Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Qupperneq 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.1. 2013 Heimili og hönnun OPNU NART ÍMI UM H ELGIN A LAU. 10-18 SUN. 13-18 VERT UVEL KOMI N/N H Ú S G AG N A H Ö L L I N • B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0 O P I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a rd . 1 0 - 1 8 o g s u n n u d . 1 3 - 1 8 TSÖLULO LOKAHEL íbúðinni, sem hann stækkaði yfir í rýmið þar sem kyndi- klefinn var ásamt öðru litlu herbergi. Litla salernið er ennþá við innganginn en Orri er núna búinn að innrétta einstaklega smekklegt baðherbergi. Herbergið er langt og mjótt en stórir speglar og glermósaíkflísar láta það virka stærra. Þar er stór sturta og skemmtileg löng inn- rétting sem Orri hannaði en hann vinnur á arkitekta- og verkfræðistofu þar sem hann hefur lært flestar hefð- bundnar innréttingabrellur. Margt í íbúðinni er endurnýtt eða ber vott um nýtni. „Ég er með óþol fyrir inn- kaupum. Af hverju ekki alveg eins nota eitthvað gamalt eða bara það sem til er?“ Alheimurinn á fataskápnum Fyrir framan baðherbergið er fataskápurinn, eða nánar tiltekið veggur með hirslum úr IKEA, slám, skúffum og fleiru. Hann hefur fundið góða lausn til að gera þetta að sínu. Til að loka fyrir er hann búinn að hengja upp gluggatjöld, fleka á rennibraut. Hann er búinn að föndra við þetta og sameina tvo fleka í einn til að fá færri og stærri fleti. Á strigann prentaði hann stjörnuþokumynd úr Hubble-sjónaukanum en þetta er einstaklega flott lausn. „IKEA-vörurnar eru eins og legó; það er er ekk- ert gaman að byggja bara eftir teikningunum,“ segir Orri. Ekkert sjónvarp er í íbúðinni enda segist Orri hafa nóg annað að gera. Hann er til dæmis að gera upp gamla fjallahjólið sitt, sem er farið að líta vel út og sómir sér ágætlega sem stofustáss. Hann nýtur lífsins í miðbænum, á ekki bíl en er stoltur eigandi mótorhjóls. Hann vinnur á Skólavörðustíg og fer flestra sinna ferða gangandi. „Ég vil búa í borg og hafa tilfinningu fyrir því. Hér er mikil þjónusta og það er skemmtilegra að hafa mannlíf í kringum sig,“ segir hann. Baðherbergið er langt og mjótt en stórir speglar stækka rýmið. Hurðin er rennihurð. Innréttinguna hannaði Orri og setti upp. Myndin sem Orri prentaði á fleka sem hylja fataskápinn er úr Hubble-stjörnusjónaukanum. Svefnherbergið opnast inn í næsta rými og þannig helst birtan flæðandi um allt rýmið. Orri vill hafa snyrtilegt í kringum sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.