Gradualekór Langholtskirkju syngur.
Kristín og Einar leiða söng og í
sunnudagaskólanum. Molakaffi á
eftir.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni
Karlsson þjónar ásamt kór Laug-
arneskirkju, Arngerður María Árna-
dóttir leikur á orgelið, sunnudaga-
skólakennarar og messuþjónar
halda utan um sín verkefni. Kaffi og
djús á eftir. Messa kl. 13 í sal
Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu.
Guðrún K. Þórsdóttir djákni leiðir
samveruna ásamt sóknarpresti, org-
anista og sjálfboðaliðum.
LÁGAFELLSKIRKJA | Taize-
kvöldguðsþjónusta kl. 20. Prestur
sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Arndís
Bernhardsdóttir Linn guðfræðingur
flytur hugvekju. Organisti Arnhildur
Valgarðsdóttir, kirkjukór Lágafells-
sóknar leiðir safnaðarsöng. Matthías
Stefánsson fiðluleikari leikur einleik.
Sunnudagaskóli kl. 13. Umsjón Arn-
hildur og Hreiðar Örn.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í Lindakirkju og
Boðaþingi. Guðsþjónusta kl. 20 í
Lindakirkju. Kór Lindakirkju syngur
undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr.
Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
Fyrirbæn að guðsþjónustu lokinni.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar
úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng,
organisti Steingrímur Þórhallsson.
Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Umsjón með
barnastarfi hafa sr. Sigurvin, Katrín
og Ari. Veitingar á eftir.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Fjöl-
skylduguðsþjónusta og sunnudags-
kóli kl. 11. í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
SALT kristið samfélag | Samkoma
kl. 17 í safnaðaheimili Grens-
árskirkju. Ræðumaður er Haraldur
Jóhannsson.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Guð-
ríður Helga, Fanney Rós. Messa kl.
14. Kirkjukórinn leiðir söng við undir-
leik Rögnvaldar Valbergssonar org-
anista. Kaffi og djús á eftir.
SELFOSSKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur er sr.
Óskar Hafsteinn Óskarsson og org-
anisti Glúmur Gylfason. Hádeg-
isverður á eftir. Sjá selfosskirkja.is.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju
leiðir safnaðarsöng, organisti er
Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðs-
þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.
Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslu-
biskup í Skálholti, prédikar. Allir
sálmar í athöfn eru eftir sr. Kristján
Val. Sóknarprestur og organisti kirkj-
unnar þjóna ásamt félögum í Kamm-
erkórnum. Íbúar á Lindarbraut og í
Nesbala lesa ritningarlestra og bæn-
ir. Kaffihlaðborð.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa
kl. 11. Prestur sr. Axel Njarðvík, org-
anisti Jón Bjarnason.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyr-
ir altari og predikar. Ester Ólafsdóttir
organisti leiðir almennan safn-
aðarsöng. Meðhjálparar eru þau Ey-
þór K. Jóhannsson og Erla Thom-
sen.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar
fyrir altari. Félagar í kór Vídal-
ínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns
Baldvinssonar organista. Sunnu-
dagaskólafræðarar stýra sunnudaga-
skóla. Skipt er eftir aldri, yngri deild
1-5 ára börn og eldri deild 6-9 ára.
Djús og kaffi á eftir. Sjá gardasokn-
.is.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði |
Fjölskylduhátíð kl. 11. Barna- og
Unglingakórinn syngur undir stjórn
Áslaugar Bergsteinsdóttur. Prestur
er sr. Bragi J. Ingibergsson.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar
leiðir söng undir stjórn Stefáns
Helga Kristinssonar organista. Með-
hjálpari er Ástríður Helga Sigurð-
ardóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Um-
sjón hafa María og Heiðar.
ORÐ DAGSINS:
Brúðkaupið í Kana.
(Jóh. 2)
Morgunblaðið/Golli
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía.
Smáauglýsingar
Bækur
Hef til sölu þessi ritsöfn, öll inn-
bundin: Þorgils gjallandi I-IV
Einar H Kvaran I-VI
Guðm. Friðjónsson I-VII
Jón Trausti I-VIII
Eysteinn Jónsson ævisaga I-III, árituð
af Eysteini og höfundi.
Upplýsingasími 892 5213.
Húsnæði íboði
Húsnæði í boði
Herbergi og íbúðir. Alltaf til leigu í
stuttan eða langan tíma. Upplýsingar
í síma 511 3030 og gsm 861 2319.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi til leigu
Til leigu tvö skrifstofuherbergi á ann-
ari hæð að Súðarvogi 7, Reykjavík 18
m2 og 48 m2.
Aðgangur að sameiginlegu fundar-
herbergi og kaffistofu.
Uppl. í síma 824 3040.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Verslun
Gamaldags og nýmóðins trúlof-
unarhringar. Gull, hvítagull, silfur,
títanium, tungsten, rúna- og höfða-
leturshringar á verði við allra hæfi.
Sérsmíði, skart og vönduð úr. ERNA,
Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is
Óska eftir
Lögmaður óskast
Kona á miðjum aldri óskar eftir
lögfræðiaðstoð í einkamáli.
Uppl. í s. 821 6676.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is, s. 551 6488.
Húsgögn óskast frá ca. 1950-1970
Óska eftir dönskum stólum, borðum,
skenkum, ljósum og fleira. Hef einnig
áhuga á íslenskum tekkhúsgögnum.
Upplýsingar í s. 777 3077, Hörður.
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Byggingavörur
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Húsviðhald
Sími 555-1947 Gsm 894-0217
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Hreinsa þakrennur
laga ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Bílaþjónusta
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga