Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.1. 2013 Matur og drykkir 6 plómutómatar skornir langsum í tvennt. 3 hveitibrauðsneiðar án skorpu, saxaðar smátt niður. Alls ekki heilhveitibrauð! 2 skallotulaukar, smátt saxaðir. 1 tsk.ferskt timían 2 msk. fersk steinselja, söxuð smátt niður. 30 g parmesan reggiano, rifinn smátt niður. 1 msk. ólífuolía 2 msk. varlega brætt smjör. Hreinsið út innvolsið úr tómötunum og geymið, en það má nota í pastasósu síðar. Saltið og piprið tómatahelmingana. Sax- ið niður brauðið, skalottulaukinn, tímían, steinselju og blandið saman við parmesan ost og ólífuolíu.Fyllið hvern tómathelming með brauðmylsnublöndunni og hellið smávegis af smjöri yfir. Bakið í ofni við 200°C í 10-12 mínútur, stráið svo smávegis af parmesan yfir tómatana og grillið í lokin í 1-2 mín við 250°C. Héraðstómatar ~ TOMATES À LA PROVENÇALE (JULIA CHILD) Lax í beikonklæðum ~ SAUMON ENROBÉ DE BACON ~ 250 g stykki af roðflettu laxaflaki 6 beikon strimlar 1 msk. ólífuolía salt og pipar í góðu hófi Skerið laxastykkið þversum í 2 sm breiðar sneiðar og vefjið með beikonstrimli. Stingið grillteini í gegn um lax og beikon. Dreypið svo ólífuolíu og saltið og piprið yfir herlegheitin. End- urtakið leikinn við restina af laxastykkinu.Grillið í ofni í 4 mín á hvorri hlið í eldföstu móti við 250°C. 1 kg lambainnanlæri (2 stykki) 2 msk. ólífuolía 200 g smjör ½ kg kartöflur,skrældar og skornar í helminga 1 stk. sæt kartafla, skræld og skorin í teninga. 4 stk. gulrætur, meðalstórar skornar þvert í bita. 4 stk. skalottulaukar snyrtir en heilir. 2 stk rósmaríngreinar 8 hvítlauksrif, kramin. 1-2 l lambakjötsoð Salt og pipar eftir smekk Raðið kartöflum, sætum kartöflum, flestum gulrætunum, 3 skalottulaukum í stórt eldfast mót, brytjið u.þ.b. 150 g af smjörklípum yfir og hellið soðinu yfir svo að það rétt fylli yfir grænmetið. Bakið í ofni í u.þ.b. 30 mínútur við 160°C og lækkið svo hitann niður í 120°C áður en kjötið er lagt ofan á grænmet- isbeðið. Á meðan grænmetið er að bakast má þvo og þerra kjötið með eldhúsbréfi. Hitið olíuna ásamt u.þ.b. 50 g af smjöri, salti, pip- ar, ró um sk pönnu lauka bakið mín, e lítið b kjötin Sós metis auka rjóma ak má Lambainnanlæri á kartöflubeði ~ GIGOT D’AGNEAU AUX POMMES BOULANGÈRES ~ * Það er mikið líf í eldhúsinu hjá okkur, sama hvort það er veisla eða bara verið að elda venjulegan kvöldmat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.