Morgunblaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 21
FRÉTTIR 21Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2013 Unglingar sem vilja geta fengið stuðning hjá hestamannafélaginu Fáki til að hefja hestamennsku. Þeir fá aðgang að hesti og allri aðstöðu og reiðkennara. Þegar ungmennin kom- ast af stað verður þeim í framhaldinu boðin aðstaða í hesthúsum hjá góð- um Fáksfélögum. „Dýrt er að byrja í hestamennsku og flestir ungir hestamenn koma úr röðum hestamanna. Þeir byrja með pabba sínum og mömmu eða öðru skyldfólki. Við ætlum að styðja þá unglinga sem ekki hafa aðstöðu eða stuðning heiman frá sér til að komast af stað,“ segir Jón Finnur Hansson, framkvæmdastjóri Fáks. Félagið leggur til alla aðstöðu. Krakkarnir fá aðgang að hesti, reið- tygjum og hesthúsi og fóður. Miðað er við að þau komi í Víðidal tvisvar í viku og þá verður reiðkennari með þeim til að hjálpa þeim af stað og fara með þeim í reiðtúra. Þá er vilji til þess að draga þau inn í félagsstarfið og leyfa þeim að kynnast hestafólki. Áframhaldandi stuðningur „Þeir unglingar sem vilja geta með þessu kannað hvort þeir vilja gera hestamennsku að áhugamáli. Mark- miðið er að gera þau sjálfbær í hesta- mennskunni. Þegar þau verða tilbúin að taka næstu skref og eignast sinn eigin hest viljum við hjálpa þeim að koma sér fyrir í húsum hjá góðum Fáksfélögum þar sem þau geta feng- ið áframhaldandi stuðning,“ segir Jón Finnur. Fákur byggir á reynslu sem fékkst við slíka tilraun á síðasta ári. Jón Finnur segir að vel hafi tekist til og fleiri hafi viljað koma. Fákur nýtur stuðnings ÍTR við þessa kynningu og námskeið í hesta- mennsku. Tekið verður við fimmtán ungmennum og munu krakkar á aldrinum 13 til 18 ára ganga fyrir, ef fleiri umsóknir berast. Ætlunin er að byrja um mánaða- mót. helgi@mbl.is Opna leið fyrir nýliða inn í hestamennskuna Morgunblaðið/Ernir Nýliðar Ungmennin fá aðstöðu til að fara í þrjá útreiðatúra á viku, með reiðkennara. Myndin er frá reiðnámskeiði í Víðidal.  Unglingar fá aðgang að hesti og aðstöðu hjá Fáki Erfitt að byrja » Ekki er skilyrði að eiga hest til að byrja í hestamennsku og frekar mælt með því að byrj- endur fái lánaðan hest eða leigðan. » Vanda þarf valið þegar fyrsti hesturinn er keyptur. Byrj- endahestar þurfa að vera vel tamdir og taugasterkir, geð- góðir og hrekklausir og hlýða knapanum vel. Aukablað alla þriðjudaga Eftirtalin fyrirtæki styðja merkjasölu Hjartaheilla Hugaðu að hjartanu, því þú hefur aðeins eitt MERKJASALA HJARTAHEILLA Tökum vel á móti sölufólki 11. til 17. febrúar Öll þjóðin – eitt hjarta Total Capital Partners Reykjavík Auglýsingastofan ENNEMM Ásbjörn Ólafsson ehf Breyting ehf D&C ehf Ergo fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka Eyjólfur Bergþórsson Forum lögmenn ehf Frami, félag leigubifreiðastjóra FS Flutningar ehf Grænn markaður ehf Guðmundur Jónasson ehf Gullsmiðurinn í Mjódd H.H. ráðstefnuþjónustan sf Haagensen ehf Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar Hilmar D. Ólafsson ehf Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns ehf Hreyfimyndasmiðjan ehf HS pípulagnir ehf Ísfrost ehf Kraftaverk pípulagnir ehf Lögmenn Jónas & Jónas Þór sf Maritech ehf Matborðið ehf Merkismenn ehf Nýja sendibílastöðin hf Ósal ehf Páll V Einarsson slf Pixlar ehf Plastpípur ehf Rafás ehf, rafverktakar Rafsvið sf Raftíðni ehf Samleið ehf Sentþér auglýsingavörur ehf SHV pípulagningaþjónusta ehf Skolphreinsun Ásgeirs sf Smurstöðin Klöpp ehf SP tannréttingar ehf Stimplagerðin ehf Tannlæknastofa Sigurðar Benediktssonar Tannlæknastofa Sigurðar L. Viggóssonar Té sf pípulagningaþjónusta Tölvu- og tækniþjónustan ehf Úra- og klukkuverslun Gilberts Ó Guðjónssonar Útfaraþjónusta Rúnars Geirmundssonar Vagnasmiðjan ehf Varma & Vélaverk ehf Vesturröst-Sérverslun veiðimanna Vélaviðgerðir ehf Vörubíla- og vinnuvélaverkstæðið sf Vörubílastöðin Þróttur hf Xanadú, snyrtistofa sími: 577 2121 Kópavogur Axis-húsgögn ehf Barnavöruverslunin Varðan Inter Medica ehf Íslenskt sjávarfang ehf Litalausnir málningar- þjónusta ehf Lyra ehf Menn og mýs hf, hugbúnaðargerð Rafgeisli ehf Skerping ehf Straumver ehf Garðabær Aflvélar ehf Hárgreiðslustofan Cleó ehf Okkar bakarí ehf Pípulagningaþjónusta B Markan ehf Rafboði Hafnarfjörður Betri stofan ehf Bókhaldsstofan ehf Dverghamrar ehf Opal Sjávarfang ehf Snyrtistofan Þema snyrti- og fótaaðgerðastofa Spennubreytar Umbúðamiðlun ehf Reykjanesbær Aflbinding-Járnverktakar ehf Ásberg fasteignasala ehf Pulsuvagninn Tjarnargötu 9 Reykjanesbær Rörlagningamaðurinn ehf Suðurflug ehf Grindavík Einhamar Seafood ehf Fanndals Lagnir ehf Marver ehf TG raf ehf Veiðafæraþjónustan ehf Mosfellsbær Fasteignafélag Mosfellsbæjar ehf Garðagróður ehf LEE rafverktakar ehf Mosraf raftækjavinnustofa Akranes Bílver, bílaverkstæði ehf Borgdal ehf Glit málun ehf Borgarnes Baula, söluskáli Dýralæknaþjónusta Vesturlands ehf Sigur-garðar sf Velverk ehf Stykkishólmur Bókhaldsstofan Stykkishólmi ehf Útgerðarfélagið Kári ehf Þ.B.Borg trésmiðja ehf Grundarfjörður Hjálmar ehf Suða ehf Ólafsvík Ingibjörg ehf TS Vélaleiga ehf VK lagnir ehf Hellissandur Hjallasandur ehf Skarðsvík ehf Reykhólahreppur Reykhólahreppur Þörungaverksmiðjan hf Sauðárkrókur Bókhaldsþjónusta KOM ehf Kaupfélag Skagfirðinga Trésmiðjan Ýr ehf Vinnuvélar Guðmundar og Skúla sf Akureyri Fótaaðgerðastofa Evu og Eddu Meindýravarnir Axels Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf Slippurinn Akureyri ehf Þrif og ræstivörur ehf Dalvík Bruggsmiðjan ehf Fiskmarkaður Dalvíkur ehf Flæðipípulagnir ehf O Jakobsson ehf Húsavík Alverk ehf Gistiheimilið Árból Hóll ehf, vinnuvélar og verktakar Skóbúð Húsavíkur ehf Egilsstaðir Ágúst Bogason ehf Fljótsdalshérað Tréiðjan Einir ehf Höfn í Hornafirði Skinney-Þinganes hf Sveitafélagið Hornafjörður Uggi SF-47 Selfoss Árvirkinn ehf Fasteignasalan Árborgir ehf Gufuhlíð ehf Jeppasmiðjan ehf Veitingastaðurinn Menam Þ.H.blikk ehf Flúðir Loðdýrabúið ehf Vélaverkstæðið Klakkur ehf Hella Þvottahúsið Rauðalæk ehf Vestmannaeyjar Grétar Þórarinsson ehf, verslun og verkstæði Net ehf Ós ehf Vinnslustöðin hf Úrvalið er í Útilíf Láttu hart mæta hörðu Nú eru hjálmadagar í Útilíf, 20% afsláttur af öllum skíða- og brettahjálmum. Á R N A S Y N IR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.