Morgunblaðið - 21.02.2013, Side 44

Morgunblaðið - 21.02.2013, Side 44
44 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2013 POPP OG ROKK Lagahöfundur ársins Moses Hightower: Önnur Mósebók Lag ársins Glow, í flutningi Retro Stefson Lag og texti: Unnsteinn Manuel Stefánsson Hljómplata ársins Dýrð í dauðaþögn, í flutn- ingi Ásgeirs Trausta Textahöfundur ársins Andri Ólafsson og Steingrímur Teague: Önnur Mósebók Tónlistarflytjandi ársins Retro Stefson Söngvari ársins Valdimar Guðmundsson Söngkona ársins Andrea Gylfadóttir Upptökustjóri ársins Guðmundur Kristinn Jónsson Plötuumslag ársins Ragnar Fjalar Lárusson: Ojba Rasta með samnefndri hljómsveit Tónlistarmyndband ársins Magnús Leifs- son: Glow með Retro Stefson Bjartasta vonin Ásgeir Trausti DJASS OG BLÚS Tónhöfundur ársins Agnar Már Magnússon: Hylur Tónverk ársins Bjartur eftir Tómas R. Ein- arsson Hljómplata ársins The Box Tree í flutningi Skúla Sverrissonar og Óskars Guðjónssonar SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST Tónhöfundur ársins Daníel Bjarnason: The Isle is Full of Noises og Over Light Earth Tónverk ársins Orkestur eftir Huga Guð- mundsson Hljómplata ársins Vetrarferðin í flutningi Kristins Sigmundssonar og Víkings Heiðars Ólafssonar Tónlistarflytjandi ársins Víkingur Heiðar Ólafsson Söngvari ársins Gissur Páll Gissurarson Söngkona ársins Hulda Björk Garðarsdóttir Bjartasta vonin Jóhann Már Nardeau AÐRAR VIÐURKENNINGAR Tónlistarviðburður ársins Reykjavik Mids- ummer Music Netverðlaun Tónlist.is Ásgeir Trausti Vinsælasti flytjandinn í netkosningu á Tónlist .is Ásgeir Trausti Sérstök viðurkenning Loftbrúar Sólstafir Rogastans ársins Reykjavík Midsummer Music Sérstök viðurkenning allra dómnefnda Kjuregej Alexandra: Lævirkinn Heiðursverðlaun Þorgerður Ingólfsdóttir Ásgeir Trausti og Víkingur Heiðar Ólafsson stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin 2012 voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu í gær- kvöldi. Víkingur Heiðar hlaut fern verðlaun, en hann var valinn tónflytjandi ársins í flokki sí- gildrar- og samtímatónlistar, í sama flokki var Vetrarferðin í flutningi Víkings Heiðars og Kristins Sigmundssonar valin hljómplata árs- ins, tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music sem Víkingur Heiðar er hugmynda- smiðurinn að og listrænn stjórnandi fyrir var valin tónlistarviðburður ársins auk þess sem tónlistarhátíðin hlaut Rogastans ársins, sem eru nýsköpunarverðlaun sem dómnefnd er heimilt að veita þeim sem með verkum sínum og gjörðum hafa rutt brautina og ýtt við ís- lenska tónlistarheiminum. Frumraun Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauða- þögn, var valin hljómplata ársins í flokki dæg- urtónlistar auk þess sem Ásgeir Trausti var valinn bjartasta vonin og vinsælasti flytjand- inn í netkosningu á Tónlist.is. Jafnframt fékk hann sérstök netverðlaun sama vefjar. Hljómsveitin Retro Stefson hlaut þrenn verðlaun. Hún var valin tónlistarflytjandi árs- ins í flokki dægurtónlistar, lagið „Glow“ eftir Unnstein Manuel Stefánsson var valið lag árs- ins og tónlistarmyndbandið við „Glow“ eftir Magnús Leifsson var valið tónlistarmyndband ársins. Tónlistarkonan Kjuregej Alexandra hlaut sérstaka viðurkenningu allra dóm- nefnda. silja@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Heiðursverðlaun Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri fékk heiðursverðlaun Íslensku tónlistar- verðlaunanna 2012 fyrir ómetanlegt frumkvöðulsstarf í tónlist og menningaruppeldi. Dýrð í dauðaþögn poppplata ársins  Ásgeir Trausti og Víkingur Heiðar fengu flest verðlaun kvöldsins Lag ársins Retro Stefson fékk þrenn verðlaun, m.a. fyrir lag árs- ins, og kom fram í Hörpu þegar verðlaunin voru afhent. Íslensku tónlistarverðlaunin 2012 Fern verðlaun Halla Oddný Magnúsdóttir (t.v.) tekur við verðlaunagrip fyrir hönd Víkings Heiðars Ólafssonar sem hlaut fern verðlaun. A GOOD DAY TO DIE HARD Sýndkl.8-10:10(Power) ZERO DARK TIRTY Sýndkl.6-9 VESALINGARNIR Sýndkl.6-9 KVIKUR SJÓR Sýndkl.6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 12 16 16 L “Magnþrungin og eftirminnileg” T.V. - Bíóvefurinn H.S.S -MBL Frábær spennumynd byggð á leitinni af Osama Bin Laden. 5 óskarstilnefningar H.S.S - MBL VÖNDUÐ OG GÓÐ HEIMILDAMYND ÞIG LANGAR Á SJÓINN EFTIR AÐ HAFA SÉÐ ÞESSA MYND! -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is POWE RSÝN ING KL. 10 :10 BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS ” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN - S.S., LISTAPÓSTURINN ” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ -H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ DIE HARD 5 KL. 5.40 - 10.30 16 KON-TIKI KL. 5.30 - 8 12 LINCOLN KL. 5.50 - 9 14 VESALINGARNIR KL. 5.50 - 9 12 -EMPIRE “MÖGNUÐ MYND Í ALLA STAÐI” -V.J.V., SVARTHÖFÐI BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Yippie-Ki-Yay! DIE HARD 5 KL. 5.50 - 8 - 10 16 ZERO DARK THIRTY KL. 10 16 HVELLUR KL. 5.50 L THE LAST STAND KL. 8 16 DIE HARD 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 DIE HARD LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 ZERO DARK THIRTY KL. 8 16 DJANGO KL. 8 16 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 3.30 L LINCOLN KL. 5 14 LAST STAND KL. 8 - 10.20 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 3.40 L THE HOBBIT 3D KL. 4.30 12 LIFE OF PI 3D KL. 5.20 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.