Morgunblaðið - 21.02.2013, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 21.02.2013, Qupperneq 47
KORTIÐ GILDIR TIL 31. maí 2013 – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR MOGGAKLÚBBURINN Nánari upplýsingar um ferðirnar má finna á www.transatlantic.is Við erum að fara í þriðja sinn til eyjarinnar fögru með náttúru, menningu og dýralíf sem eiga varla sinn líkan. Ævintýraleg upplifun í einstöku umhverfi. Eyjan sem Sinbað sæfari og Marco Polo heim- sóttu á ferðum sínum. Við kynnumst framandi en heillandi heimi sem tekur á móti þér með opnum örmum. Albanía hefur nú loksins opnast fyrir erlendum ferðamönnum. Enn hefur alþjóðavæðingin ekki náð að festa þar rætur og er lítt sjáanleg. Þar má sjá ævaforna menningu, söguna á hverju horni, gríðarfallega náttúru og fagrar strendur og kynnast einstakri gestrisni heima- manna þar sem gömul gildi eru í hávegum höfð. Pétursborg er ein mikilfenglegasta borg Evrópu. Borgin hefur verið kölluð Feneyjar norðursins vegna margra síkja sem í henni eru. Rétt fyrir utan borgina er hin glæsilega höll Katrínar keisaraynju. Höllin og garðurinn umhverfis eru hvort tveggja mikið listaverk. Tallinn er ein fallegasta borg Evrópu, miðaldaborg frá 11. öld og á minjaskrá Unesco. Miðaldastemningin í Tallinn er engu öðru lík. Þú getur rölt um sömu götur, milli sömu kirkna, annarra bygginga og torga og fólk gerði fyrir hundruðum ára og látið hugann reika. MOGGAKLÚBBURINN ÓTRÚLEGAR FERÐIR MEÐ TRANS ATLANTIC TIL FALLEGRA BORGA OG ÓKUNNUGRA LANDA Tallinn og Pétursborg 1. – 9. júlí Hin fagra Albanía 28. sept. – 8. okt. Paradísin Sri Lanka 19. okt. – 1. nóv. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. Eins manns herbergi Almennt verð 472.832 kr. Moggaklúbbsverð 353.261 kr. Tveggja manna herbergi Almennt verð 419.832 kr. Moggaklúbbsverð 314.061 kr. Eins manns herbergi Almennt verð 457.480 kr. Moggaklúbbsverð 342.450 kr. Tveggja manna herbergi Almennt verð 369.200 kr. Moggaklúbbsverð 276.050 kr. Eins manns herbergi Almennt verð 770.985 kr. Moggaklúbbsverð 576.790 kr. Tveggja manna herbergi Almennt verð 667.900 kr. Moggaklúbbsverð 499.920 kr. Þriggja manna herbergi Almennt verð 641.796 kr. Moggaklúbbsverð 479.998 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.