Morgunblaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2013
Styrmir Gunnarsson spyr sig ogaðra:
Hvernig ætli standi á því að lýð-veldið á Kýpur er að hruni
komið efnahags-
lega? Kýpur er á
evrusvæðinu. Gjald-
miðill Kýpur er evr-
an. Seðlabanki Evr-
ópu er lánveitandi
til þrautavara en
ekki Seðlabanki
Kýpur. Hvernig get-
ur þá staðið á því að
bankakerfið á Kýpur er í raun
hrunið og efnahagur landsins á
sömu leið?
Ástæðan fyrir því að svona erspurt er einföld. Haustið 2008
héldu talsmenn Samfylkingarinnar
og reyndar margir sérfræðingar
því fram, að ef Ísland hefði verið í
Evrópusambandinu, við hefðum
tekið upp evru og Seðlabanki Evr-
ópu þar með lánveitandi til þrauta-
vara, hefði ekkert hrun orðið á Ís-
landi. Hvers vegna hefur þá orðið
hrun á Kýpur?
Í lýðveldinu Kýpur búa um 1100
þúsund manns. Hér búa um 320
þúsund manns. Þar var bankakerfi
landsins orðið átta sinnum stærra
en efnahagskerfi landsins. Hér var
bankakerfið orðið tíu sinnum
stærra.
Kýpur er skýrt og lifandi dæmium það þessa dagana að það
stendur ekki steinn yfir steini í mál-
flutningi þeirra Samfylking-
armanna og annarra sérfræðinga,
sem héldu því fram, að hér hefði
ekkert hrun orðið ef Ísland hefði
verið búið að taka upp evru.
Kýpur var búið að taka upp evru.
Á Kýpur hefur orðið efnahagslegt
hrun.
Hvernig ætli forráðamenn Sam-fylkingarinnar útskýri þessa
stöðu nú?“
Styrmir
Gunnarsson
Von að spurt sé
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 21.3., kl. 18.00
Reykjavík 5 heiðskírt
Bolungarvík 1 skýjað
Akureyri 0 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 4 skýjað
Vestmannaeyjar 4 léttskýjað
Nuuk 2 heiðskírt
Þórshöfn 3 skýjað
Ósló -1 heiðskírt
Kaupmannahöfn -1 snjókoma
Stokkhólmur -2 léttskýjað
Helsinki -5 léttskýjað
Lúxemborg 6 léttskýjað
Brussel 3 léttskýjað
Dublin 3 skýjað
Glasgow 3 skýjað
London 5 léttskýjað
París 10 skýjað
Amsterdam 2 skýjað
Hamborg 0 snjókoma
Berlín 0 snjókoma
Vín 6 skýjað
Moskva -6 snjókoma
Algarve 17 léttskýjað
Madríd 15 heiðskírt
Barcelona 15 léttskýjað
Mallorca 15 léttskýjað
Róm 15 léttskýjað
Aþena 17 skýjað
Winnipeg -17 heiðskírt
Montreal -2 alskýjað
New York 1 alskýjað
Chicago -5 léttskýjað
Orlando 14 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
22. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:20 19:50
ÍSAFJÖRÐUR 7:24 19:56
SIGLUFJÖRÐUR 7:07 19:39
DJÚPIVOGUR 6:50 19:19
X-SMC1-K
Verð: 34.900 kr
X-EM11
Hljómtækjastæða
Verð: 25.900 kr
DCS-222K
Verð kr. 49.900,-
5.1 rása heimabíókerfi með DVD spilara
og FM útvarpi · 300W magnari · HDMI
tenging · Spilar alla DVD og CD diska,
MP3, WMA, JPEG og DivX, styður
1080p (HD upscaling)
X-HM20-K
Verð kr. 47.900,-
Frábær hljómburður!
FM útvarp · Spilar og hleður iPod og iPhone ·
Möguleiki á Blue-tooth · 2x20W
12 milljón pixlar, WIDE 4 x aðráttarlinsa (27-108mm),
2.7” LCD skjár, Ljósop 2.9 – 6.5, Hristivörn,
Vídeoupptaka með hljóði (30fps).
VG-150 VH-210
14 milljón pixlar, WIDE 5x aðráttarlinsa (26-130mm),
3,0” LCD skjár, Sérstök vörn á skjá, Ljósop 2.8 – 6.5,
Hristivörn
SPENNA · SNERPA · SNILLD
3D - Þrívíddar leikir
Verð kr. 77.900,-Verð kr. 39.900,-
Verð kr. 19.900,-Verð kr. 14.900,-
Fínleg
og
einföld
Vel búin
og flott
hönnun
VÁ!
Þvílík
myndavél!
EINSTÖKUPPLIFUN
Heimabíókerfi Hljómtækjastæða
með iPod/iPhone vöggu
iPod-vaggameðDVD og CD
Þessi flotta leikjatölva sameinar spilun
í sjónvarpi og á skjáborði og skapar algjörlega
nýja leið til að spila tölvuleiki.
Nýjasta tækniundrið frá Nintendo
FM útvarp, Spilar: CD, MP3, WMA af USB
Tengi: USB, Aux-in, Heyrnartól, 2 x 10W hátalarar
Fermingargjöfin er framtíðareign
VELJUM VANDAÐ – ÞAÐ GLEÐUR ALLTAF!
FM útvarp-40 stöðva minni, CD, 2x15W magnari.
Verð kr. 12.900,-
Frábært ferðatæki
BL B5RD
Ferðatæki með geislaspilara og klukku, Spilar
CD/-R/-RW/MP3, FM/AM Útvarp, Timer allt að 90 mín.
NX 1000
20.3 milljón pixlar. 20-50 mm linsa fylgir. 8 rammar
á sek. Direct Wi-Fi. I-Function linsa. Notar RAW,
JPEG, EXIF, DPOF og PictBridge skráarsnið.
Tekur upp 1080p myndbönd með hljóði. Innbyggð
hristivörn. Til bæði hvít og svört
Verð: 99.900 kr
Verð: 139.900 kr
AMD A series A6-4455M / 2.1 GHz · 13.3" HD
LED, Anti-Reflective · 4Gb vinnsluminni · 500GB
harður diskur · AMD Radeon HD 7470M - 1 GB
NP535U3C-A04SE
Ofurþunn og flott fartölva sem hentar fyrir alla daglega
notkun. Aðeins 1,49 kg. Kemur með Windows 8.
Verð: 124.900 kr
AMD E2-1800 1.7 GHz · 15.6" 1366x768 LED ·
4GB vinnsluminni · 500GB harður diskur · AMD
Radeon HD 7470M - 1 GB Skjákort
NP355E5C-S01SE
Falleg fartölva með stórum og björtum skjá. Hentar
fyrir alla daglega notkun. Kemur með Windows 8.
15.6"
13.3"
Sérstök ítölunefnd fyrir Almenninga í
Rangárþingi eystra, þar sem verið
hefur upprekstrarland nokkurra
bæja undir Eyjafjöllum, hefur skilað
áliti. Í nefndinni sátu Guðni Þorvalds-
son, skipaður af sýslumanninum á
Hvolsvelli, formaður, Sveinn Runólfs-
son, fulltrúi Landgræðslu ríkisins, og
Ólafur R. Dýrmundsson landnýting-
arráðunautur, fulltrúi Bændasam-
taka Íslands. Ekki náðist samstaða í
nefndinni um hvort og þá hversu
mörgu fé mætti beita á afréttinn.
Meirihlutinn komst að þeirri niður-
stöðu að beita mætti 50 fullorðnum
ám með lömbum fyrstu fjögur sumrin
eða samtals 150 kindum. Síðan mætti
fjölga þeim í 90 og síðar í 130 ær að
átta árum liðnum og yrði fjöldinn því
ekki meiri en 390 kindur. Áhersla er
lögð á að fara alltaf með sömu ærnar
á afréttinn til að gera það hagvant og
stöðugt þar og því sé sleppt á sömu
staðina ár hvert. Miðað er við að
ástandi afréttarins hraki ekki á þess-
um tíma.
Óbeitarhæfur afréttur
Fulltrúi Landgræðslunnar í nefnd-
inni skilaði séráliti og segir í áliti hans
að afrétturinn Almenningar sé óbeit-
arhæfur og hugsanleg nýting hans til
beitar fjarri því að geta talist sjálf-
bær. Bent er á að afrétturinn er nán-
ast umlukinn sumum af helstu eld-
fjöllum landsins og verða því hin
dreifðu gróðursvæði á afréttinum iðu-
lega fyrir miklum skakkaföllum af
öskufalli.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Sauðfé Leyfð verður takmörkuð
beit á Almenningum.
Vilja leyfa
takmark-
aða beit
Deilt um beit