Morgunblaðið - 19.03.2013, Síða 41

Morgunblaðið - 19.03.2013, Síða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2013 Kvartett píanó- leikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur kemur fram á djasskvöldi Kex Hostels í kvöld kl. 20.30. Auk Sunnu eru í kvartettinum Ari Bragi Kárason á trompet, Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Scott McLemore sem leikur á trommur. Kvartettinn mun flytja hina ýmsu djassstand- arda og er aðgangur ókeypis að tónleikunum. Sunna og félagar leika djass á Kexi Sunna Gunnlaugsdóttir Útvarpsstöðin Flass 104,5 mun á næstu dögum opna tvær nýjar út- varpsstöðvar, FlassBack og Flass X- tra. Flass 104,5 hefur verið starf- rækt frá árinu 2005 og heldur stöðin úti vefnum flass.is. Í tilkynningu segir að með nýju stöðvunum verði markhópur Flass stækkaður. Á FlassBack verði leikin tónlist frá ár- unum 1990 til 2005 og á Flass X-tra tónlist sem útvarpsstöðvar hér á landi hafi lítið sinnt til þessa, hip-hop og raftónlist m.a. Jaðartónlist muni fá nýtt heimili og íslenskir tónlist- armenn verði í aðalhlutverki. Flass 104,5 verði áfram aðalstöðin og dag- skráin tekin í gegn. FlassBack og Flass X-tra bætast við KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA DEADMANDOWN KL.5:40-8-10:20-10:40 DEADMANDOWNVIP KL.8-10:20 OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL.5:20-8 OZ:THEGREATANDPOWERFUL2DKL. 5:20 OZ:GREATANDPOWERFULVIP2DKL.5:20 ÞETTAREDDAST KL. 8 -10:20 BEAUTIFULCREATURES KL. 8 -10:40 FLIGHT KL. 8 WARMBODIES KL. 10:50 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50 ÖSKUBUSKA Í VILLTAVESTRINU ÍSLTALKL. 6 KRINGLUNNI DEADMAN DOWN KL. 5:40 - 8 - 10:20 OZ:GREATANDPOWERFUL3D KL.5:20-8-10:40 ÞETTAREDDAST KL. 10:40 THIS IS 40 KL. 8 FJÖLSKYLDUDAGARTILBOÐ590KR.MIÐAVERÐ MONSTERSINC ÍSLTAL3D KL.5:50 DEADMANDOWN KL.5:30-8-10:30 OZ:GREATANDPOWERFUL 3DKL.8-10:40 OZ:THEGREATANDPOWERFUL KL.5:20 IDENTITY THIEF KL.5:30-8-10:30 FLIGHT KL.5:20-10:30 ARGO KL.8 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK DEADMANDOWN KL.8-10:20 21ANDOVER KL.10:30 OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL. 8 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU ÍSLTAL KL. 6 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ ÖSKUBUSKA Í VILLTAVESTRINU ÍSLTALKL. 6 AKUREYRI DEADMANDOWN KL.8 -10:20 OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL. 8 OZ:THEGREATANDPOWERFUL2D KL. 5:20 ÞETTA REDDAST KL. 6 BEAUTIFUL CREATURES KL. 10:40 FJÖLSKYLDUDAGARTILBOÐ590KR.MIÐAVERÐ ÖSKUBUSKA Í VILLTAVESTRINU ÍSLTALKL. 6 TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA  R.EBERT  LA TIMES MORGUNBLAÐIÐ  VIÐSKIPTABLAÐIÐ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! DISNEY BÝÐUR ÞÉR Í HREINT MAGNAÐ FERÐALAG TIL TÖFRALANDSINS OZ  K.N. EMPIRE FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR ALICE INWONDERLAND OG LEIKSTJÓRA SPIDERMAN ÞRÍLEIKSINS FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR KARLAR SEM HATA KONUR COLIN FARRELL OG NOOMI RAPACE ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð Við léttum þér lífið F A S TU S _H _0 5. 01 .1 3 Komið í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00 | Síðumúli 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 WWW.FASTUS.IS Stuðningshandföng Göngugrindur Griptangir Salernis- og sturtustólar Fastus ehf. býður upp á heildarlausnir innan endurhæfingar, hjúkrunar og hjálpartækja. Í verslun Fastus að Síðumúla 16, 2. hæð er að finna gott úrval af heilbrigðisvörum. Sérhæft fagfólk á sviði endurhæfingar, hjúkrunar og hjálpartækja leggur metnað sinn í að finna lausnir og aðstoða við val á vörum fyrir einstaklinga og stofnanir. Komdu og skoðaðu úrvalið - við tökum vel á móti þér og finnum réttu lausnina fyrir þig. AF TILRAUNUM Ragnheiður Eiríksdóttir heidatrubador@gmail.com Enn og aftur er komið að hin-um árlega tónlistarviðburðiMúsiktilraunum, en fyrsta undanúrslitakvöldið af fjórum var haldið í Silfurbergi í Hörpu, sunnu- dagskvöld 17. mars. Á dagskrá voru tíu atriði með fjölbreyttasta móti, allt frá trúbador til tölvu- popps með viðkomu í rokki af ýms- um stærðargráðum. Í ár er slegið met í fjölda kvenna sem taka þátt, en þær eru 21 talsins.    Fyrsta band á svið var tríó úrGarðabæ, Blær, sem skartaði einkar viðkunnanlegri söngkonu, en þrátt fyrir einlægan flutning vantaði herslumuninn í þéttleika og samspili. Næsta band var hið blús- skotna The Royal Slaves með hörkugóðum söngvara og prýði- legum lagasmíðum. Hljómurinn var einnig góður en trommuleikur helst til ónákvæmur á köflum.    Þvínæst voru Hide Your Kids,Garðabæjarsveit sem leikur poppað elektró. Allt virtist ganga snurðulaus hjá þeim þetta kvöld, og seinna lagið sem þau fluttu var sér- staklega fönkí og grípandi. Við tók hljómsveitin White Signal, 4 stelpur og 3 strákar sem spila fönkað popp í anda Jamiroquai, og komust þau ágætlega frá sínu setti. Reykvísku rokkararnir Sudden Pressure voru síðastir fyrir hlé, og líklega má bet- ur ef duga skal þar. Eitthvað vant- aði upp á samæfinguna, en þeir fá prik í kladdann fyrir skemmtilega notkun á kúabjöllu í síðara lagi sínu.    Trúbadorinn Óskar Harðar fráVopnafirði reið á vaðið eftir hlé og hann tilkynnti jafnframt að hann væri að spila á sínum allra fyrstu tónleikum. Má hann vel við una miðað við reynsluleysið, því þrátt fyrir skiljanlegan taugatitr- ing lauk hann lögunum með brosi á vör og heldur vonandi bara ótrauð- ur áfram. Þá steig á svið dúettinn Vök, en þar er tölvari sem spilar á saxófón og syngur bakraddir og söngkona sem spilar á rafgítar og hljómborð. Tónlistin er draum- kennd og hljómfögur og minnir stundum á Portishead eða hina ís- lensku Samaris, en byggir líka upp kraftmeiri kafla. Virkilega spenn- andi hljóðheimur.    Múspellssynir frá Reykjavíkvoru næstir og liðu fyrir skort á söngvara því þrátt fyrir fín- ar hugmyndir vantaði upp á laga- Fínasta fjölbreytni Morgunblaðið/Golli Kúabjalla Reykvísku rokkararnir Sudden Pressure. „Eitthvað vantaði upp á samæfinguna, en þeir fá prik í kladd- ann fyrir skemmtilega notkun á kúabjöllu í síðara lagi sínu,“ segir m.a. um frammistöðu þeirra. smíðar og form. Þar á eftir kom Sjálfsprottin Spévísi, Akureyr- arsveit sem spilar tónlist sem er ill- flokkanleg, en líklegast mætti þó kalla þetta einhvers konar indí. Bassaleikarinn þeirra var mjög flottur og gaman að fylgjast með honum á sviðinu.    Skagamennirnir í Stale Gre-nade lokuðu kvöldinu. Sú hljómsveit átti ágætisspretti, sér- staklega í fyrra lagi sínu, en trommarinn var stundum sem sleg- inn út af laginu, og við það tapaðist samhljómurinn. Salurinn valdi áfram hina hafnfirsku Vök en dóm- nefnd sendi Hide Your Kids í úrslit. Þar sannast hið gamla og góða mál- tæki: Æfingin skapar meistarann, því bæði þessi bönd mættu vel æfð og þétt til leiks. Í heildina var kvöldið hin besta skemmtun og gaman að fylgjast með svo ólíkum sveitum spila í frábærum hljómi Silfurbergs. Sannarlega góð byrjun á Músiktilraunum. » Þar sannast hiðgamla og góða mál- tæki: Æfingin skapar meistarann, því bæði þessi bönd mættu vel æfð og þétt til leiks. David Bowie skaust beint á topp metsölulist- ans í Bretlandi, með nýju plötuna The Next Day sem kom út í lið- inni viku. Tæp- lega 100.000 ein- tök seldust þessa daga. Þetta er í fyrsta skipti í tvo áratugi sem Bo- wie nær toppsæti opinberra vin- sældalista en platan hefur auk þess verið rifin út af meiri ákafa en aðr- ar sem komið hafa út á árinu. Listamaðurinn er orðinn 66 ára gamall og hefur verið hljótt um hann síðustu ár; svo hljótt að hann kom öllum að óvörum á afmæl- isdaginn í janúar þegar fyrsta smá- skífan kom á markað. Hann hafði unnið að plötunni síðustu tvö ár. Plate með Bowie fór síðast á toppinn árið 1993 og það var Black Tie White Noise. Næst söluhæsta plata vikunnar sem leið í Bretlandi var What About Now með Bon Jovi. Ný plata Bowies fór beint á toppinn David Bowie

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.