Morgunblaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 30
30 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2013 Heimilin hafa verið talin griðastaður fjöl- skyldunnar og börn þurfa að geta reitt sig á sína nánustu. For- eldrar þurfa að geta sýnt myndugleik því það skiptir sköpum um velferð barna hvernig foreldra þau eiga, hvernig aðbún- aður foreldranna er og hvernig samfélagið sinnir sínum skyldum. Uppeldi og menntun er lögum samkvæmt sameiginlegt verkefni heimila og skóla. Því miður færist í vöxt að for- eldrar geti ekki séð börnum sínum farborða eða séu ekki í stakk búnir að annast börn sín af ýmsum ástæð- um. Vanheilsa foreldra getur þar komið til og þau börn sem eiga for- eldra sem eru veikir fyrir af einhverjum ástæðum eiga oft erfitt. Í slíkum tilvikum reyn- ir á samhjálp og sam- félagsþjónustu en því miður er það oft þannig að kerfið bregst ekki við eða of seint ef for- eldrar bugast, eru van- búnir eða leita sér ekki aðstoðar. Börn hafa takmarkaða möguleika á að bera sig eftir björginni eða berjast fyrir réttindum sínum. Ef foreldrar gera það ekki, eða börnin eiga foreldra sem ekki ráða við hlutverk sitt, standa börnin oft ein og án stuðnings. Það er sá hópur sem verður verst úti í samfélaginu. Nöturleg staðreynd kom fram í svari Guðbjarts Hannessonar vel- ferðarráðherra á hinu háa Alþingi nýlega um að 1.294 mál væru skráð sem heimilisófriður hjá lögreglu á sl. ári og þar af 327 mál sem heimilis- ofbeldi. Nærri lætur að lögreglan sé kölluð út einu sinni á dag vegna heimilisofbeldis. Afleiðingar heim- ilisofbeldis eru margvíslegar og birt- ast m.a. í því að nær helmingi ung- lingsstúlkna, mæðrum framtíðarinnar, sem orðið hafa fyrir slíku ofbeldi finnst framtíðin oft og nær alltaf vonlaus. „Skýr tengsl eru á milli andlegrar vanlíðanar og þess að hafa orðið fyrir ofbeldi – hvort sem það er heimilisofbeldi, einelti, kynferð- islegt ofbeldi eða annað. Börn sem orðið hafa fyrir þessu ofbeldi eru meira einmana en hin, sýna frekar áhættuhegðun, líður verr í skól- anum og finnst framtíðin dekkri. Þetta er grafalvarlegt mál“ – segir Stefán Ingi Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Unicef á Íslandi, og kallar eftir viðbrögðum samfélags- ins. Niðurstaða nýlegrar skýrslu Unicef um réttindi barna er skýr en þar segir að ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi sé of- beldi. Ógnin sé mikil en forvarn- irnar takmarkaðar. Þar kemur einnig fram að það samfélagslega samþykki sem viðhaldi ofbeldi eigi sér þrjár birtingarmyndir, þ.e. lög sem samþykki ofbeldi gegn börn- um, ófullnægjandi barnavernd- arkerfi og refsileysi gagnvart of- beldismönnum. Það er því verðug spurning til frambjóðenda í kom- andi alþingiskosningum hvað þeir setja í forgang til að búa börnum á Íslandi betra líf og öruggari heimili. Björn Þorláksson rithöfundur segir í grein sinni á Pressunni 14. feb. 2010: „Fólk um allan heim spyr sig nú þeirrar spurningar hvernig það gat gerst að íslenskir alþýðu- menn töpuðu sjálfum sér, fjöl- skyldum sínum og þjóðarhagnum gervöllum í einhverju mesta fjár- hagsbulli allra tíma. Fólk spyr hvernig venjulegir íslenskir for- eldrar, komnir af venjulegum bændum, húsmæðrum og sjómönn- um, gátu villst jafnilla af leið og raunin varð. Var það vonin um gullmedalíu, vonin um sögulegan minnisvarða sem brjálaði bisness- mennina okkar, stjórnmálamennina okkar og embættismennina okkar? Var þeim ekki nóg að gleðjast yfir vexti eigin fjölskyldna, var þeim ekki nóg að njóta þess að sjá ung- viði sitt dafna, þroskast og springa út?“ Nú eru fjögur og hálft ár frá hruninu og spurning hvort við höf- um náð áttum? Hvað getum við gert? Þurfum við að rannsaka meira og skoða? Getum við horfst í augu við afleiðingar niðurskurðar í skólum, í löggæslu og í heilbrigð- iskerfinu? Getum við viðurkennt vandann og hafist handa strax við úrbætur? Hvað þarf til? Það var mikið framfaraspor að lögfesta Barnasáttmálann og Unicef hefur gengið fram fyrir skjöldu og haldið uppi öflugri upplýsinga- miðlun um stöðu barna og er vert að þakka það. Samtökin líta svo á að mælistikan á gæði hvers sam- félags sé hversu vel er hlúð að börnum, hversu vel er gætt að heilsu þeirra og öryggi, efnahags- legum þörfum og menntun. Það er kominn tími til að þeir sem enn eru uppistandandi haldi umræðunni lif- andi um uppvaxtarskilyrði barna og velferð þeirra í þessu landi. Að við byggjum upp til framtíðar og gefum þeirri kynslóð sem mun fá afleið- ingar hrunsins í veganesti, framtíð- armæðrum og feðrum þessa lands, von um betra líf og uppbyggilegri grunn út í lífið. Er hægt að finna það í stefnuskrám hinna mörgu framboða fyrir næstu alþingiskosn- ingar? Í þágu barna Eftir Helgu Margréti Guðmundsdóttur » Getum við horfst í augu við afleiðingar niðurskurðar í skólum, í löggæslu og í heilbrigð- iskerfinu? Getum við viðurkennt vandann og hafist handa strax? Helga Margrét Guðmundsdóttir Höfundur er tómstunda- og félagsmálafræðingur og starfaði um árabil hjá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra. Meistaratvímenningurinn á Suðurnesjum Gunnar Guðbjörnsson og Lárus Óskarsson leiða enn meistaratví- menninginn en nú er hart að þeim sótt. Feðgarnir, Guðjón Einarsson og Ingvar Guðjónsson skoruðu grimmt sl. miðvikudag eða 61,6% og eru komnir með tærnar þar sem forystu- menn eru með hælana. Arnór Ragn- arsson, Karl G. Karlsson og Gunn- laugur Sævarsson spila sem par og voma í skugga trjánna og bíða tæki- færis. Staða efstu para: Gunnar – Lárus 44 Ingvar – Guðjón 39 Arnór – Karl – Gunnlaugur 22 Sigurjón Ingibjörns. – Guðni Sigurðss. 12 Oddur Hanness. – Árni Hanness. 9 Hlé verður nú gert á meistara- mótinu og spilaður eins kvölds páskatvímenningur nk. miðvikudag. Spilað er í félagsheimilinu kl. 19. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is V i n n i n g a s k r á 47. útdráttur 21. mars 2013 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 0 4 9 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 3 0 6 4 7 4 4 7 7 1 4 7 3 0 6 7 0 7 0 6 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 11409 19268 35920 46747 60028 69896 11873 34814 44092 47023 63567 70580 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 4 1 1 0 2 0 5 1 6 0 2 7 2 7 2 9 2 4 3 6 5 5 5 1 7 0 1 6 3 3 1 7 6 9 5 4 8 2 2 1 1 0 5 7 4 1 7 6 7 7 2 7 8 2 4 4 4 3 0 9 5 7 0 3 7 6 3 8 4 5 7 0 3 0 5 2 7 2 1 3 9 1 1 1 8 5 0 2 2 9 3 6 4 4 4 8 7 4 5 9 6 7 6 6 4 6 9 6 7 0 3 9 6 3 1 7 3 1 4 4 4 7 1 9 6 9 0 3 1 8 4 4 4 6 9 8 9 5 9 9 5 2 6 5 5 2 4 7 1 6 3 9 3 9 0 0 1 4 6 6 1 2 0 0 1 7 3 3 4 5 8 4 7 2 2 8 6 0 8 5 5 6 6 0 5 6 7 4 2 1 2 4 5 2 5 1 4 7 2 1 2 0 7 4 0 3 5 6 4 8 4 7 3 0 2 6 1 1 1 5 6 8 3 6 2 7 4 7 6 7 4 7 6 4 1 5 2 0 7 2 1 3 9 9 3 6 5 6 0 4 7 4 9 7 6 1 3 8 8 6 8 5 9 7 7 6 7 8 6 6 6 9 6 1 5 2 9 6 2 1 7 1 5 3 7 1 0 3 4 7 9 9 9 6 1 4 2 4 6 8 9 7 7 7 7 2 4 7 7 0 2 4 1 5 4 1 3 2 3 4 9 9 3 8 3 6 2 4 9 0 6 5 6 2 2 0 5 6 9 2 2 9 7 9 1 6 6 9 9 4 4 1 5 4 4 9 2 6 8 8 6 4 2 7 1 5 5 1 0 8 0 6 2 2 2 9 6 9 3 4 6 7 9 2 7 5 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 8 2 9 9 8 6 7 2 0 2 5 5 2 8 7 1 8 3 8 9 2 2 5 1 2 4 9 5 8 7 2 8 6 9 3 9 8 1 0 6 1 9 9 4 2 2 0 4 2 2 2 8 8 7 7 3 9 2 2 2 5 1 5 8 2 5 9 1 2 8 6 9 7 6 1 1 3 9 5 1 0 8 4 5 2 1 5 9 0 2 9 1 5 6 3 9 6 4 8 5 1 9 6 4 5 9 1 8 5 7 0 4 4 0 1 4 3 0 1 1 0 3 1 2 1 7 4 2 3 0 2 1 2 3 9 7 8 9 5 2 5 5 4 6 0 0 1 6 7 0 5 4 0 1 6 4 7 1 2 0 8 7 2 1 7 7 8 3 0 5 6 3 4 0 0 6 3 5 2 8 3 2 6 0 8 0 2 7 0 5 6 1 2 0 8 9 1 2 1 7 0 2 2 1 0 4 3 1 0 9 4 4 0 4 8 6 5 2 9 4 2 6 1 1 6 4 7 0 6 7 0 2 2 5 4 1 2 2 8 2 2 2 2 4 0 3 1 1 9 1 4 0 8 5 0 5 3 0 2 6 6 1 7 4 8 7 1 5 9 5 2 2 7 6 1 2 2 9 4 2 2 2 6 5 3 1 9 9 2 4 1 6 7 0 5 3 1 8 3 6 2 0 5 1 7 1 8 1 7 2 8 3 7 1 2 3 4 2 2 3 2 4 0 3 2 2 6 7 4 2 0 8 4 5 3 2 7 2 6 3 1 5 1 7 2 2 0 6 3 2 8 0 1 2 4 4 7 2 3 4 0 8 3 2 4 7 7 4 4 0 3 9 5 3 4 3 0 6 3 4 6 5 7 2 2 8 0 3 5 9 2 1 2 4 8 9 2 3 7 5 7 3 2 8 2 7 4 4 3 0 6 5 3 7 1 7 6 3 6 7 3 7 2 5 7 2 3 7 1 0 1 2 6 0 3 2 3 7 7 9 3 3 3 2 2 4 4 5 2 7 5 3 8 0 0 6 3 8 7 5 7 2 5 8 8 3 7 2 5 1 2 9 1 4 2 3 9 9 9 3 3 6 6 2 4 4 7 4 6 5 4 1 7 9 6 4 3 6 5 7 2 8 4 5 3 9 0 3 1 3 1 0 7 2 4 1 6 5 3 3 6 7 7 4 5 0 6 6 5 4 2 0 1 6 4 4 8 1 7 3 2 8 5 5 1 2 8 1 3 5 0 2 2 4 2 9 8 3 3 8 1 5 4 5 1 4 1 5 4 5 2 3 6 4 6 1 8 7 3 4 4 9 5 3 3 6 1 3 5 9 4 2 4 3 0 0 3 3 9 7 6 4 5 2 8 9 5 4 7 0 8 6 4 7 1 6 7 3 7 5 5 5 4 1 5 1 3 6 7 7 2 4 3 0 5 3 4 2 7 3 4 5 5 6 7 5 4 7 4 5 6 4 9 0 1 7 3 9 3 1 5 6 2 9 1 4 0 8 9 2 4 3 5 9 3 5 2 9 0 4 5 8 2 4 5 5 0 1 6 6 5 0 4 6 7 4 6 4 7 5 6 7 9 1 4 1 9 8 2 4 4 7 8 3 6 1 2 7 4 5 9 4 8 5 5 2 5 0 6 5 2 9 9 7 5 0 8 0 6 1 2 2 1 4 8 0 2 2 4 5 0 3 3 6 2 4 6 4 6 2 1 2 5 5 2 9 8 6 5 6 7 5 7 5 2 0 4 6 2 9 2 1 4 9 7 4 2 4 7 4 2 3 6 4 8 6 4 6 2 9 5 5 5 5 6 2 6 5 8 7 3 7 5 3 3 1 6 3 0 3 1 5 4 7 3 2 4 9 7 4 3 7 3 2 3 4 6 6 4 4 5 5 7 1 7 6 5 9 0 8 7 6 2 8 1 7 1 0 6 1 6 4 7 0 2 5 0 1 6 3 7 8 4 8 4 6 7 7 8 5 6 1 2 6 6 6 2 9 7 7 7 8 6 1 7 1 3 7 1 6 4 8 0 2 5 2 6 4 3 7 8 5 6 4 7 0 5 8 5 7 2 6 3 6 6 7 0 2 7 8 7 2 2 7 7 8 4 1 6 5 7 5 2 5 3 1 1 3 7 9 2 1 4 7 2 3 8 5 7 6 7 5 6 7 2 6 5 7 8 8 1 4 8 2 8 3 1 6 9 4 9 2 5 3 1 4 3 7 9 2 8 4 7 4 4 8 5 7 6 8 8 6 7 6 5 5 7 9 0 9 0 8 2 9 5 1 7 9 7 1 2 5 5 8 0 3 7 9 9 9 4 8 7 9 5 5 7 8 3 9 6 7 6 6 7 8 3 3 3 1 7 9 9 7 2 5 9 6 2 3 8 3 2 0 4 9 1 0 8 5 8 0 0 2 6 7 8 3 0 8 9 0 4 1 8 5 2 9 2 6 3 3 2 3 8 4 6 2 4 9 7 3 4 5 8 0 2 5 6 8 6 1 5 9 0 5 4 1 9 6 3 2 2 6 4 4 5 3 8 6 2 3 4 9 9 9 1 5 8 0 3 3 6 8 6 5 2 9 3 7 2 1 9 6 7 9 2 7 6 4 8 3 8 7 5 2 5 0 2 8 5 5 8 0 5 7 6 8 7 2 1 9 4 3 3 1 9 7 1 6 2 8 0 3 8 3 8 9 1 5 5 0 4 9 6 5 8 0 6 0 6 9 3 2 4 Næsti útdráttur fer fram 28. mars 2013 Heimasíða á Interneti: www.das.is Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar grein- ar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í sam- skiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið nóg að slá inn kennitölu not- anda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólar- hringinn. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma 569-1100 frá kl. 8-18. HVERNÆTLAR ÞÚAÐ GLEÐJA Í DAG? PÁSKABLÓMIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.