Morgunblaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 27
FRÉTTIR 27Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2013 Vefðu þig hlýju Ábreiða úr hinni einstöku íslensku ull gerir hverja stund hlýja og notalega... Sjá sölustaði á istex.is Styrking • Jafnvægi • Fegurð CCFlax Frábært gegn fyrirtíðarspennu fyrir konur á öllum aldri og einkennum breytingaskeiðs Heilbrigðari og grennri konur Rannsókn sýna að konur sem hafa mikið lignans i blóðinu eru að meðaltali með 8,5 kg minni fitumassa en þær konur sem skortir eða hafa lítið af Lignans.** * Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082 ** British Journal of Nutrition(2009), 102: 195-200 Cambridge University. 1 kúfuð teskeið á dag - 40 daga skammtur Fæst í apótekum, heilsubúðum og völdum stórmörkuðum www.celsus.is Slegið í gegn í vinsældum, frábær árangur ! Mulin hörfræ – Lignans – Trönuberjafræ Kalk úr hafþörungum Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius brast í grát þegar hann kom fyrir dómara í Pretoríu í gær og var ákærður fyrir morð á unnustu sinni að yfirlögðu ráði. Pistorius neit- ar sök. Oscar Pistorius er þekktasti fatlaði íþróttamaður heims, var sigursæll á ólympíumótum fatlaðra í Peking og London og varð fyrsti fótalausi íþróttamaðurinn til að taka þátt í Ól- ympíuleikunum þegar hann keppti í 400 metra hlaupi og 4x400 metra boð- hlaupi á leikunum í London á liðnu ári. Pistorius, sem er 26 ára, hefur ver- ið álitinn þjóðhetja í Suður-Afríku og ákæran er því reiðarslag fyrir þjóð- ina. Hann sat álútur og þögull í rétt- arsalnum þar til hann brast í grát þegar skýrt var frá því að saksókn- ararnir teldu að hann hefði framið morðið af ráðnum hug. Hann á allt að lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. Sagður hafa skotið í gegnum hurð Verjendur Pistorius fóru fram á að hann yrði látinn laus gegn tryggingu. Dómarinn frestaði því til þriðjudags- ins kemur að taka þá beiðni fyrir. Þangað til verður Oscar Pistorius í varðhaldi á lögreglustöð í Pretoríu. Fjölskylda spretthlauparans gaf út yfirlýsingu eftir að morðákæran var birt og þar kom fram að hann hygðist „harðneita sök“. Hann vott- aði einnig fjölskyldu unnustu sinnar samúð sína. Að sögn lögreglunnar í Pretoríu hleypti Pistorius af skammbyssu á unnustu sína sem varð fyrir fjórum skotum í höfuðið og aðra höndina. Suðurafríska dagblaðið Beeld segir að unnustan hafi læst sig inni á bað- herbergi og Pistorius skotið á hana í gegnum hurð. Kemur fram í sjónvarpi Unnusta Pistorius, Reeva Steen- kamp, var 29 ára fyrirsæta og tók þátt í raunveruleikaþætti sem tekinn var upp í Jamaíku og verður sýndur í sjónvarpi í Suður-Afríku í dag. Framleiðendur þáttarins sögðu að sýningunni yrði ekki frestað vegna morðsins. Í þættinum keppa nokkrar þekktar suðurafrískar konur um verðlaun að andvirði tæpra 15 millj- óna króna. Pistorius brast í grát fyrir rétti  Neitar því að hafa myrt unnustu sína AFP Ákærður Oscar Pistorius grætur fyrir rétti í Pretoríu í gær. Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.