Morgunblaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 8 1 4 1 3 2 8 9 5 8 3 6 1 2 9 8 4 5 1 2 4 6 3 5 9 6 2 4 2 1 2 6 2 5 9 1 9 3 4 2 6 1 6 3 9 8 3 9 5 6 5 2 4 1 3 9 2 3 8 4 5 1 5 8 2 7 1 6 4 6 9 4 2 5 7 6 1 4 5 1 6 8 7 9 2 3 2 3 9 4 5 1 6 7 8 8 7 6 2 3 9 4 1 5 3 1 8 5 9 2 7 6 4 7 4 2 1 6 3 5 8 9 6 9 5 7 4 8 2 3 1 9 2 7 8 1 4 3 5 6 1 6 3 9 7 5 8 4 2 5 8 4 3 2 6 1 9 7 7 1 2 6 9 3 8 4 5 3 5 4 8 7 1 2 9 6 9 6 8 2 4 5 3 1 7 4 8 5 7 6 9 1 2 3 6 7 9 1 3 2 4 5 8 1 2 3 4 5 8 7 6 9 8 4 6 9 2 7 5 3 1 2 3 7 5 1 6 9 8 4 5 9 1 3 8 4 6 7 2 7 3 2 1 8 9 5 4 6 9 4 8 3 5 6 1 7 2 5 1 6 4 2 7 3 8 9 8 6 7 2 3 1 9 5 4 4 9 3 5 7 8 2 6 1 2 5 1 9 6 4 8 3 7 6 2 5 7 9 3 4 1 8 3 8 4 6 1 2 7 9 5 1 7 9 8 4 5 6 2 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 lengja, 8 sólar, 9 þegj- andalegan, 10 málmur, 11 nabbinn, 13 hugsa um, 15 sárið á óslægjunni, 18 bró- karlalli, 21 fugl, 22 syllu, 23 skattur, 24 lyddan. Lóðrétt | 2 rík, 3 yndi, 4 heitis, 5 snag- inn, 6 kvenfugl, 7 röska, 12 leðja, 14 reið, 15 sæti, 16 hæðirnar, 17 vondum, 18 lít- inn, 19 kæri, 20 straumkastið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 slagi, 4 senna, 7 orðan, 8 ald- an, 9 agg, 11 torf, 13 ásar, 14 ráðin, 15 skrá,17 arfi, 20 enn, 22 ofnar, 23 ýldan, 24 maula, 25 alinn. Lóðrétt: 1 skort, 2 arður, 3 iðna, 4 stag, 5 nadds, 6 angar, 10 góðan, 12 frá, 13 ána, 15 storm, 16 rennu, 18 ræddi, 19 innan, 20 erta, 21 nýta. 1. d4 e6 2. Rf3 c5 3. e3 Rf6 4. Bd3 b6 5. 0-0 cxd4 6. exd4 Be7 7. c4 d5 8. cxd5 Rxd5 9. Re5 0-0 10. Rc3 Bb7 11. Dg4 f5 12. Dh3 Rd7 13. Rf3 Hc8 14. Bd2 Hf6 15. Hfe1 h6 16. Hac1 Rxc3 17. bxc3 Rc5 18. Bc2 Re4 19. Bxe4 Bxe4 20. Re5 Ba3 21. Hcd1 Bc2 22. Bc1 Bxd1 23. Bxa3 Ba4 24. Dd3 Be8 25. c4 b5 26. c5 Dd5 27. He2 a5 28. Bc1 f4 29. f3 Hd8 30. Hd2 Hf5 31. Da3 Hxe5 32. dxe5 Dxe5 33. Kf1 Hc8 34. Dxa5 Dxc5 35. Bb2 Bg6 36. Hd7 e5 37. Da7 Staðan kom upp í efstu deild síðari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2.547) hafði svart gegn kvennastórmeistaranum Svet- lönu Cherednichenko (2.303) frá Úkraínu. 37. … Bd3+! 38. Ke1 Db4+ 39. Kd1 Dxb2 og hvítur gafst upp. A- sveit Víkingaklúbbsins varð hlutskörp- ust í keppninni með 41½ vinning af 56 mögulegum. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                          !  "" !# !#   $   %  &                                                                                                                     !                                                      "                !            #                               Leitin að tíguldrottningu. Norður ♠D ♥ÁKDG83 ♦ÁG8 ♣D95 Vestur Austur ♠G107643 ♠5 ♥7 ♥109654 ♦42 ♦D965 ♣10842 ♣G76 Suður ♠ÁK982 ♥2 ♦K1073 ♣ÁK3 Suður spilar 7G. Sjö grönd er borðleggjandi samn- ingur í sómasamlegri hjartalegu, en austur þvælist fyrir með tíuna fimmtu og það þýðir bara eitt: tíguldrottningu verður að finna. Hvernig er það gert? Út kemur lauf. Leitin bar misjafnan árangur í landsliðskeppni helgarinnar. Þeir sem fóru niður staðsettu ♦D í vestur út frá hjartalegunni. Það var ótímabært. Nákvæmara er að prófa spaðann líka og þá sést að austur er líklegri til að vera með fleiri tígla. Best af öllu er þó þetta: Taka lauf- útspilið heima, spila fjórum efstu í hjarta og henda spaða, tígli og LAUFI. Leggja niður ♠D, fara heim á lauf, taka ♠ÁK og henda hjarta og ♦G. Spila loks tígli á ásinn og ♣D úr borði. Nú er orðið ljóst að tígullinn er 4-2, en hins vegar er óþarfi að svína, því ♣D þvingar austur til að upplýsa tíg- ulstöðuna. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Mér líkar að hafa þetta svona“: Mér finnst gott að hafa þetta svona. Enskan er ágeng. Í læk- fárinu á Fésbók „líkar“ fólki jafnvel eða „líkar við“ fréttir af hryllilegum slysum, sem engum manni hefði þótt góðar, geðjast að, fallið vel, fundist góðar eða hann kunnað vel að meta. Málið 22. mars 1960 Samþykkt var á Alþingi að greiða skyldi 3% söluskatt „af andvirði seldrar vöru og verðmæta og endurgjaldi fyrir hvers konar starf og þjónustu“. Skatturinn hækk- aði síðan í áföngum þar til 24,5% virðisaukaskattur leysti hann af hólmi árið 1990. 22. mars 1965 Fyrsta háloftamyndin af Ís- landi var tekinúr veður- hnettinum Tiros IX í 728 kílómetra hæð. Myndin var svo skýr að greina mátti Mý- vatn, Fljótsdal og Tindfjalla- jökul og einnig hafís sem var norðan við landið. 22. mars 1967 Fyrsti minkurinn var drep- inn á Fjöllum. „Þykja þetta ill tíðindi hér,“ sagði frétta- ritari Morgunblaðsins á Grímsstöðum. 22. mars 1972 Í ljós kom að Geirfugla- drangur, vestur af Eldey, hafði hrunið eða sokkið í sæ. Drangurinn, sem var grunn- línupunktur landhelginnar, var áður um tíu metra hár en kemur nú aðeins upp úr sjó á fjöru. 22. mars 2001 Fyrsti rafræni lyfseðillinn var sendur frá Heilbrigðis- stofnun Þingeyinga til Húsa- víkurapóteks. Landlæknir sendi seðilinn sem stílaður var á heilbrigðisráðherra. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Orð og efndir Nú boðar Framsókn að verð- trygging skuli afnumin, að vísu ekki nema á þeim lánum sem fólk á eftir að taka. Það er nú þannig að það er nú ekki í fyrsta sinn sem Fram- sókn lofar miklu, man einhver eftir því er Framsókn boðaði fíkniefnalaust Ísland árið 2000? Því miður hefur neysla fíkniefna líklega aldrei verið Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is meiri en nú um stundir. Því hvet ég fólk til að taka mátu- lega mikið mark á kosninga- loforðum Framsóknar fyrir þessar kosningar. Þeir fram- sóknarmenn hafa áður verið með loforð í aðdraganda kosninga sem þeir gátu ekki staðið við. Ég hvet fólk til að fylkja sér um Sjálfstæðisflokkinn í kosningum í vor. Það er öruggasta leiðin til að við för- um aftur að sjá til sólar í at- vinnu- og efnahagsmálum. Sigurður Guðjón Haraldsson. Ekki með handfrjálsan búnað Ég var að bíða eftir strætó á Sæbrautinni rétt fyrir kl. 17 sl. föstudag og var mikil um- ferð. Á meðan ég beið taldi ég tuttugu og einn bílstjóra sem voru að tala í síma og notuðu þeir ekki handfrjálsan búnað. Ein hneyksluð. Þessi vara er laus við: Mjólk Glúten Sykur Soja Rotvarn- arefni 10 0% NÁ TTÚRULEGT •100% NÁTTÚRUL EG T • Fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is P R E N T U N . I S UPPLIFÐUMUNINN! Áhrifaríkur ASÍDÓFÍLUS ásamt öðrum öflugum góðgerlum Oft spurt? Af hverju virka PRÓGASTRÓ DDS PLÚS 3 góð- gerlarnir svona vel og fljótt á marga meltinga- erfiðleika eins og hægðatregðu, niðurgang, uppþembu, kandíta, sveppasýkingu ofl. Svar? Lykillinn er að allir góðgerlarnir í PRÓGASTRÓ DDS PÚS 3 eru gall- og sýruþolnir og ná að lifa ferðina af í gegnummagann niður í smáþarmana. Auk þess er ASÍDÓFÍLUSINN DDS 1, sem hefur þann hæfileika að fjölga sér og dvelja í þörmunum, vinnusamur og stöðugur. Notkun 2 hylki á morgnana á fastandi maga geta gert kraftaverk fyrir meltinguna! Margir fullyrða að þeir sem hafa góða meltingu séu hamingjusamari. - Prófaðu og upplifðu muninn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.