Morgunblaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2013
Fyrsta skóflustungan að undir-
stöðum Hótels Sunnu, sem á að rísa
við smábátahöfnina á Siglufirði, var
tekin á þriðjudag. Til stendur að hót-
elið taki á móti fyrstu gestunum árið
2015. Áætlaður kostnaður við bygg-
ingu þess er um 900 milljónir króna.
Samkvæmt frétt á vefnum sigló.is
var það Sigríður María Róberts-
dóttir, framkvæmdastjóri Rauðku
ehf., sem rekur meðal annars sam-
nefnt kaffihús og Bláa húsið á Siglu-
firði, sem tók fyrstu skóflustunguna
með stórvirkri vinnuvél.
Hótelið verður reist á uppfyllingu
en stórgrýti úr grjótnámu í firðinum
verður notað í hana.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Siglufjörður Framkvæmdir eru hafnar við Hótel Sunnu á Siglufirði.
Sunna rís
við sjóinn
www.hjahrafnhildi.is • Sími 581 2141
Opnum í dag með fulla
verslun af nýrri vorvöru
Ný sending
Þú minnkar um
eitt númer
Laugavegi 82,á horni Barónsstígs,
sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is
Mikið úrval af
gæða vinnufatnaði
sem þolir þvott
allt að 95° og þarf
ekki að strauja
Sendu okkur nafn
og heimilisfang
á praxis.is og við
sendum þér frían
vörulista
Vinnufatnaður
Dömusandalar
Litur Svart, hvítt, blátt.
Str. 36-42
Verð kr. 12.900
25090
Bonito ehf. • Praxis • Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2878, www.praxis.is • www.friendtex.is
Opið mán.-fös. kl. 11.00-17.00, lau. kl. 11.00-15.00
Erum á sama stað og
Laugavegi 63 • S: 551 4422
NÝTT FRÁ GERRY WEBER
skoðið laxdal.is/porto alegro
Síðasta útsöluvika - allt að 70% afsláttur
Opnum aftur kl. 13.00 í dag eftir
breytingar á RÍTU í BÆJARLIND
Af því tilefni gefum við
20% AFSLÁTT
af öllum vörum í versluninni
fimmtudag, föstudag og laugardag
Hlökkum til að sjá ykkur!
Bæjarlind 6, sími 554-7030 www.rita.is
STÆRRI OG
GLÆSILEGRI RÍTA
DIMMALIMM
Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
Vor/sumar
2013
Ný
sending
frá